Íslenski fáninn á besta stað í höllinni hjá Davidson háskólanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 13:01 Styrmir Snær Þrastarson var frábær með Þórsliðinu á sögulegu Íslandsmeistaraári. Vísir/ÓskarÓ Íslenskur körfubolti á flottan fulltrúa hjá liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum því Íslandsmeistarinn Styrmir Snær Þrastarson hóf nám í skólanum í sumar. Styrmir Snær sló í gegn með Þór í Þorlákshöfn á síðasta tímabili og átti stóran þátt í fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins. Styrmir Snær var með 14,6 stig, 6,0 fráköst og 3,3 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildarkeppninni og hækkaði þær tölur upp í 15,5 stig, 6,4 fráköst og 3,6 stoðsendingar í úrslitakeppninni. Styrmir hafði í framhaldinu úr mörgum skólum að velja en valdi að fara í gamla skólann NBA stjörnunnar Steph Curry. View this post on Instagram A post shared by Davidson Men's Basketball (@davidsonbasketball) Styrmir er ekki fyrsti Íslendingurinn í skólanum því Jón Axel Guðmundsson átti fjögur mjög flott ár í skólanum. Jón var með 13,3 stig, 6,1 fráköst og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í 128 leikjum á fjórum árum í skólanum. Nú er komið að Styrmi að sýna sig og sanna með liði Davidson. Koma Styrmis í skólans þýðir líka að íslenski fáninn er á besta stað í Belk Arena sem er körfuboltahöll skólans. Þar má sjá íslenska flaggið upp í rjáum með fánum fleiri erlendra leikmanna sem eru í skólanum. Styrmir Snær og félagar í körfuboltaliði skólans hófu formlega æfingar í þessari viku en fyrsti keppnisleikurinn verður 9. nóvember næstkomandi á móti Delaware skólanum. Bandaríski háskólakörfuboltinn Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Íslenski fáninn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Styrmir Snær sló í gegn með Þór í Þorlákshöfn á síðasta tímabili og átti stóran þátt í fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins. Styrmir Snær var með 14,6 stig, 6,0 fráköst og 3,3 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildarkeppninni og hækkaði þær tölur upp í 15,5 stig, 6,4 fráköst og 3,6 stoðsendingar í úrslitakeppninni. Styrmir hafði í framhaldinu úr mörgum skólum að velja en valdi að fara í gamla skólann NBA stjörnunnar Steph Curry. View this post on Instagram A post shared by Davidson Men's Basketball (@davidsonbasketball) Styrmir er ekki fyrsti Íslendingurinn í skólanum því Jón Axel Guðmundsson átti fjögur mjög flott ár í skólanum. Jón var með 13,3 stig, 6,1 fráköst og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í 128 leikjum á fjórum árum í skólanum. Nú er komið að Styrmi að sýna sig og sanna með liði Davidson. Koma Styrmis í skólans þýðir líka að íslenski fáninn er á besta stað í Belk Arena sem er körfuboltahöll skólans. Þar má sjá íslenska flaggið upp í rjáum með fánum fleiri erlendra leikmanna sem eru í skólanum. Styrmir Snær og félagar í körfuboltaliði skólans hófu formlega æfingar í þessari viku en fyrsti keppnisleikurinn verður 9. nóvember næstkomandi á móti Delaware skólanum.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Íslenski fáninn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira