Strangar reglur sem erfitt verður að vinna eftir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2022 07:01 Martin Boquist, aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Ludvig Thunman/BILDBYRÅN EM í handbolta karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu hefst þann 13. janúar næstkomandi. Strangar reglur verða á mótinu og munu leikmenn sem smitast af Covid-19 ekki fá að taka þátt fyrr en tveimur vikum eftir að smit greinist. Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á líf okkar allra og enn á ný fer stórmót í handbolta fram þar sem veiran spilar full stóran þátt í undirbúningi og mögulega lokaniðurstöðu mótsins. Handknattleiksamband Evrópu, EHF, hefur greint frá því að leikmenn sem smitist af veirunni megi ekki snúa aftur á völlinn fyrr en tveimur vikum – 14 dögum – eftir að smit greinist. Þjálfarateymi sænska landsliðsins, Glenn Solberg og Martin Boquist, segja í viðtali við Aftobladet í Svíþjóð að það sé nær ógerlegt að vinna eftir þessum reglum. „Ef leikmaður greinist á keppnisstað er mótið úr sögunni,“ sagði Boquist um málið en tvær vikur er langur tími í íþróttum. Fjöldi liða hefur glímt við smit í sínum leikmannahópum og mæta því ekki fullskipuð til leiks en halda í vonina að leikmenn geti komið inn af krafti eftir að einangrun lýkur. Nya tuffa regeln då kan handbolls-EM vara över: "Hade varit fruktansvärt"https://t.co/ZB5uT1qKv5— Sportbladet (@sportbladet) January 4, 2022 „Reglurnar eru mjög strangar og munu gera mörgum erfitt fyrir. Ef leikmaður greinist núna missir hann af öllum þremur leikjunum í riðlakeppninni. Við krossum fingur og reynum að gera okkar besta úr því sem komið er,“ bætti Solberg við. „Við teljum að þetta geti ekki virkað. Við vitum að margar þjóðir eru í vandræðum sem stendur og það gæti reynst erfitt fyrir EHF að standa við tveggja vikna regluna,“ sagði Boquist að endingu. Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á líf okkar allra og enn á ný fer stórmót í handbolta fram þar sem veiran spilar full stóran þátt í undirbúningi og mögulega lokaniðurstöðu mótsins. Handknattleiksamband Evrópu, EHF, hefur greint frá því að leikmenn sem smitist af veirunni megi ekki snúa aftur á völlinn fyrr en tveimur vikum – 14 dögum – eftir að smit greinist. Þjálfarateymi sænska landsliðsins, Glenn Solberg og Martin Boquist, segja í viðtali við Aftobladet í Svíþjóð að það sé nær ógerlegt að vinna eftir þessum reglum. „Ef leikmaður greinist á keppnisstað er mótið úr sögunni,“ sagði Boquist um málið en tvær vikur er langur tími í íþróttum. Fjöldi liða hefur glímt við smit í sínum leikmannahópum og mæta því ekki fullskipuð til leiks en halda í vonina að leikmenn geti komið inn af krafti eftir að einangrun lýkur. Nya tuffa regeln då kan handbolls-EM vara över: "Hade varit fruktansvärt"https://t.co/ZB5uT1qKv5— Sportbladet (@sportbladet) January 4, 2022 „Reglurnar eru mjög strangar og munu gera mörgum erfitt fyrir. Ef leikmaður greinist núna missir hann af öllum þremur leikjunum í riðlakeppninni. Við krossum fingur og reynum að gera okkar besta úr því sem komið er,“ bætti Solberg við. „Við teljum að þetta geti ekki virkað. Við vitum að margar þjóðir eru í vandræðum sem stendur og það gæti reynst erfitt fyrir EHF að standa við tveggja vikna regluna,“ sagði Boquist að endingu.
Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira