Atlanta Braves í úrslit MLB deildarinnar | Mæta óvinsælasta liði Bandaríkjanna Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 11:30 Atlanta Braves komust í úrslit í nótt EPA-EFE/ERIK S. LESSER Þá er ljóst hvaða tvö lið munu mætast í heimsseríunni í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Atlanta Braves sigraði Los Angeles Dodgers í nótt, 4-2, og þar með seríuna í sex leikjum. Atlanta mætir hinu óvinsæla Houston Astros, sem sló út Boston Red Sox. Atlanta Braves unnu sigur í Þjóðardeildinni(NLCS) en Houston Astros í Ameríkudeildinni(ALCS). Heimsserían hefst á þriðjudaginn kemur en það er Atlanta sem hefur heimavallarréttinn og því verður fyrsti leikurinn á þeirra heimavelli. Flestir höfðu spáð ríkjandi meisturum Dodgers áfram gegn Atlanta og til að mynda spáðu einungis 2 af 36 sérfræðingum fréttamiðilsins ESPN því að Atlanta færi alla leið í úrslitin. Þetta er fyrsta heimsserían sem Atlanta tekur þátt í síðan 1999. Houston komust í úrslit eftir sigur á Boston Red Sox í sex leikjum, 4-2. Houston hefur verið með frábært lið í nokkur ár og komist í úrslit Ameríkudeildarinnar fjórum sinnum síðan 2016. Red Sox Fans are Finding Evidence the Astros are Cheating Again https://t.co/z9JUuDbI3z pic.twitter.com/kZlqVNsT2Q— Barstool Sports (@barstoolsports) October 21, 2021 Houston Astros hefur í nokkurn tíma verið kallað óvinsælasta íþróttalið Bandaríkjanna. Það kom til vegna þess að liðið var ásakað um svindl tímabilin 2017 og 2018. Houston varð meistari 2017. Liðið nýtti sér myndbandstækni til þess að skoða merkingar fyrir köst andstæðinga. Það er þó ekki búið að sýna fram á að liðið hafi grætt á uppátækinu. Hafnabolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Atlanta Braves unnu sigur í Þjóðardeildinni(NLCS) en Houston Astros í Ameríkudeildinni(ALCS). Heimsserían hefst á þriðjudaginn kemur en það er Atlanta sem hefur heimavallarréttinn og því verður fyrsti leikurinn á þeirra heimavelli. Flestir höfðu spáð ríkjandi meisturum Dodgers áfram gegn Atlanta og til að mynda spáðu einungis 2 af 36 sérfræðingum fréttamiðilsins ESPN því að Atlanta færi alla leið í úrslitin. Þetta er fyrsta heimsserían sem Atlanta tekur þátt í síðan 1999. Houston komust í úrslit eftir sigur á Boston Red Sox í sex leikjum, 4-2. Houston hefur verið með frábært lið í nokkur ár og komist í úrslit Ameríkudeildarinnar fjórum sinnum síðan 2016. Red Sox Fans are Finding Evidence the Astros are Cheating Again https://t.co/z9JUuDbI3z pic.twitter.com/kZlqVNsT2Q— Barstool Sports (@barstoolsports) October 21, 2021 Houston Astros hefur í nokkurn tíma verið kallað óvinsælasta íþróttalið Bandaríkjanna. Það kom til vegna þess að liðið var ásakað um svindl tímabilin 2017 og 2018. Houston varð meistari 2017. Liðið nýtti sér myndbandstækni til þess að skoða merkingar fyrir köst andstæðinga. Það er þó ekki búið að sýna fram á að liðið hafi grætt á uppátækinu.
Hafnabolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira