Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2021 20:38 Pétur Ingvarsson var ánægur með strákana sína eftir sigurinn á ÍR. vísir/daníel Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. Leikurinn var í járnum fyrstu þrjá leikhlutana en í 4. leikhluta seig Breiðablik fram úr og landaði sigrinum. „Okkar plan er að keyra upp hraðann. Þeir eru með frekar stórt lið og við vissum að með smá þolinmæði gætum við hlaupið á þá í fjörutíu mínútur og þeir yrðu mjög þreyttir síðustu fimm,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru sterkari aðilinn á lokakaflanum og sigldu sigrinum örugglega í höfn. Þjálfarinn var þó aldrei í rónni. „Það er svo stutt á milli í þessu. Ef þeir hefðu sett niður þrjú til fjögur þriggja stiga skot hefði þetta orðið leikur aftur. Maður er aldrei rólegur fyrr en þetta er búið,“ sagði Pétur sem var ánægður með frammistöðu Blika í kvöld. „Þegar maður vinnur man maður ekkert eftir þessu slæma og heldur að allt sé gott. Svo getur maður tapað næsta leik og þá er allt í ólagi. Það er langt síðan við unnum í efstu deild og þetta var kærkomið,“ sagði Pétur sem vonast til að sigurinn gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir framhaldið. „Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast. Annars eru við búnir með sigurleikinn og þetta fer bara niður á við eftir þetta,“ sagði Pétur léttur en síðast þegar Breiðablik var í efstu deild vann liðið aðeins einn leik. Subway-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:15 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Leikurinn var í járnum fyrstu þrjá leikhlutana en í 4. leikhluta seig Breiðablik fram úr og landaði sigrinum. „Okkar plan er að keyra upp hraðann. Þeir eru með frekar stórt lið og við vissum að með smá þolinmæði gætum við hlaupið á þá í fjörutíu mínútur og þeir yrðu mjög þreyttir síðustu fimm,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru sterkari aðilinn á lokakaflanum og sigldu sigrinum örugglega í höfn. Þjálfarinn var þó aldrei í rónni. „Það er svo stutt á milli í þessu. Ef þeir hefðu sett niður þrjú til fjögur þriggja stiga skot hefði þetta orðið leikur aftur. Maður er aldrei rólegur fyrr en þetta er búið,“ sagði Pétur sem var ánægður með frammistöðu Blika í kvöld. „Þegar maður vinnur man maður ekkert eftir þessu slæma og heldur að allt sé gott. Svo getur maður tapað næsta leik og þá er allt í ólagi. Það er langt síðan við unnum í efstu deild og þetta var kærkomið,“ sagði Pétur sem vonast til að sigurinn gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir framhaldið. „Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast. Annars eru við búnir með sigurleikinn og þetta fer bara niður á við eftir þetta,“ sagði Pétur léttur en síðast þegar Breiðablik var í efstu deild vann liðið aðeins einn leik.
Subway-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:15 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:15