EM-hópur Íslands í Búdapest Sindri Sverrisson skrifar 21. desember 2021 13:06 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur leikið vel að undanförnu og er í landsliðshópi Íslands. EPA-EFE/Petr David Josek Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn sem fara á EM en 16 leikmenn verða svo í liðinu á hverjum leikdegi. Hægt er að skipta út leikmanni fyrir annan í 35 manna hópnum sem Guðmundur valdi áður. Fjórar örvhentar skyttur eru í hópnum en aðeins einn hreinræktaður hægri hornamaður, Sigvaldi Björn Guðjónsson. Skytturnar geta þó leyst hann af. Leikmannahópinn má sjá hér að neðan og strikað hefur verið yfir þá sem voru í 35 manna hópnum en eru ekki í 20 manna hópnum. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Andri Már Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0) Hægri skytta: Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Fram kom í máli Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum í dag, eins og Vísir greindi frá í gær, að Haukur Þrastarson ætti við meiðsli að stríða en að þjálfarinn væri í góðu sambandi við hann. Guðmundur staðfesti jafnframt að hann hefði ætlað sér að velja Hákon Daða Styrmisson áður en Hákon sleit krossband í hné á föstudaginn. Orri Freyr Þorkelsson var því valinn í hans stað og Guðmundur sagði nauðsynlegt, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið, að ekki yrði mikið um meiðsli í aðdraganda mótsins og á mótinu. Íslenska liðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Íslendingar mæta Litáum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar áður en þeir halda til Búdapest í Ungverjalandi þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland mætir Portúgal 14. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil sem verður einnig leikinn í Búdapest. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn sem fara á EM en 16 leikmenn verða svo í liðinu á hverjum leikdegi. Hægt er að skipta út leikmanni fyrir annan í 35 manna hópnum sem Guðmundur valdi áður. Fjórar örvhentar skyttur eru í hópnum en aðeins einn hreinræktaður hægri hornamaður, Sigvaldi Björn Guðjónsson. Skytturnar geta þó leyst hann af. Leikmannahópinn má sjá hér að neðan og strikað hefur verið yfir þá sem voru í 35 manna hópnum en eru ekki í 20 manna hópnum. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Andri Már Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0) Hægri skytta: Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Fram kom í máli Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum í dag, eins og Vísir greindi frá í gær, að Haukur Þrastarson ætti við meiðsli að stríða en að þjálfarinn væri í góðu sambandi við hann. Guðmundur staðfesti jafnframt að hann hefði ætlað sér að velja Hákon Daða Styrmisson áður en Hákon sleit krossband í hné á föstudaginn. Orri Freyr Þorkelsson var því valinn í hans stað og Guðmundur sagði nauðsynlegt, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið, að ekki yrði mikið um meiðsli í aðdraganda mótsins og á mótinu. Íslenska liðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Íslendingar mæta Litáum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar áður en þeir halda til Búdapest í Ungverjalandi þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland mætir Portúgal 14. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil sem verður einnig leikinn í Búdapest.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31
Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00