Íslensk ættaði Daninn náði markameti í bestu deild heims í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2021 15:31 Hans Lindberg er enn að raða inn mörkum í þýska boltanum. EPA-EFE/LISELOTTE SABROE Hans Lindberg hélt upp á fertugsafmælið sitt í ágúst en hann er enn að spila í þýsku deildinni og nú farinn að komast yfir met í deildinni. Lindberg jafnaði markamet í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann skoraði ellefu mörk í sigurleik með Füchse Berlin. Það voru ekki öll þessu ellefu mörk sem skiluðu Lindberg metinu heldur þau átta sem hann skoraði úr vítaköstum. Með þeim er hann orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk úr vítaköstum í sögu deildarinnar. Lindberg deilir metinu með Dananum Lars Christiansen en þeir hafa skorað jafnmörg mörk úr vítaköstum. Hans eignast það því einn með næsta víti sínu. Lindberg hefur nú skorað úr 1224 vítaköstum á ferli sínum í þýsku Bundesligunni. Mörkin eru orðin 2608 í 418 leikjum. Hans hefur nýtt 1224 af 1461 víti sínum sem gerir 84 prósent vítanýtingu. Hans Lindberg kom inn í deildina árið 2007 og spilað með liði HSV Hamburg allt til ársins 2016. Frá árinu 2016 hefur hann spilað með Füchse Berlin. Hans á íslenska foreldra, Tómas Erling Lindberg og Sigrúnu Sigurðardóttur, en ólst upp í Danmörku og ákvað að spila fyrir danska landsliðið en ekki það íslenska. Hans hefur skorað 756 mörk í 272 landsleikjum og hefur bæði orðið heimsmeistari og Evrópumeistari með Dönum. Þýski handboltinn Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Lindberg jafnaði markamet í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann skoraði ellefu mörk í sigurleik með Füchse Berlin. Það voru ekki öll þessu ellefu mörk sem skiluðu Lindberg metinu heldur þau átta sem hann skoraði úr vítaköstum. Með þeim er hann orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk úr vítaköstum í sögu deildarinnar. Lindberg deilir metinu með Dananum Lars Christiansen en þeir hafa skorað jafnmörg mörk úr vítaköstum. Hans eignast það því einn með næsta víti sínu. Lindberg hefur nú skorað úr 1224 vítaköstum á ferli sínum í þýsku Bundesligunni. Mörkin eru orðin 2608 í 418 leikjum. Hans hefur nýtt 1224 af 1461 víti sínum sem gerir 84 prósent vítanýtingu. Hans Lindberg kom inn í deildina árið 2007 og spilað með liði HSV Hamburg allt til ársins 2016. Frá árinu 2016 hefur hann spilað með Füchse Berlin. Hans á íslenska foreldra, Tómas Erling Lindberg og Sigrúnu Sigurðardóttur, en ólst upp í Danmörku og ákvað að spila fyrir danska landsliðið en ekki það íslenska. Hans hefur skorað 756 mörk í 272 landsleikjum og hefur bæði orðið heimsmeistari og Evrópumeistari með Dönum.
Þýski handboltinn Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti