Leiðtogi framtíðarinnar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 4. júní 2021 18:00 Nú um helgina ganga sjálfstæðismenn í Reykjavík til kosninga og velja sér fulltrúa á framboðslista í næstu kosningum og þar vegur einna þyngst hver velst til forystu. Þetta val er gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn því sá einstaklingur sem leiðir listann þarf að hafa trúverðugleika og staðfestu til að koma málefnum flokksins á framfæri þannig að það höfði til kjósenda. Jafnframt þarf listinn að endurspegla tíðarandann og höfða til mismunandi kynslóða. Það er enginn efi í mínum huga um að Áslaug Arna er sá leiðtogi sem mun ná bestum árangri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum. Hún hefur sýnt það og sannað í sínum verkum að hún er óhrædd við að taka ákvarðanir, er fylgin sér og staðföst. Þrátt fyrir að hafa staðið í ýmsum krefjandi verkefnum á kjörtímabilinu er hún vinsæl og nýtur mikils trausts. Áslaug Arna hefur tekist á við mörg erfið verkefni á kjörtímabilinu, leyst þau með yfirveguðum og sanngjörnum hætti enda hefur hún komið mörgum framfaramálum í gegn. Hún lætur verkin tala og er því óhrædd við að leggja verk sín í dóm flokksfélaga sinna og í framhaldinu í dóm kjósenda. Veljum framtíðarleiðtoga, veljum heiðarleika, traust og umfram allt góða dómgreind. Veljum Áslaugu Örnu til að leiða lista okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Halldór 18.10.2025 Halldór Baldursson Halldór Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir skrifar Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Sjá meira
Nú um helgina ganga sjálfstæðismenn í Reykjavík til kosninga og velja sér fulltrúa á framboðslista í næstu kosningum og þar vegur einna þyngst hver velst til forystu. Þetta val er gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn því sá einstaklingur sem leiðir listann þarf að hafa trúverðugleika og staðfestu til að koma málefnum flokksins á framfæri þannig að það höfði til kjósenda. Jafnframt þarf listinn að endurspegla tíðarandann og höfða til mismunandi kynslóða. Það er enginn efi í mínum huga um að Áslaug Arna er sá leiðtogi sem mun ná bestum árangri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum. Hún hefur sýnt það og sannað í sínum verkum að hún er óhrædd við að taka ákvarðanir, er fylgin sér og staðföst. Þrátt fyrir að hafa staðið í ýmsum krefjandi verkefnum á kjörtímabilinu er hún vinsæl og nýtur mikils trausts. Áslaug Arna hefur tekist á við mörg erfið verkefni á kjörtímabilinu, leyst þau með yfirveguðum og sanngjörnum hætti enda hefur hún komið mörgum framfaramálum í gegn. Hún lætur verkin tala og er því óhrædd við að leggja verk sín í dóm flokksfélaga sinna og í framhaldinu í dóm kjósenda. Veljum framtíðarleiðtoga, veljum heiðarleika, traust og umfram allt góða dómgreind. Veljum Áslaugu Örnu til að leiða lista okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar