Aron Kristjánsson: „Það er auðvelt að lenda í vandræðum“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 10. nóvember 2021 21:46 Aron Kristjánsson er alltaf líflegur á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld sigruðu Haukar Víking í Víkinni með ellefu marka mun, 20-31 í sjöundu umferð Olís-deildar karla. Tilla Haukar sér á topp deildarinnar um stundar sakir eftir að Stjarnan tapaði fyrr í kvöld gegn Gróttu. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fannst sínir menn klára verkefnið í kvöld vel. „Mér fannst við bara gera þetta vel. Náðum ágætis forskoti í byrjun. Það þurfti svolítið einbeitingu varnarlega og halda vinnusemi. Við gerðum það mest allan leikinn og sóknarleikurinn var líka fínn. Nokkrir að spila mjög vel. Það var gott að vinna þetta stórt.“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka kom aðeins inn á völlinn í dag til að taka víti. Skoraði hann úr öllum fimm vítum sínum. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka útskýrði fjarveru hans eftir leik. „Hann er með einhver smá meiðsli og var bara í þessu hlutverki í dag.“ Haukar hafa nú sigrað þrjú neðstu lið deildarinnar í röð. „Jú það er mikilvægt. Það er auðvelt að lenda í vandræðum gegn þessum liðum og margir sem hafa gert það, sérstaklega á móti Gróttu. Þannig að þetta er bara fín einbeiting. Ég er ánægður með strákana með að klára þessa leiki vel, svona frekar sannfærandi. Nú er hins vegar að koma mjög spennandi tími hjá okkur. Við erum að vonast eftir að fá einhverja leikmenn til baka úr meiðslum. Það er allavega mjög skemmtilegur tími núna fram að jólum.“ Aroni Kristjánssyni, þjálfari Hauka hlakkar til næsta leik liðsins sem verður gegn ÍBV. „Mjög vel, hörku lið og alltaf hörku slagir á móti þeim. Það verður erfitt en skemmtilegt verkefni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Haukar Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Fleiri fréttir „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fannst sínir menn klára verkefnið í kvöld vel. „Mér fannst við bara gera þetta vel. Náðum ágætis forskoti í byrjun. Það þurfti svolítið einbeitingu varnarlega og halda vinnusemi. Við gerðum það mest allan leikinn og sóknarleikurinn var líka fínn. Nokkrir að spila mjög vel. Það var gott að vinna þetta stórt.“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka kom aðeins inn á völlinn í dag til að taka víti. Skoraði hann úr öllum fimm vítum sínum. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka útskýrði fjarveru hans eftir leik. „Hann er með einhver smá meiðsli og var bara í þessu hlutverki í dag.“ Haukar hafa nú sigrað þrjú neðstu lið deildarinnar í röð. „Jú það er mikilvægt. Það er auðvelt að lenda í vandræðum gegn þessum liðum og margir sem hafa gert það, sérstaklega á móti Gróttu. Þannig að þetta er bara fín einbeiting. Ég er ánægður með strákana með að klára þessa leiki vel, svona frekar sannfærandi. Nú er hins vegar að koma mjög spennandi tími hjá okkur. Við erum að vonast eftir að fá einhverja leikmenn til baka úr meiðslum. Það er allavega mjög skemmtilegur tími núna fram að jólum.“ Aroni Kristjánssyni, þjálfari Hauka hlakkar til næsta leik liðsins sem verður gegn ÍBV. „Mjög vel, hörku lið og alltaf hörku slagir á móti þeim. Það verður erfitt en skemmtilegt verkefni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Haukar Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Fleiri fréttir „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15