Óttast alvarleg atvik vegna stöðunnar á bráðamóttökunni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. júní 2021 19:30 Mikael Mikaelsson er yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. VÍSIR/ARNAR Yfirlæknir óttast alvarleg atvik þar sem fólk verði fyrir varanlegum skaða vegna stöðunnar á bráðamóttöku Landspítalans. Fyrir hádegi í dag dvöldu tíu sjúklingar á göngum bráðamóttökunnar. Félag bráðalækna sendi frá sér yfirlýsingu á laugardag þar sem fram kemur að yfirgnæfandi líkur séu á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum í sjúklingaþjónustu á bráðadeila Landspítalans í Fossvogi vegna undirmönnunar. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. „Staðan er erfið, það eru tíu sem bíða á gangi og við erum á morgni mánudags og það má búast við því að ástandið versni með deginum. Það eru tuttugu í bið eftir að komast inn á deild og sá sem hefur beðið lengst á deilinni er búinn að vera í 56 klukkustundir,“ segir Mikael Smári Mikaelsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni og bætir við að þetta starfi af innlagnarteppu á spítalanum. Í yfirlýsingu bráðalækna segir að ekki náist skilgreind neyðarmönnun bráðalækna á deildinni þessa stundina og í sumar. „Mér líður auðvitað mjög illa. Þetta er ekki sú þjónusta sem við viljum bjóða. Það mesta sem ég óttast eru atvik og alvarleg atvik. Sérstaklega þegar líf eða limir eða hreinlega, að fólk gæti orðið fyrir alvarlegum eða varanlegum skaða,“ segir Mikael. Allir séu þó að gera sitt besta við að lágmarka alvarleg atvik. Mikael heldur í vonina um að ástandið batni. „Ástandið er að ná krísu í sumar og stjórn spítalans er búin að leggja fyrir verkefni til allra stjórnenda spítalans um að finna leið til að aðstoða okkur svo að þeir sem koma og leita til okkar fái betri þjónustu,“ segir Mikael. Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telja líkur á mannslátum vegna undirmönnunar Yfirgnæfandi líkur eru á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum í sjúklingaþjónustu á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi vegna undirmönnunar, að mati Félags bráðalækna. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. 5. júní 2021 09:52 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira
Félag bráðalækna sendi frá sér yfirlýsingu á laugardag þar sem fram kemur að yfirgnæfandi líkur séu á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum í sjúklingaþjónustu á bráðadeila Landspítalans í Fossvogi vegna undirmönnunar. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. „Staðan er erfið, það eru tíu sem bíða á gangi og við erum á morgni mánudags og það má búast við því að ástandið versni með deginum. Það eru tuttugu í bið eftir að komast inn á deild og sá sem hefur beðið lengst á deilinni er búinn að vera í 56 klukkustundir,“ segir Mikael Smári Mikaelsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni og bætir við að þetta starfi af innlagnarteppu á spítalanum. Í yfirlýsingu bráðalækna segir að ekki náist skilgreind neyðarmönnun bráðalækna á deildinni þessa stundina og í sumar. „Mér líður auðvitað mjög illa. Þetta er ekki sú þjónusta sem við viljum bjóða. Það mesta sem ég óttast eru atvik og alvarleg atvik. Sérstaklega þegar líf eða limir eða hreinlega, að fólk gæti orðið fyrir alvarlegum eða varanlegum skaða,“ segir Mikael. Allir séu þó að gera sitt besta við að lágmarka alvarleg atvik. Mikael heldur í vonina um að ástandið batni. „Ástandið er að ná krísu í sumar og stjórn spítalans er búin að leggja fyrir verkefni til allra stjórnenda spítalans um að finna leið til að aðstoða okkur svo að þeir sem koma og leita til okkar fái betri þjónustu,“ segir Mikael.
Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Telja líkur á mannslátum vegna undirmönnunar Yfirgnæfandi líkur eru á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum í sjúklingaþjónustu á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi vegna undirmönnunar, að mati Félags bráðalækna. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. 5. júní 2021 09:52 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Sjá meira
Telja líkur á mannslátum vegna undirmönnunar Yfirgnæfandi líkur eru á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum í sjúklingaþjónustu á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi vegna undirmönnunar, að mati Félags bráðalækna. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. 5. júní 2021 09:52