Leikjavísir

Battle Royale veisla hjá GameTíví

Samúel Karl Ólason skrifar
GTV milli jóla

Strákarnir í GameTíví ætla að halda Battle Royale veislu í kvöld. Þá munu þeir spila tvo leiki sem tilheyra leikjafjölskyldunni vinsælu.

Fyrst ætla strákarnir að spila nýja leikinn Super People og að endingu munu þeir stefna á fyrsta sigur GameTíví á eyjunni Caldera í Warzone.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.