Logi á sínu 25. tímabili: 25 er góð tala Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2021 20:33 Logi Gunnarsson var eðlilega sáttur með sigur kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Njarðvík byrjar tímabilið í Subway-deildinni frábærlega. Liðið vann 25 stiga sigur á heimavelli gegn Íslandsmeisturunum frá Þorlákshöfn. Logi Gunnarsson tók það á sig þjálfaraviðtalið eftir leik þar sem Benedikt Guðmundsson tók út leikbann. „Nei það er ekki hægt að byrja betur. Við vorum staðráðnir í því að mæta þeim í kvöld og spila vörn. Við gerðum það og héldum þeim á mjög fáum stigum eiginlega allan tímann. Þetta er flott byrjun, vorum að mæta Íslandsmeisturunum sem unnu okkur frekar örugglega um daginn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að byrja svona.“ Logi segir að Njarðvíkingar hafi verið heppnir að Þórsarar hafi ekki hitt úr opnum skotum en hann var heilt yfir ánægur með vörnina. Fyrir leik sagði hann að þetta væri hans 25. tímabil í meistaraflokki. Er þá ekki viðeigandi að byrja á því að vinna með 25 stigum? „Já, er það ekki bara. Það er góð tala.“ Logi skoraði úr sínu fyrsta þriggja stiga skoti í kvöld. „Ég hef nokkrum sinnum byrjað á því a setja fyrsta skotið mitt á tímabilinu. Örugglega svona 15 af þessum 25 skiptum.“ Hann segir að liðið þurfi að gera betur þegar kemur að sóknarfráköstum andstæðinganna en bendir á að liðið eigi eftir að fá Maciek inn í liðið og að liðið sé frekar lágvaxið. Fotios, Dedrick og Nico áttu allir góðan leik. Hversu góðir eru þeir? „Þetta eru frábærir leikmenn. Þú getur átt fullt af góðum leikmönnum en þessir eru svo miklir liðsspilarar, kunna leikinn út í gegn og eru góðir í að stjórna hraðanum í leiknum. Þeir eru frábærir leikmenn á öllum sviðum leiksins,“ sagði Logi að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Íslandsmeistararnir fengu skell í fyrstu umferð Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira
„Nei það er ekki hægt að byrja betur. Við vorum staðráðnir í því að mæta þeim í kvöld og spila vörn. Við gerðum það og héldum þeim á mjög fáum stigum eiginlega allan tímann. Þetta er flott byrjun, vorum að mæta Íslandsmeisturunum sem unnu okkur frekar örugglega um daginn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að byrja svona.“ Logi segir að Njarðvíkingar hafi verið heppnir að Þórsarar hafi ekki hitt úr opnum skotum en hann var heilt yfir ánægur með vörnina. Fyrir leik sagði hann að þetta væri hans 25. tímabil í meistaraflokki. Er þá ekki viðeigandi að byrja á því að vinna með 25 stigum? „Já, er það ekki bara. Það er góð tala.“ Logi skoraði úr sínu fyrsta þriggja stiga skoti í kvöld. „Ég hef nokkrum sinnum byrjað á því a setja fyrsta skotið mitt á tímabilinu. Örugglega svona 15 af þessum 25 skiptum.“ Hann segir að liðið þurfi að gera betur þegar kemur að sóknarfráköstum andstæðinganna en bendir á að liðið eigi eftir að fá Maciek inn í liðið og að liðið sé frekar lágvaxið. Fotios, Dedrick og Nico áttu allir góðan leik. Hversu góðir eru þeir? „Þetta eru frábærir leikmenn. Þú getur átt fullt af góðum leikmönnum en þessir eru svo miklir liðsspilarar, kunna leikinn út í gegn og eru góðir í að stjórna hraðanum í leiknum. Þeir eru frábærir leikmenn á öllum sviðum leiksins,“ sagði Logi að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Íslandsmeistararnir fengu skell í fyrstu umferð Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Íslandsmeistararnir fengu skell í fyrstu umferð Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:00