Baldur Þór: „Ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 22:01 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Daníel Þór Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki. Lokatölur urðu 120-117 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins var að vonum kátur í leikslok. „Ég er ánægður að hafa unnið þennnan leik,“ sagði Baldur Þór strax eftir leik. Sóknarlega voru liðin að gera vel og enda Tindastóll með 120 í leiknum, þar af 42 stig í öðrum leikhluta. „Þeir stóðu inn í teig og gáfu okkur öll skot og við hittum þeim. Þannig að það var ánægjulegt,“ svaraði Baldur þegar að hann var spurður út í sóknarleik sinna manna í leiknum. Breiðablik komu sterkir til leiks í þriðja leikhluta og komu sér aftur inn í leikinn. Það hægðist á hraðanum í leiknum og aðspurður að því hvort það hafi verið uppleggið í hálfleik svarar Baldur: „Við vorum að fá „lay-up“ á þessum tímapunkti en þau vildu bara ekki fara ofan í. Þeir fengu „momentum“ og voru með „target.“ Þeir sóttu hratt á okkur í hvert skipti og við náðum ekki að höndla það og þeir gerðu vel að koma til baka.“ Tindastóll fær 44 stig af bekknum í kvöld og var Baldur ánægður með þá staðreynd. „Ég er mjög ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik og öðruvísi en við erum vanir að spila.“ Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
„Ég er ánægður að hafa unnið þennnan leik,“ sagði Baldur Þór strax eftir leik. Sóknarlega voru liðin að gera vel og enda Tindastóll með 120 í leiknum, þar af 42 stig í öðrum leikhluta. „Þeir stóðu inn í teig og gáfu okkur öll skot og við hittum þeim. Þannig að það var ánægjulegt,“ svaraði Baldur þegar að hann var spurður út í sóknarleik sinna manna í leiknum. Breiðablik komu sterkir til leiks í þriðja leikhluta og komu sér aftur inn í leikinn. Það hægðist á hraðanum í leiknum og aðspurður að því hvort það hafi verið uppleggið í hálfleik svarar Baldur: „Við vorum að fá „lay-up“ á þessum tímapunkti en þau vildu bara ekki fara ofan í. Þeir fengu „momentum“ og voru með „target.“ Þeir sóttu hratt á okkur í hvert skipti og við náðum ekki að höndla það og þeir gerðu vel að koma til baka.“ Tindastóll fær 44 stig af bekknum í kvöld og var Baldur ánægður með þá staðreynd. „Ég er mjög ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik og öðruvísi en við erum vanir að spila.“
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum