Blómstrandi Breiðholt í sumar Sara Björg Sigurðardóttir skrifar 14. júní 2021 10:00 Breiðholtið mun blómstra í sumar en styrkir Sumarborgarinnar 2021 munu sjá til þess að fjölbreyttir viðburðir og uppákomur verða að veruleika víðsvegar um hverfið. Íbúaráðið hefur úthlutað tæpum 4,5 milljón krónur í styrki til Sumarborgarinnar 2021 en Breiðhyltingar og aðrir borgarbúar eiga von á fjölbreyttum 17. júní viðburðum í bæði Efra- og Neðra-Breiðholti eins og í fyrra, kvöldtónleikum á Bakkatúni, Pop-up jóga og leikvöllum víðsvegar um hverfið, fjölskyldu- og sumarhátið, Bretta partý með grilli, Sirkussýningu sem sýnd verður víða um hverfið, tónlistarspuna fyrir hipp hopp og rapp fjölskyldur og vinnustofu í blöðrudýragerð. Takk fyrir Breiðhyltingar Eftir vel heppnaðar 17. júní hátíðir í fyrra heyrðust margar raddir íbúa um að vilja halda sambærilegar hverfishátíðir að ári. Við erum svo heppin að eiga fjölbreyttan félagsauð í hverfinu okkar, hendur sjálfboðaliða og skapandi einstaklinga sem munu vinna saman að því að gleðja unga sem aldna. Þessar fjölmörgu hendur hafa svarað kalli ykkar um aðrar hátíðir og fyrir það ber að þakka fyrir. Ég hvet ykkur til að bjóða fram hjálparhönd við undirbúning, framkvæmd eða frágang því margar hendur vinna létt verk. Það verður því gleði og gaumur í sumar í holtinu góða og vil ég hvetja alla Breiðhyltinga, unga sem aldna, til að deila gleðinni sem víðast og bjóða borgarbúum til okkar í sumarveislu. takk fyrir að hlusta á íbúana í hverfinu takk fyrir samvinnuna takk fyrir að gleðja mímörg barnshjörtu takk fyrir gleðja okkur hin Áfram Breiðholt! Höfundur er Breiðhyltingur, varaborgafulltrúi og formaður íbúaráðs Breiðholts. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sara Björg Sigurðardóttir Reykjavík Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Sjá meira
Breiðholtið mun blómstra í sumar en styrkir Sumarborgarinnar 2021 munu sjá til þess að fjölbreyttir viðburðir og uppákomur verða að veruleika víðsvegar um hverfið. Íbúaráðið hefur úthlutað tæpum 4,5 milljón krónur í styrki til Sumarborgarinnar 2021 en Breiðhyltingar og aðrir borgarbúar eiga von á fjölbreyttum 17. júní viðburðum í bæði Efra- og Neðra-Breiðholti eins og í fyrra, kvöldtónleikum á Bakkatúni, Pop-up jóga og leikvöllum víðsvegar um hverfið, fjölskyldu- og sumarhátið, Bretta partý með grilli, Sirkussýningu sem sýnd verður víða um hverfið, tónlistarspuna fyrir hipp hopp og rapp fjölskyldur og vinnustofu í blöðrudýragerð. Takk fyrir Breiðhyltingar Eftir vel heppnaðar 17. júní hátíðir í fyrra heyrðust margar raddir íbúa um að vilja halda sambærilegar hverfishátíðir að ári. Við erum svo heppin að eiga fjölbreyttan félagsauð í hverfinu okkar, hendur sjálfboðaliða og skapandi einstaklinga sem munu vinna saman að því að gleðja unga sem aldna. Þessar fjölmörgu hendur hafa svarað kalli ykkar um aðrar hátíðir og fyrir það ber að þakka fyrir. Ég hvet ykkur til að bjóða fram hjálparhönd við undirbúning, framkvæmd eða frágang því margar hendur vinna létt verk. Það verður því gleði og gaumur í sumar í holtinu góða og vil ég hvetja alla Breiðhyltinga, unga sem aldna, til að deila gleðinni sem víðast og bjóða borgarbúum til okkar í sumarveislu. takk fyrir að hlusta á íbúana í hverfinu takk fyrir samvinnuna takk fyrir að gleðja mímörg barnshjörtu takk fyrir gleðja okkur hin Áfram Breiðholt! Höfundur er Breiðhyltingur, varaborgafulltrúi og formaður íbúaráðs Breiðholts.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar