Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 11:22 Einar Þorsteinn Ólafsson fær tækifæri í æfingahópi landsliðsins. vísir/Elín Björg Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. Valsarinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sonur handboltagoðsagnarinnar Ólafs Stefánssonar, er í fyrsta sinn í landsliðshópnum. Elvar Ásgeirsson, sem ekki á að baki A-landsleik, er einnig í hópnum. Björgvin Páll Gústavsson, sem farið hefur á kostum með Val í upphafi leiktíðar, er ekki á meðal þeirra þriggja markvarða sem eru í hópnum, né heldur Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Kolding. Janus Daði Smárason, sem glímir við meiðsli í öxl, er ekki í hópnum né heldur Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er einnig meiddur. Alexander Petersson og Arnór Þór Gunnarsson eru heldur ekki í hópnum. KA-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er því eini hægri hornamaðurinn í hópnum. Tuttugu manna hópur Guðmundur valdi alls 20 leikmenn til æfinga dagana 1.-6. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir Evrópumótið í janúar, þar sem Ísland leikur í riðli með Portúgal, Hollandi og heimamönnum í Ungverjalandi í Búdapest. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og eftir þær hittist íslenska landsliðið ekki aftur fyrr en eftir áramót þegar lokaundirbúningur fyrir EM hefst. Ísland spilar þá tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á heimavelli en heldur svo á EM 11. janúar. Fyrsti leikurinn verður gegn Portúgal 14. janúar. Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23) Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Sjá meira
Valsarinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sonur handboltagoðsagnarinnar Ólafs Stefánssonar, er í fyrsta sinn í landsliðshópnum. Elvar Ásgeirsson, sem ekki á að baki A-landsleik, er einnig í hópnum. Björgvin Páll Gústavsson, sem farið hefur á kostum með Val í upphafi leiktíðar, er ekki á meðal þeirra þriggja markvarða sem eru í hópnum, né heldur Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Kolding. Janus Daði Smárason, sem glímir við meiðsli í öxl, er ekki í hópnum né heldur Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er einnig meiddur. Alexander Petersson og Arnór Þór Gunnarsson eru heldur ekki í hópnum. KA-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er því eini hægri hornamaðurinn í hópnum. Tuttugu manna hópur Guðmundur valdi alls 20 leikmenn til æfinga dagana 1.-6. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir Evrópumótið í janúar, þar sem Ísland leikur í riðli með Portúgal, Hollandi og heimamönnum í Ungverjalandi í Búdapest. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og eftir þær hittist íslenska landsliðið ekki aftur fyrr en eftir áramót þegar lokaundirbúningur fyrir EM hefst. Ísland spilar þá tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á heimavelli en heldur svo á EM 11. janúar. Fyrsti leikurinn verður gegn Portúgal 14. janúar. Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23)
Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23)
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Sjá meira