Stukku jafnlangt en Grikkinn fékk gullið Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 14:00 Frá Tókýó í dag. vísir/Getty Keppni í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó var fyrirferðamikil á tíunda keppnisdegi leikanna í dag og nótt. Langstökkskeppnin í karlaflokki í nótt var æsispennandi þar sem hinn gríski Miltiadis Tentoglou háði harða baráttu við Kúbumanninn Juan Miguel Echevarria. Stukku þeir báðir 8,41 metra í lokastökki sínu og voru því jafnir í fyrsta sæti. Hins vegar er það svo að þegar tveir keppendur eru jafnir í langstökki er næstlengsta stökk jafningjanna látið telja og þar sem Tentoglou stökk næstlengst 8,11 metra en Echevarria 8,09 metra fer gullmedalían til Grikklands. Annar Kúbumaður, Maykel Masso, varð í þriðja sæti; stökk lengst 8,21 metra. Long Jumper Miltiadis Tentoglou of Greece is a #ONEPIECE fan and that s pretty cool. #LongJump pic.twitter.com/U2TdAYYqgx— Quinn Mazzilli (@Qmaz246) August 2, 2021 Í 100 metra grindahlaupi kvenna vann Jasmine Camacho-Quinn á afar sannfærandi hátt en hún hafði eignað sér Ólympíumet í undanrásunum. Um sögulegan sigur er að ræða þar sem að Camacho-Quinn er fyrsti keppandinn frá Púertó Ríkó til að vinna gullverðlaun í frjálsum íþróttum í Ólympíusögunni. Kendra Harrison, Bandaríkjunum, hreppti silfrið og Megan Tapper, Jamaíku, varð þriðja. #PUR gets their first medal of #Tokyo2020 and first ever #Athletics GOLD medal!A superb victory from Jasmine Camacho-Quinn in the women's 100m hurdles!@WorldAthletics @comiteolimpico pic.twitter.com/yGQ237ePVe— Olympics (@Olympics) August 2, 2021 Hollenski langhlauparinn Sifan Hassan kom fyrst í mark í 5000 metra hlaupi kvenna. Hellen Obiri frá Kenýa varð önnur og Gudaf Tsegay frá Eþíópíu þriðja. Hassan er fædd og uppalin í Eþíópíu en fluttist til Hollands sem flóttamaður þegar hún var fimmtán ára gömul. Sifan Hassan wins her first Olympic medal in the women s 5000m and it s #gold!It's also #NED's first gold medal in #athletics since 1992!#StrongerTogether | @WorldAthletics pic.twitter.com/HodhyVUbkG— Olympics (@Olympics) August 2, 2021 Hellidemba setti svip sinn á frjálsíþróttakeppnina á leikunum í dag og hafði hún mismikil áhrif á greinarnar. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Langstökkskeppnin í karlaflokki í nótt var æsispennandi þar sem hinn gríski Miltiadis Tentoglou háði harða baráttu við Kúbumanninn Juan Miguel Echevarria. Stukku þeir báðir 8,41 metra í lokastökki sínu og voru því jafnir í fyrsta sæti. Hins vegar er það svo að þegar tveir keppendur eru jafnir í langstökki er næstlengsta stökk jafningjanna látið telja og þar sem Tentoglou stökk næstlengst 8,11 metra en Echevarria 8,09 metra fer gullmedalían til Grikklands. Annar Kúbumaður, Maykel Masso, varð í þriðja sæti; stökk lengst 8,21 metra. Long Jumper Miltiadis Tentoglou of Greece is a #ONEPIECE fan and that s pretty cool. #LongJump pic.twitter.com/U2TdAYYqgx— Quinn Mazzilli (@Qmaz246) August 2, 2021 Í 100 metra grindahlaupi kvenna vann Jasmine Camacho-Quinn á afar sannfærandi hátt en hún hafði eignað sér Ólympíumet í undanrásunum. Um sögulegan sigur er að ræða þar sem að Camacho-Quinn er fyrsti keppandinn frá Púertó Ríkó til að vinna gullverðlaun í frjálsum íþróttum í Ólympíusögunni. Kendra Harrison, Bandaríkjunum, hreppti silfrið og Megan Tapper, Jamaíku, varð þriðja. #PUR gets their first medal of #Tokyo2020 and first ever #Athletics GOLD medal!A superb victory from Jasmine Camacho-Quinn in the women's 100m hurdles!@WorldAthletics @comiteolimpico pic.twitter.com/yGQ237ePVe— Olympics (@Olympics) August 2, 2021 Hollenski langhlauparinn Sifan Hassan kom fyrst í mark í 5000 metra hlaupi kvenna. Hellen Obiri frá Kenýa varð önnur og Gudaf Tsegay frá Eþíópíu þriðja. Hassan er fædd og uppalin í Eþíópíu en fluttist til Hollands sem flóttamaður þegar hún var fimmtán ára gömul. Sifan Hassan wins her first Olympic medal in the women s 5000m and it s #gold!It's also #NED's first gold medal in #athletics since 1992!#StrongerTogether | @WorldAthletics pic.twitter.com/HodhyVUbkG— Olympics (@Olympics) August 2, 2021 Hellidemba setti svip sinn á frjálsíþróttakeppnina á leikunum í dag og hafði hún mismikil áhrif á greinarnar.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira