NBA deildin valdi látinn leikmann í nýliðavalinu í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 07:31 Cade Cunningham mætir með foreldrum sínum upp á svið eftir að hafa verið valinn fyrstur í nýliðavalinu. AP/Corey Sipkin Bakvörðurinn Cade Cunningham var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en Detroit Pistons tók hann númer eitt. Mjög sérstakt heiðursval vakti athygli. Cunningham, sem er 203 sentímetrar á hæð, kemur úr Oklahoma State háskólanum og var með 20,1 stig, 6,2 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali á eina tímabili sínu í skólanum. Hann er mjög stór bakvörður og þykir mjög spennandi leikmaður. The top 10 picks of this year's NBA Draft pic.twitter.com/n5OdiuH1XB— ESPN (@espn) July 30, 2021 Það kom ekkert á óvart að Houston Rockets valdi skotbakvörðurinn Jalen Green númer tvö og að Cleveland Cavaliers tók stóra manninn Evan Mobley númer þrjú. Toronto Raptors valdi síðan kraftframherjann Scottie Barnes og Gonzaga bakvörðurinn Jalen Suggs fór til Orlando Magic en einhverjir höfðu séð hann fara fyrr. Golden State Warriors átti síðan tvo valrétt í fyrstu umferð en liðið tók framherjann Jonathan Kuminga frá Kongó númer sex og skotbakvörðinn Moses Moody númer fjórtán. "This is crazy. ... I'm about to go save that."@CadeCunningham_ gets a first look at himself in a Pistons jersey (via @OmarESPN) pic.twitter.com/EdpegWcjjo— SportsCenter (@SportsCenter) July 30, 2021 NBA deildin heiðraði Terrence Clarke heitinn í nótt og valdi hann í deildina. Hann var mjög efnilegur leikmaður hjá Kentucky Wildcats liðinu en lést í bílsysi fyrr á þessu ári. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, gerði hlé á nýliðavalinu og bauð móður, systur og bróður Terrence upp á svið. Hann fékk því þá viðurkenningu sem hann hefði án efa fengið ef hann hefði lifað. On what would ve been his draft night, the NBA pays tribute to Kentucky's Terrence Clarke by making him an honorary draftee pic.twitter.com/i3BOvzIlTi— ESPN (@espn) July 30, 2021 NBA Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Cunningham, sem er 203 sentímetrar á hæð, kemur úr Oklahoma State háskólanum og var með 20,1 stig, 6,2 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali á eina tímabili sínu í skólanum. Hann er mjög stór bakvörður og þykir mjög spennandi leikmaður. The top 10 picks of this year's NBA Draft pic.twitter.com/n5OdiuH1XB— ESPN (@espn) July 30, 2021 Það kom ekkert á óvart að Houston Rockets valdi skotbakvörðurinn Jalen Green númer tvö og að Cleveland Cavaliers tók stóra manninn Evan Mobley númer þrjú. Toronto Raptors valdi síðan kraftframherjann Scottie Barnes og Gonzaga bakvörðurinn Jalen Suggs fór til Orlando Magic en einhverjir höfðu séð hann fara fyrr. Golden State Warriors átti síðan tvo valrétt í fyrstu umferð en liðið tók framherjann Jonathan Kuminga frá Kongó númer sex og skotbakvörðinn Moses Moody númer fjórtán. "This is crazy. ... I'm about to go save that."@CadeCunningham_ gets a first look at himself in a Pistons jersey (via @OmarESPN) pic.twitter.com/EdpegWcjjo— SportsCenter (@SportsCenter) July 30, 2021 NBA deildin heiðraði Terrence Clarke heitinn í nótt og valdi hann í deildina. Hann var mjög efnilegur leikmaður hjá Kentucky Wildcats liðinu en lést í bílsysi fyrr á þessu ári. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, gerði hlé á nýliðavalinu og bauð móður, systur og bróður Terrence upp á svið. Hann fékk því þá viðurkenningu sem hann hefði án efa fengið ef hann hefði lifað. On what would ve been his draft night, the NBA pays tribute to Kentucky's Terrence Clarke by making him an honorary draftee pic.twitter.com/i3BOvzIlTi— ESPN (@espn) July 30, 2021
NBA Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira