Baldur Þór: „Ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 22:01 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Daníel Þór Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki. Lokatölur urðu 120-117 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins var að vonum kátur í leikslok. „Ég er ánægður að hafa unnið þennnan leik,“ sagði Baldur Þór strax eftir leik. Sóknarlega voru liðin að gera vel og enda Tindastóll með 120 í leiknum, þar af 42 stig í öðrum leikhluta. „Þeir stóðu inn í teig og gáfu okkur öll skot og við hittum þeim. Þannig að það var ánægjulegt,“ svaraði Baldur þegar að hann var spurður út í sóknarleik sinna manna í leiknum. Breiðablik komu sterkir til leiks í þriðja leikhluta og komu sér aftur inn í leikinn. Það hægðist á hraðanum í leiknum og aðspurður að því hvort það hafi verið uppleggið í hálfleik svarar Baldur: „Við vorum að fá „lay-up“ á þessum tímapunkti en þau vildu bara ekki fara ofan í. Þeir fengu „momentum“ og voru með „target.“ Þeir sóttu hratt á okkur í hvert skipti og við náðum ekki að höndla það og þeir gerðu vel að koma til baka.“ Tindastóll fær 44 stig af bekknum í kvöld og var Baldur ánægður með þá staðreynd. „Ég er mjög ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik og öðruvísi en við erum vanir að spila.“ Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
„Ég er ánægður að hafa unnið þennnan leik,“ sagði Baldur Þór strax eftir leik. Sóknarlega voru liðin að gera vel og enda Tindastóll með 120 í leiknum, þar af 42 stig í öðrum leikhluta. „Þeir stóðu inn í teig og gáfu okkur öll skot og við hittum þeim. Þannig að það var ánægjulegt,“ svaraði Baldur þegar að hann var spurður út í sóknarleik sinna manna í leiknum. Breiðablik komu sterkir til leiks í þriðja leikhluta og komu sér aftur inn í leikinn. Það hægðist á hraðanum í leiknum og aðspurður að því hvort það hafi verið uppleggið í hálfleik svarar Baldur: „Við vorum að fá „lay-up“ á þessum tímapunkti en þau vildu bara ekki fara ofan í. Þeir fengu „momentum“ og voru með „target.“ Þeir sóttu hratt á okkur í hvert skipti og við náðum ekki að höndla það og þeir gerðu vel að koma til baka.“ Tindastóll fær 44 stig af bekknum í kvöld og var Baldur ánægður með þá staðreynd. „Ég er mjög ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik og öðruvísi en við erum vanir að spila.“
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06