Ísland verður í riðli með Portúgal, Hollandi og heimamönnum í Ungverjalandi á EM og er fyrsti leikur gegn Portúgal 14. janúar.
Fyrst leikur Ísland tvo vináttulandsleiki hér á landi gegn Litháen, 7. og 9. janúar.
Hér mátti beint streymi frá blaðamannafundi HSÍ sem nú er lokið. EM-hópinn má sjá með því að smella á fréttina hér að neðan.