Útlendingastofnun neitar að fylgja skipulagi stjórnsýslunnar Jón Frímann Jónsson skrifar 4. janúar 2022 08:30 Það er í fréttum núna hvernig Útlendingastofnun kom í veg fyrir að Alþingi gæti veitt ríkisborgararétt samkvæmt lögum. Þetta er ríkisstofnun sem neitar að fylgja skipulagi stjórnsýslunnar á Íslandi og á ekki að gerast. Þar sem ríkisstofnanir eiga að vera undir stjórnun þeirra ráðuneyta og því stjórnskipulagi sem því fylgir. Það er einnig ljóst að ríkisstofnanir eiga ekki að komast upp með svona hegðun og hver stjórnarmaður og starfsmenn sem standa í svona eiga að vera reknir fyrir brot á lögum og fleiri atriðum án tafar og rannsókn á að hefja á því sem umræddir yfirmenn og starfsmenn voru að gera eftir aðstæðum. Fólk verður að bera ábyrgð og ef yfirmenn Útlendingastofnunar bera ekki ábyrgð á þessum lögbrotum. Þá munu þessi lögbrot halda áfram og versna með tímanum. Útlendingastofnun stendur einnig í stjórnlausu útlendingahatri og það er eitthvað sem á ekki að líðast. Útlendingastofnun á að þjónusta útlendinga á Íslandi. Því hlutverki er Útlendingastofnun ekki að sinna í dag og hefur ekki gert núna í marga áratugi. Höfundur er rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson Skoðun Falleinkunn skólakerfis? Helga Þórisdóttir Skoðun Hvar er auðlindarentan? Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald Skoðun Hvers vegna berðu kross? Hrafnhildur Sigurðardóttir Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Þannig gerum við þetta? Ísak Ernir Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald skrifar Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé skrifar Skoðun Hrossakjöt, hroki og hleypidómar Kristján Logason skrifar Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að byggja upp á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Fiskeldi og samfélagsábyrgð Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Pólitískt raunsæi og utanríkisstefna Íslands Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Fylgið fór vegna fullveldismáls Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er Ísrael ennþá útvalin þjóð Guðs? Ómar Torfason skrifar Skoðun Flokkurinn hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Raforkuverð: Stórnotendur og almenningur Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Skoðun Hætt við að hækka ekki skatta á almenning Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Skattafíkn í skjóli réttlætis: Tímavélin stillt á 2012 Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Hver borgar brúsann? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvers vegna berðu kross? Hrafnhildur Sigurðardóttir skrifar Skoðun Þannig gerum við þetta? Ísak Ernir Kristinsson skrifar Skoðun Stærsta framfaraskref í námsmati íslenskra barna í áratugi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Falleinkunn skólakerfis? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þjónusta sem gleður – skilar sér beint í kassann Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Hvar er auðlindarentan? Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn – Rödd skynseminnar í borginni Ómar Már Jónsson skrifar Skoðun Virði barna og ungmenna Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Sættir þú þig við þetta? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Alþingi gleymir aftur fötluðum börnum Lúðvík Júlíusson skrifar Sjá meira
Það er í fréttum núna hvernig Útlendingastofnun kom í veg fyrir að Alþingi gæti veitt ríkisborgararétt samkvæmt lögum. Þetta er ríkisstofnun sem neitar að fylgja skipulagi stjórnsýslunnar á Íslandi og á ekki að gerast. Þar sem ríkisstofnanir eiga að vera undir stjórnun þeirra ráðuneyta og því stjórnskipulagi sem því fylgir. Það er einnig ljóst að ríkisstofnanir eiga ekki að komast upp með svona hegðun og hver stjórnarmaður og starfsmenn sem standa í svona eiga að vera reknir fyrir brot á lögum og fleiri atriðum án tafar og rannsókn á að hefja á því sem umræddir yfirmenn og starfsmenn voru að gera eftir aðstæðum. Fólk verður að bera ábyrgð og ef yfirmenn Útlendingastofnunar bera ekki ábyrgð á þessum lögbrotum. Þá munu þessi lögbrot halda áfram og versna með tímanum. Útlendingastofnun stendur einnig í stjórnlausu útlendingahatri og það er eitthvað sem á ekki að líðast. Útlendingastofnun á að þjónusta útlendinga á Íslandi. Því hlutverki er Útlendingastofnun ekki að sinna í dag og hefur ekki gert núna í marga áratugi. Höfundur er rithöfundur.
Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar
Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Stærsta framfaraskref í námsmati íslenskra barna í áratugi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar