Arnar Guðjónsson: Við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni Árni Jóhannsson skrifar 12. desember 2021 22:02 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segist vilja fá lið úr 1. deildinni í unandúrslitum ef það verður í boði. Vísir/Bára Þjálfari Stjörnunnar var að vonum kampakátur í leikslok enda eru hans menn komnir í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir mjög góðan sigur á Grindvíkingum í kvöld 85-76. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá tóku Stjörnumenn völdin í leiknum og sigldu honum heim nánast örugglega. Hvað var það sem hans menn gerðu vel í kvöld. Þeir t.d. héldu Ivan Aurrecoechea í tveimur stigum í seinni hálfleik en það hlýtur að hafa verið áhersla lögð á að stöðva hann. „Við gerðum í raun og veru ekki neitt í hálfleik en við bara náðum tíu stiga forskoti og náðum að klára leikinn. Við vildum helst að menn spiluðu góða pick&roll vörn og góðan varnarleik bara. Ivan er góðu leikmaður og við vildum gera þetta erfitt fyrir“ Stjörnumenn eru ekki í nægilega góðum málum í deildinni en þeir sitja í níunda sæti eins og er og var Arnar spurður að því hvort að bikarkeppnin væri þá mikilvægari þegar illa gengi í deildinni. „Það eru tveir stórir bikarar í boði í körfubolta og ég held að öllum liðum sem eru að keppa langi að vinna þá báða. Við erum í brekku í deildinni og það hefur gengið illa en vonandi getum við nýtt meðbyrinn og frammistöðuna í dag í þá brekku. Við erum að fara í mjög mikilvæga leiki í deildinni. Við erum að fara vestur og spilum síðan við Breiðablik milli jóla og nýárs. Þetta eru liðin sem eru hliðin á okkur í töflunni og við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni og að við þurfum að berjast um það að sogast ekki niður í fallbaráttuna. Það er staðan í dag. Þessir tveir leikir eru gríðarlega mikilvægir í því.“ Að lokum var spurt hvort það væri einhver draumamótherji í undanúrslitum en eftir smá umhugsun og pælingu um hvað væru mörg lið eftir í keppninni þá sagði Arnar: „Ef það er eitthvað fyrstu deildar lið eftir þá viljum við það.“ Íslenski körfuboltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12. desember 2021 21:22 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
„Við gerðum í raun og veru ekki neitt í hálfleik en við bara náðum tíu stiga forskoti og náðum að klára leikinn. Við vildum helst að menn spiluðu góða pick&roll vörn og góðan varnarleik bara. Ivan er góðu leikmaður og við vildum gera þetta erfitt fyrir“ Stjörnumenn eru ekki í nægilega góðum málum í deildinni en þeir sitja í níunda sæti eins og er og var Arnar spurður að því hvort að bikarkeppnin væri þá mikilvægari þegar illa gengi í deildinni. „Það eru tveir stórir bikarar í boði í körfubolta og ég held að öllum liðum sem eru að keppa langi að vinna þá báða. Við erum í brekku í deildinni og það hefur gengið illa en vonandi getum við nýtt meðbyrinn og frammistöðuna í dag í þá brekku. Við erum að fara í mjög mikilvæga leiki í deildinni. Við erum að fara vestur og spilum síðan við Breiðablik milli jóla og nýárs. Þetta eru liðin sem eru hliðin á okkur í töflunni og við erum bara í þeirri stöðu að við þurfum að berjast um sæti í úrslitakeppninni og að við þurfum að berjast um það að sogast ekki niður í fallbaráttuna. Það er staðan í dag. Þessir tveir leikir eru gríðarlega mikilvægir í því.“ Að lokum var spurt hvort það væri einhver draumamótherji í undanúrslitum en eftir smá umhugsun og pælingu um hvað væru mörg lið eftir í keppninni þá sagði Arnar: „Ef það er eitthvað fyrstu deildar lið eftir þá viljum við það.“
Íslenski körfuboltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12. desember 2021 21:22 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 85-76 | Stjarnan á leið í undanúrslit Stjörnumenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta með góðum níu stiga sigri gegn Grindvíkingum, 85-76. 12. desember 2021 21:22