Coach K rifar seglin hjá Duke á næsta ári eftir rúma fjóra áratugi í starfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2021 11:31 Hinn sigursæli Mike Krzyzewski hættir hjá Duke eftir næsta tímabil. getty/Andy Lyons Mike Krzyzewski, sem hefur stýrt körfuboltaliði Duke háskólans í 41 ár, hættir eftir næsta tímabil. 2021-22. The last ride for The Goat. pic.twitter.com/pJ0kPYWmmK— Duke Men s Basketball (@DukeMBB) June 2, 2021 Krzyzewski, eða Coach K eins og hann er jafnan kallaður, hefur fimm sinnum gert Duke að meisturum og enginn þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans hefur unnið fleiri leiki en hann. Jon Scheyer tekur við Duke eftir næsta tímabil, 2021-22. Hann er aðstoðarþjálfari liðsins og lék með því á árunum 2006-10. Our 20th head coach. Starting April 2022. @JonScheyer # pic.twitter.com/9FRpdM6pVM— Duke Men s Basketball (@DukeMBB) June 2, 2021 Krzyzewski tók við Duke í mars 1980. Hann hefur tólf sinnum komið liðinu í undanúrslit (Final Four) og unnið fimm titla (1991, 1992, 2001, 2010 og 2015). Krzyzewski hefur stýrt Duke til 1097 sigra en samtals hafa lið hans unnið 1170 leiki í háskólakörfuboltanum sem er met. Áður en hann tók við Duke þjálfaði hann lið bandaríska hersins. Krzyzewski, sem er 74 ára, stýrði bandaríska landsliðinu á árunum 2005-16 og gerði það þrisvar sinnum að Ólympíumeisturum og tvisvar sinnum að heimsmeisturum. Krzyzewski hefur fengið ótal tilboð frá liðum í NBA í gegnum tíðina en alltaf haldið tryggð við Duke. Á síðasta tímabili komst Duke ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 1995 en teflir fram mjög sterku liði á næsta tímabili. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
2021-22. The last ride for The Goat. pic.twitter.com/pJ0kPYWmmK— Duke Men s Basketball (@DukeMBB) June 2, 2021 Krzyzewski, eða Coach K eins og hann er jafnan kallaður, hefur fimm sinnum gert Duke að meisturum og enginn þjálfari í sögu bandaríska háskólakörfuboltans hefur unnið fleiri leiki en hann. Jon Scheyer tekur við Duke eftir næsta tímabil, 2021-22. Hann er aðstoðarþjálfari liðsins og lék með því á árunum 2006-10. Our 20th head coach. Starting April 2022. @JonScheyer # pic.twitter.com/9FRpdM6pVM— Duke Men s Basketball (@DukeMBB) June 2, 2021 Krzyzewski tók við Duke í mars 1980. Hann hefur tólf sinnum komið liðinu í undanúrslit (Final Four) og unnið fimm titla (1991, 1992, 2001, 2010 og 2015). Krzyzewski hefur stýrt Duke til 1097 sigra en samtals hafa lið hans unnið 1170 leiki í háskólakörfuboltanum sem er met. Áður en hann tók við Duke þjálfaði hann lið bandaríska hersins. Krzyzewski, sem er 74 ára, stýrði bandaríska landsliðinu á árunum 2005-16 og gerði það þrisvar sinnum að Ólympíumeisturum og tvisvar sinnum að heimsmeisturum. Krzyzewski hefur fengið ótal tilboð frá liðum í NBA í gegnum tíðina en alltaf haldið tryggð við Duke. Á síðasta tímabili komst Duke ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 1995 en teflir fram mjög sterku liði á næsta tímabili.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum