Boltinn lýgur ekki: Martin í beinni frá Spáni, NBA og íslensku deildirnar Boltinn lýgur ekki skrifar 14. október 2021 13:01 Boltinn lýgur ekki er á dagskrá alla fimmtudaga X977 Útvarpsþátturinn Boltinn lýgur ekki fær til sín góða gesti í dag en þátturinn hefst klukkan 16:00 á X-inu 977. Martin Hermannsson verður á línunni og Hörður Unnsteinsson mætir í hljóðverið. Hörður, sem er einn helsti NBA-sérfræðingur landsins, kemur í heimsókn og ræðir málin sem eru efst á baugi í þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Tímabilið hefst í næstu viku og enn er algerlega óljóst hvað tvær af stærstu stjörnum deildarinnar, Kyrie Irving og Ben Simmons, ætla sér að gera. Þá mun Hörður einnig fara yfir íslensku deildirnar með þáttarstjórnendum. Í síðari hlutanum hringja þáttarstjórnendur til Spánar, nánar til tekið til Valencia, og heyra hljóðið í besta körfuboltamanni Íslands, Martin Hermannssyni. Alls kyns málefni verða á dagskrá með Martin en hann átti frábæran leik á dögunum þegar Valencia mætti Real Madrid. Mirando al sábado J6 #LigaEndesa @SanPabloBurgos Sa-20:45h Movistar @SPB_SpainCas Un Hereda San Pablo Burgos en racha, próximo rival taronjahttps://t.co/hMoWjawOzbVal https://t.co/nYTA5rwCuNEng https://t.co/5q5Xrf23yX#EActíVate pic.twitter.com/PCqf3ykMAA— Valencia Basket Club (@valenciabasket) October 13, 2021 Boltinn lýgur ekki er körfuboltaþáttur í umsjón Sigurðar Orra Kristjánssonar og Tómasar Steindórssonar og er á dagskrá alla fimmtudaga milli 16:00 og 18:00 á X-inu 977. X977 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Hörður, sem er einn helsti NBA-sérfræðingur landsins, kemur í heimsókn og ræðir málin sem eru efst á baugi í þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Tímabilið hefst í næstu viku og enn er algerlega óljóst hvað tvær af stærstu stjörnum deildarinnar, Kyrie Irving og Ben Simmons, ætla sér að gera. Þá mun Hörður einnig fara yfir íslensku deildirnar með þáttarstjórnendum. Í síðari hlutanum hringja þáttarstjórnendur til Spánar, nánar til tekið til Valencia, og heyra hljóðið í besta körfuboltamanni Íslands, Martin Hermannssyni. Alls kyns málefni verða á dagskrá með Martin en hann átti frábæran leik á dögunum þegar Valencia mætti Real Madrid. Mirando al sábado J6 #LigaEndesa @SanPabloBurgos Sa-20:45h Movistar @SPB_SpainCas Un Hereda San Pablo Burgos en racha, próximo rival taronjahttps://t.co/hMoWjawOzbVal https://t.co/nYTA5rwCuNEng https://t.co/5q5Xrf23yX#EActíVate pic.twitter.com/PCqf3ykMAA— Valencia Basket Club (@valenciabasket) October 13, 2021 Boltinn lýgur ekki er körfuboltaþáttur í umsjón Sigurðar Orra Kristjánssonar og Tómasar Steindórssonar og er á dagskrá alla fimmtudaga milli 16:00 og 18:00 á X-inu 977.
X977 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira