Logi á sínu 25. tímabili: 25 er góð tala Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2021 20:33 Logi Gunnarsson var eðlilega sáttur með sigur kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Njarðvík byrjar tímabilið í Subway-deildinni frábærlega. Liðið vann 25 stiga sigur á heimavelli gegn Íslandsmeisturunum frá Þorlákshöfn. Logi Gunnarsson tók það á sig þjálfaraviðtalið eftir leik þar sem Benedikt Guðmundsson tók út leikbann. „Nei það er ekki hægt að byrja betur. Við vorum staðráðnir í því að mæta þeim í kvöld og spila vörn. Við gerðum það og héldum þeim á mjög fáum stigum eiginlega allan tímann. Þetta er flott byrjun, vorum að mæta Íslandsmeisturunum sem unnu okkur frekar örugglega um daginn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að byrja svona.“ Logi segir að Njarðvíkingar hafi verið heppnir að Þórsarar hafi ekki hitt úr opnum skotum en hann var heilt yfir ánægur með vörnina. Fyrir leik sagði hann að þetta væri hans 25. tímabil í meistaraflokki. Er þá ekki viðeigandi að byrja á því að vinna með 25 stigum? „Já, er það ekki bara. Það er góð tala.“ Logi skoraði úr sínu fyrsta þriggja stiga skoti í kvöld. „Ég hef nokkrum sinnum byrjað á því a setja fyrsta skotið mitt á tímabilinu. Örugglega svona 15 af þessum 25 skiptum.“ Hann segir að liðið þurfi að gera betur þegar kemur að sóknarfráköstum andstæðinganna en bendir á að liðið eigi eftir að fá Maciek inn í liðið og að liðið sé frekar lágvaxið. Fotios, Dedrick og Nico áttu allir góðan leik. Hversu góðir eru þeir? „Þetta eru frábærir leikmenn. Þú getur átt fullt af góðum leikmönnum en þessir eru svo miklir liðsspilarar, kunna leikinn út í gegn og eru góðir í að stjórna hraðanum í leiknum. Þeir eru frábærir leikmenn á öllum sviðum leiksins,“ sagði Logi að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Íslandsmeistararnir fengu skell í fyrstu umferð Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
„Nei það er ekki hægt að byrja betur. Við vorum staðráðnir í því að mæta þeim í kvöld og spila vörn. Við gerðum það og héldum þeim á mjög fáum stigum eiginlega allan tímann. Þetta er flott byrjun, vorum að mæta Íslandsmeisturunum sem unnu okkur frekar örugglega um daginn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að byrja svona.“ Logi segir að Njarðvíkingar hafi verið heppnir að Þórsarar hafi ekki hitt úr opnum skotum en hann var heilt yfir ánægur með vörnina. Fyrir leik sagði hann að þetta væri hans 25. tímabil í meistaraflokki. Er þá ekki viðeigandi að byrja á því að vinna með 25 stigum? „Já, er það ekki bara. Það er góð tala.“ Logi skoraði úr sínu fyrsta þriggja stiga skoti í kvöld. „Ég hef nokkrum sinnum byrjað á því a setja fyrsta skotið mitt á tímabilinu. Örugglega svona 15 af þessum 25 skiptum.“ Hann segir að liðið þurfi að gera betur þegar kemur að sóknarfráköstum andstæðinganna en bendir á að liðið eigi eftir að fá Maciek inn í liðið og að liðið sé frekar lágvaxið. Fotios, Dedrick og Nico áttu allir góðan leik. Hversu góðir eru þeir? „Þetta eru frábærir leikmenn. Þú getur átt fullt af góðum leikmönnum en þessir eru svo miklir liðsspilarar, kunna leikinn út í gegn og eru góðir í að stjórna hraðanum í leiknum. Þeir eru frábærir leikmenn á öllum sviðum leiksins,“ sagði Logi að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Íslandsmeistararnir fengu skell í fyrstu umferð Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 107-82 | Íslandsmeistararnir fengu skell í fyrstu umferð Íslandsmeistarar Þórs Þ. hófu titilvörn sína í Njarðvík þar sem að bikarmeistararnir tóku á móti þeim. Liðin mættust fyrir tæpri viku í Meistarakeppni KKÍ þar sem að Þórsarar höfðu betur, en Njarðvíkingar hefndu svo sannarlega fyrir það í kvöld með 25 stiga sigri, 107-82. 7. október 2021 20:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum