Atlanta Braves í úrslit MLB deildarinnar | Mæta óvinsælasta liði Bandaríkjanna Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 11:30 Atlanta Braves komust í úrslit í nótt EPA-EFE/ERIK S. LESSER Þá er ljóst hvaða tvö lið munu mætast í heimsseríunni í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Atlanta Braves sigraði Los Angeles Dodgers í nótt, 4-2, og þar með seríuna í sex leikjum. Atlanta mætir hinu óvinsæla Houston Astros, sem sló út Boston Red Sox. Atlanta Braves unnu sigur í Þjóðardeildinni(NLCS) en Houston Astros í Ameríkudeildinni(ALCS). Heimsserían hefst á þriðjudaginn kemur en það er Atlanta sem hefur heimavallarréttinn og því verður fyrsti leikurinn á þeirra heimavelli. Flestir höfðu spáð ríkjandi meisturum Dodgers áfram gegn Atlanta og til að mynda spáðu einungis 2 af 36 sérfræðingum fréttamiðilsins ESPN því að Atlanta færi alla leið í úrslitin. Þetta er fyrsta heimsserían sem Atlanta tekur þátt í síðan 1999. Houston komust í úrslit eftir sigur á Boston Red Sox í sex leikjum, 4-2. Houston hefur verið með frábært lið í nokkur ár og komist í úrslit Ameríkudeildarinnar fjórum sinnum síðan 2016. Red Sox Fans are Finding Evidence the Astros are Cheating Again https://t.co/z9JUuDbI3z pic.twitter.com/kZlqVNsT2Q— Barstool Sports (@barstoolsports) October 21, 2021 Houston Astros hefur í nokkurn tíma verið kallað óvinsælasta íþróttalið Bandaríkjanna. Það kom til vegna þess að liðið var ásakað um svindl tímabilin 2017 og 2018. Houston varð meistari 2017. Liðið nýtti sér myndbandstækni til þess að skoða merkingar fyrir köst andstæðinga. Það er þó ekki búið að sýna fram á að liðið hafi grætt á uppátækinu. Hafnabolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjá meira
Atlanta Braves unnu sigur í Þjóðardeildinni(NLCS) en Houston Astros í Ameríkudeildinni(ALCS). Heimsserían hefst á þriðjudaginn kemur en það er Atlanta sem hefur heimavallarréttinn og því verður fyrsti leikurinn á þeirra heimavelli. Flestir höfðu spáð ríkjandi meisturum Dodgers áfram gegn Atlanta og til að mynda spáðu einungis 2 af 36 sérfræðingum fréttamiðilsins ESPN því að Atlanta færi alla leið í úrslitin. Þetta er fyrsta heimsserían sem Atlanta tekur þátt í síðan 1999. Houston komust í úrslit eftir sigur á Boston Red Sox í sex leikjum, 4-2. Houston hefur verið með frábært lið í nokkur ár og komist í úrslit Ameríkudeildarinnar fjórum sinnum síðan 2016. Red Sox Fans are Finding Evidence the Astros are Cheating Again https://t.co/z9JUuDbI3z pic.twitter.com/kZlqVNsT2Q— Barstool Sports (@barstoolsports) October 21, 2021 Houston Astros hefur í nokkurn tíma verið kallað óvinsælasta íþróttalið Bandaríkjanna. Það kom til vegna þess að liðið var ásakað um svindl tímabilin 2017 og 2018. Houston varð meistari 2017. Liðið nýtti sér myndbandstækni til þess að skoða merkingar fyrir köst andstæðinga. Það er þó ekki búið að sýna fram á að liðið hafi grætt á uppátækinu.
Hafnabolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjá meira