Sautján ára Eyjakona fór með til Svíþjóðar en tveir Íslandsmeistarar urðu eftir heima Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2021 09:13 Elísa Elíasdóttir (til vinstri) leikur sinn fyrsta landsleik á fimmtudaginn. vísir/hulda margrét Tveir nýliðar fóru með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta til Svíþjóðar í morgun. Ísland mætir heimakonum í Eskilstuna í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudaginn. Nýliðarnir eru þær Berglind Þorsteinsdóttir, skytta HK, og Elísa Elíasdóttir, línumaður ÍBV. Sú síðarnefnda er aðeins sautján ára. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í æfingahóp í síðustu viku. Sextán leikmenn fóru með til Svíþjóðar. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, og Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, urðu eftir heima. Samherji þeirra hjá KA/Þór, Rut Jónsdóttir, leikur sinn hundraðasta landsleik á fimmtudaginn. Hún er langleikjahæst í íslenska hópnum. Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, á næstflesta landsleiki, eða 58. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17:00 á fimmtudaginn. Íslenska liðið mætir svo því serbneska á Ásvöllum á sunnudaginn. Landsliðshópurinn sem mætir Svíþjóð Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Nýliðarnir eru þær Berglind Þorsteinsdóttir, skytta HK, og Elísa Elíasdóttir, línumaður ÍBV. Sú síðarnefnda er aðeins sautján ára. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í æfingahóp í síðustu viku. Sextán leikmenn fóru með til Svíþjóðar. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, og Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, urðu eftir heima. Samherji þeirra hjá KA/Þór, Rut Jónsdóttir, leikur sinn hundraðasta landsleik á fimmtudaginn. Hún er langleikjahæst í íslenska hópnum. Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, á næstflesta landsleiki, eða 58. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17:00 á fimmtudaginn. Íslenska liðið mætir svo því serbneska á Ásvöllum á sunnudaginn. Landsliðshópurinn sem mætir Svíþjóð Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira