Brooklyn æðir áfram og saknaði Hardens ekkert Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2021 07:31 Kevin Durant keyrir að körfu Milwaukee en hann skoraði 32 stig í þremur leikhlutum í gær. Getty/Elsa Þrátt fyrir að vera án James Harden vegna meiðsla þá völtuðu Brooklyn Nets hreinlega yfir Milwaukee Bucks í nótt og komust í 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Kevin Durant skoraði 32 stig fyrir Brooklyn í fyrstu þremur leikhlutunum og Brooklyn náði mest 49 stiga forskoti í leiknum sem endaði þó 125-86. Harden fór meiddur af velli eftir 43 sekúndur í fyrsta leik einvígisins en Brooklyn vann þá 115-107. Hann hefur glímt við meiðsli í læri og það er óvíst hvenær hann snýr aftur til leiks. Harden virtist reyndar við hestaheilsu þegar hann spratt upp af bekknum og fagnaði síðustu körfu Durants, sem hafði stungið sér framhjá Giannis Antetokounmpo, komist að körfunni og skotið aftur fyrir sig. 32 PTS in 3 quarters for KD.BKN goes up 2-0 in the series.#ThatsGame #NBAPlayoffs Game 3: Thursday at 7:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/2jmqjqwVf0— NBA (@NBA) June 8, 2021 Þetta var fjórði þrjátíu stiga leikur Durants í úrslitakeppninni en Kyrie Irving kom næstur honum með 22 stig. Antetokounmpo skoraði 18 stig og tók 11 fráköst fyrir Milwaukee en það dugði engan veginn til og hann settist á bekkinn snemma í fjórða leikhluta enda leikurinn þá löngu tapaður. Liðin mætast aftur á fimmtudagskvöld en þá færist einvígið yfir til Milwaukee. Phoenix Suns unnu svo fyrsta leik sinn við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar. Denver var yfir stóran hluta leiksins og staðan var 70-60 snemma í þriðja leikhluta þegar Phoenix náði frábærum kafla og komst yfir, 79-72. Chris Paul var svo magnaður í fjórða leikhlutanum og skoraði þar 14 stig, og sigurinn var aldrei í hættu. Phoenix og Denver mætast aftur annað kvöld. NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Kevin Durant skoraði 32 stig fyrir Brooklyn í fyrstu þremur leikhlutunum og Brooklyn náði mest 49 stiga forskoti í leiknum sem endaði þó 125-86. Harden fór meiddur af velli eftir 43 sekúndur í fyrsta leik einvígisins en Brooklyn vann þá 115-107. Hann hefur glímt við meiðsli í læri og það er óvíst hvenær hann snýr aftur til leiks. Harden virtist reyndar við hestaheilsu þegar hann spratt upp af bekknum og fagnaði síðustu körfu Durants, sem hafði stungið sér framhjá Giannis Antetokounmpo, komist að körfunni og skotið aftur fyrir sig. 32 PTS in 3 quarters for KD.BKN goes up 2-0 in the series.#ThatsGame #NBAPlayoffs Game 3: Thursday at 7:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/2jmqjqwVf0— NBA (@NBA) June 8, 2021 Þetta var fjórði þrjátíu stiga leikur Durants í úrslitakeppninni en Kyrie Irving kom næstur honum með 22 stig. Antetokounmpo skoraði 18 stig og tók 11 fráköst fyrir Milwaukee en það dugði engan veginn til og hann settist á bekkinn snemma í fjórða leikhluta enda leikurinn þá löngu tapaður. Liðin mætast aftur á fimmtudagskvöld en þá færist einvígið yfir til Milwaukee. Phoenix Suns unnu svo fyrsta leik sinn við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar. Denver var yfir stóran hluta leiksins og staðan var 70-60 snemma í þriðja leikhluta þegar Phoenix náði frábærum kafla og komst yfir, 79-72. Chris Paul var svo magnaður í fjórða leikhlutanum og skoraði þar 14 stig, og sigurinn var aldrei í hættu. Phoenix og Denver mætast aftur annað kvöld.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn