Aron Kristjánsson: „Það er auðvelt að lenda í vandræðum“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 10. nóvember 2021 21:46 Aron Kristjánsson er alltaf líflegur á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld sigruðu Haukar Víking í Víkinni með ellefu marka mun, 20-31 í sjöundu umferð Olís-deildar karla. Tilla Haukar sér á topp deildarinnar um stundar sakir eftir að Stjarnan tapaði fyrr í kvöld gegn Gróttu. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fannst sínir menn klára verkefnið í kvöld vel. „Mér fannst við bara gera þetta vel. Náðum ágætis forskoti í byrjun. Það þurfti svolítið einbeitingu varnarlega og halda vinnusemi. Við gerðum það mest allan leikinn og sóknarleikurinn var líka fínn. Nokkrir að spila mjög vel. Það var gott að vinna þetta stórt.“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka kom aðeins inn á völlinn í dag til að taka víti. Skoraði hann úr öllum fimm vítum sínum. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka útskýrði fjarveru hans eftir leik. „Hann er með einhver smá meiðsli og var bara í þessu hlutverki í dag.“ Haukar hafa nú sigrað þrjú neðstu lið deildarinnar í röð. „Jú það er mikilvægt. Það er auðvelt að lenda í vandræðum gegn þessum liðum og margir sem hafa gert það, sérstaklega á móti Gróttu. Þannig að þetta er bara fín einbeiting. Ég er ánægður með strákana með að klára þessa leiki vel, svona frekar sannfærandi. Nú er hins vegar að koma mjög spennandi tími hjá okkur. Við erum að vonast eftir að fá einhverja leikmenn til baka úr meiðslum. Það er allavega mjög skemmtilegur tími núna fram að jólum.“ Aroni Kristjánssyni, þjálfari Hauka hlakkar til næsta leik liðsins sem verður gegn ÍBV. „Mjög vel, hörku lið og alltaf hörku slagir á móti þeim. Það verður erfitt en skemmtilegt verkefni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Haukar Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fannst sínir menn klára verkefnið í kvöld vel. „Mér fannst við bara gera þetta vel. Náðum ágætis forskoti í byrjun. Það þurfti svolítið einbeitingu varnarlega og halda vinnusemi. Við gerðum það mest allan leikinn og sóknarleikurinn var líka fínn. Nokkrir að spila mjög vel. Það var gott að vinna þetta stórt.“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka kom aðeins inn á völlinn í dag til að taka víti. Skoraði hann úr öllum fimm vítum sínum. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka útskýrði fjarveru hans eftir leik. „Hann er með einhver smá meiðsli og var bara í þessu hlutverki í dag.“ Haukar hafa nú sigrað þrjú neðstu lið deildarinnar í röð. „Jú það er mikilvægt. Það er auðvelt að lenda í vandræðum gegn þessum liðum og margir sem hafa gert það, sérstaklega á móti Gróttu. Þannig að þetta er bara fín einbeiting. Ég er ánægður með strákana með að klára þessa leiki vel, svona frekar sannfærandi. Nú er hins vegar að koma mjög spennandi tími hjá okkur. Við erum að vonast eftir að fá einhverja leikmenn til baka úr meiðslum. Það er allavega mjög skemmtilegur tími núna fram að jólum.“ Aroni Kristjánssyni, þjálfari Hauka hlakkar til næsta leik liðsins sem verður gegn ÍBV. „Mjög vel, hörku lið og alltaf hörku slagir á móti þeim. Það verður erfitt en skemmtilegt verkefni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Haukar Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15