Óttast alvarleg atvik vegna stöðunnar á bráðamóttökunni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. júní 2021 19:30 Mikael Mikaelsson er yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. VÍSIR/ARNAR Yfirlæknir óttast alvarleg atvik þar sem fólk verði fyrir varanlegum skaða vegna stöðunnar á bráðamóttöku Landspítalans. Fyrir hádegi í dag dvöldu tíu sjúklingar á göngum bráðamóttökunnar. Félag bráðalækna sendi frá sér yfirlýsingu á laugardag þar sem fram kemur að yfirgnæfandi líkur séu á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum í sjúklingaþjónustu á bráðadeila Landspítalans í Fossvogi vegna undirmönnunar. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. „Staðan er erfið, það eru tíu sem bíða á gangi og við erum á morgni mánudags og það má búast við því að ástandið versni með deginum. Það eru tuttugu í bið eftir að komast inn á deild og sá sem hefur beðið lengst á deilinni er búinn að vera í 56 klukkustundir,“ segir Mikael Smári Mikaelsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni og bætir við að þetta starfi af innlagnarteppu á spítalanum. Í yfirlýsingu bráðalækna segir að ekki náist skilgreind neyðarmönnun bráðalækna á deildinni þessa stundina og í sumar. „Mér líður auðvitað mjög illa. Þetta er ekki sú þjónusta sem við viljum bjóða. Það mesta sem ég óttast eru atvik og alvarleg atvik. Sérstaklega þegar líf eða limir eða hreinlega, að fólk gæti orðið fyrir alvarlegum eða varanlegum skaða,“ segir Mikael. Allir séu þó að gera sitt besta við að lágmarka alvarleg atvik. Mikael heldur í vonina um að ástandið batni. „Ástandið er að ná krísu í sumar og stjórn spítalans er búin að leggja fyrir verkefni til allra stjórnenda spítalans um að finna leið til að aðstoða okkur svo að þeir sem koma og leita til okkar fái betri þjónustu,“ segir Mikael. Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telja líkur á mannslátum vegna undirmönnunar Yfirgnæfandi líkur eru á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum í sjúklingaþjónustu á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi vegna undirmönnunar, að mati Félags bráðalækna. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. 5. júní 2021 09:52 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Félag bráðalækna sendi frá sér yfirlýsingu á laugardag þar sem fram kemur að yfirgnæfandi líkur séu á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum í sjúklingaþjónustu á bráðadeila Landspítalans í Fossvogi vegna undirmönnunar. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. „Staðan er erfið, það eru tíu sem bíða á gangi og við erum á morgni mánudags og það má búast við því að ástandið versni með deginum. Það eru tuttugu í bið eftir að komast inn á deild og sá sem hefur beðið lengst á deilinni er búinn að vera í 56 klukkustundir,“ segir Mikael Smári Mikaelsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni og bætir við að þetta starfi af innlagnarteppu á spítalanum. Í yfirlýsingu bráðalækna segir að ekki náist skilgreind neyðarmönnun bráðalækna á deildinni þessa stundina og í sumar. „Mér líður auðvitað mjög illa. Þetta er ekki sú þjónusta sem við viljum bjóða. Það mesta sem ég óttast eru atvik og alvarleg atvik. Sérstaklega þegar líf eða limir eða hreinlega, að fólk gæti orðið fyrir alvarlegum eða varanlegum skaða,“ segir Mikael. Allir séu þó að gera sitt besta við að lágmarka alvarleg atvik. Mikael heldur í vonina um að ástandið batni. „Ástandið er að ná krísu í sumar og stjórn spítalans er búin að leggja fyrir verkefni til allra stjórnenda spítalans um að finna leið til að aðstoða okkur svo að þeir sem koma og leita til okkar fái betri þjónustu,“ segir Mikael.
Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telja líkur á mannslátum vegna undirmönnunar Yfirgnæfandi líkur eru á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum í sjúklingaþjónustu á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi vegna undirmönnunar, að mati Félags bráðalækna. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. 5. júní 2021 09:52 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Telja líkur á mannslátum vegna undirmönnunar Yfirgnæfandi líkur eru á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum í sjúklingaþjónustu á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi vegna undirmönnunar, að mati Félags bráðalækna. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. 5. júní 2021 09:52