„Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2022 21:30 Björgvin Páll Gústavsson ætlar að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að Björgvin Páll, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson hefðu greinst með Covid-19. Þetta er mikið högg fyrir íslenska landsliðið sem hefur unnið alla þrjá leiki sína á EM. Björgvin Páll hefur sérstaklega notið sín og var hreint út sagt frábær þegar mest á reyndi gegn Ungverjalandi í síðasta leik. Hann ætlar þó að leyfa sér að dreyma að Ísland fari sem lengst á Evrópumótinu þó liðið verði án hans og hinna tveggja það sem eftir lifir móts. „Takk fyrir allar batakveðjurnar! Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur! Treysti hinum gaurunum í liðinu 100% fyrir framhaldinu án okkar þriggja sem vorum að greinast. Ætla að nota tímann næstu daga í að láta mig dreyma um að við náum langt á þessu móti og mun berjast fyrir því að komast eins hratt til baka og ég get,“ segir Björgvin Páll í færslu á Facebook-síðu sinni. Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan. „Ef að heilsan leyfir þá mun ég leyfa ykkur að fylgjast með bataferlinu á mínum miðlum til þess að drepa tímann aðeins. Allt pepp, hugmyndir um hvernig ég sigrast á Covid-19 á 5 dögum, hvernig ég held geðheilsunni og fleira eru vel þegnar. Treysti því svo að þið öskrið úr ykkur lungum fyrir framan sjónvarpið á morgun þegar við spilum við Dani. Áfram gakk og áfram Ísland,“ bætti Björgvin Páll við. Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í milliriðli annað kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi sem og farið verður yfir allt það helsta úr leiknum að honum loknum. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að Björgvin Páll, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson hefðu greinst með Covid-19. Þetta er mikið högg fyrir íslenska landsliðið sem hefur unnið alla þrjá leiki sína á EM. Björgvin Páll hefur sérstaklega notið sín og var hreint út sagt frábær þegar mest á reyndi gegn Ungverjalandi í síðasta leik. Hann ætlar þó að leyfa sér að dreyma að Ísland fari sem lengst á Evrópumótinu þó liðið verði án hans og hinna tveggja það sem eftir lifir móts. „Takk fyrir allar batakveðjurnar! Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur! Treysti hinum gaurunum í liðinu 100% fyrir framhaldinu án okkar þriggja sem vorum að greinast. Ætla að nota tímann næstu daga í að láta mig dreyma um að við náum langt á þessu móti og mun berjast fyrir því að komast eins hratt til baka og ég get,“ segir Björgvin Páll í færslu á Facebook-síðu sinni. Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan. „Ef að heilsan leyfir þá mun ég leyfa ykkur að fylgjast með bataferlinu á mínum miðlum til þess að drepa tímann aðeins. Allt pepp, hugmyndir um hvernig ég sigrast á Covid-19 á 5 dögum, hvernig ég held geðheilsunni og fleira eru vel þegnar. Treysti því svo að þið öskrið úr ykkur lungum fyrir framan sjónvarpið á morgun þegar við spilum við Dani. Áfram gakk og áfram Ísland,“ bætti Björgvin Páll við. Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í milliriðli annað kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi sem og farið verður yfir allt það helsta úr leiknum að honum loknum.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira