Lífið

Frétta­kviss vikunnar #40: Léttar og lag­góðar spurningar um fréttir liðinnar viku

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Fréttakviss vikunnar.
Fréttakviss vikunnar.

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi.

Við kynnum til leiks fertugustu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Hefur þú komið til Svalbarða? En ertu búinn að fara á Dýrið? Hvað finnst þér um hinn nýja og verulega óflegna fatastíl hjá listamanninum áður þekktum sem Kanye West?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.