Jón Gunnlaugur: Mér finnst enn og aftur halla á okkur í dómgæslu Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 5. desember 2021 20:00 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga. Víkingur „Mér líður ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings eftir eins marks tap á móti Stjörnunni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en að sama skapi hrikalega jafn á stórum köflum. Lokatölur leiksins 30-31. Hvað hefðiru vilja sjá strákana gera til þess að sækja stigin? „Skora tvö mörk í viðbót.“ Jón Gunnlaugur var mjög ósáttur með dómgæsluna í þessum leik og heyrðist mikið í honum á bekknum. „Mér finnst enn og aftur halla á okkur í dómgæslu. Þeir eru að fá tvöfaldan séns trekk í trekk. Eru í upp undir 20 sekúndur að taka aukaköstin. Við fáum tvær mínútur um leið og gefst tækifæri til. Þeir fá örugglega þrjú víti hérna í seinni hálfleik svo augljós að allir í húsinu sáu það.“ „En varðandi liðið mitt þá er ég rosalega ánægður með þá. Við erum að fá framlag alveg frá helling af leikmönnum í kvöld. Arnar Steinn frábær, þetta hefði getað dottið báðu megin og það er leiðinlegt að fá ekkert út úr þessu.“ Hamza Kablouti haltraði útaf þegar tæplega korter var liðin af fyrri hálfleik. Hann virtist hafa misstigið sig en Jón talaði um að hann væri farinn upp á sjúkrahús að láta mynda á sér fótinn. „Hann fór upp á sjúkrahús að láta mynda á sér fótinn. En að sama skapi sýndu strákarnir það að þeir voru tilbúnir að koma inn á. Loksins búnir að brjóta sig út úr þessari skel. Við erum að skora 30 mörk á móti sterku Stjörnuliði.“ „Að sjálfsögðu er mjög slæmt að missa hann út, hann var búinn að skora 4 mörk hérna á fyrsta korterinu. Þetta var blóðtaka fyrir okkur. En Stjarnan er líka með heilt lið utan vallar þannig ég ætla ekki að skýla mér bak við það.“ Víkingur sækir ÍBV heim í næsta leik og ætlar Jón að sækja stigin þar. „Það var helling af jákvæðum punktum hérna í kvöld, í þessum leik. Það er helling sem hægt er að taka úr þessum leik. Það er bara ekki spurning að við ætlum okkur tvö stig í Eyjum í næsta leik.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Víkingur Reykjavík Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 30-31 | Stjörnusigur í jöfnum leik Víkingum tókst ekki að ná í stig þegar þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í kvöld. Jafn leikur en Stjörnumenn náðu góðum kafla í lokinn og tóku stigin tvö, lokatölur 30-31. 5. desember 2021 19:35 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Leikurinn var kaflaskiptur en að sama skapi hrikalega jafn á stórum köflum. Lokatölur leiksins 30-31. Hvað hefðiru vilja sjá strákana gera til þess að sækja stigin? „Skora tvö mörk í viðbót.“ Jón Gunnlaugur var mjög ósáttur með dómgæsluna í þessum leik og heyrðist mikið í honum á bekknum. „Mér finnst enn og aftur halla á okkur í dómgæslu. Þeir eru að fá tvöfaldan séns trekk í trekk. Eru í upp undir 20 sekúndur að taka aukaköstin. Við fáum tvær mínútur um leið og gefst tækifæri til. Þeir fá örugglega þrjú víti hérna í seinni hálfleik svo augljós að allir í húsinu sáu það.“ „En varðandi liðið mitt þá er ég rosalega ánægður með þá. Við erum að fá framlag alveg frá helling af leikmönnum í kvöld. Arnar Steinn frábær, þetta hefði getað dottið báðu megin og það er leiðinlegt að fá ekkert út úr þessu.“ Hamza Kablouti haltraði útaf þegar tæplega korter var liðin af fyrri hálfleik. Hann virtist hafa misstigið sig en Jón talaði um að hann væri farinn upp á sjúkrahús að láta mynda á sér fótinn. „Hann fór upp á sjúkrahús að láta mynda á sér fótinn. En að sama skapi sýndu strákarnir það að þeir voru tilbúnir að koma inn á. Loksins búnir að brjóta sig út úr þessari skel. Við erum að skora 30 mörk á móti sterku Stjörnuliði.“ „Að sjálfsögðu er mjög slæmt að missa hann út, hann var búinn að skora 4 mörk hérna á fyrsta korterinu. Þetta var blóðtaka fyrir okkur. En Stjarnan er líka með heilt lið utan vallar þannig ég ætla ekki að skýla mér bak við það.“ Víkingur sækir ÍBV heim í næsta leik og ætlar Jón að sækja stigin þar. „Það var helling af jákvæðum punktum hérna í kvöld, í þessum leik. Það er helling sem hægt er að taka úr þessum leik. Það er bara ekki spurning að við ætlum okkur tvö stig í Eyjum í næsta leik.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Víkingur Reykjavík Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 30-31 | Stjörnusigur í jöfnum leik Víkingum tókst ekki að ná í stig þegar þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í kvöld. Jafn leikur en Stjörnumenn náðu góðum kafla í lokinn og tóku stigin tvö, lokatölur 30-31. 5. desember 2021 19:35 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 30-31 | Stjörnusigur í jöfnum leik Víkingum tókst ekki að ná í stig þegar þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í kvöld. Jafn leikur en Stjörnumenn náðu góðum kafla í lokinn og tóku stigin tvö, lokatölur 30-31. 5. desember 2021 19:35