NBA dagsins: Dirk mætti og Dallas fór frá Los Angeles með tvo sigra í einvíginu á móti Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 15:01 Luka Doncic hefur ástæðu til að brosa eftir frábæra byrjun Dallas Mavericks í úrslitakeppninni. Getty/Harry How Besti leikmaður í sögu Dallas Mavericks var mættur fyrir aftan bekkinn hjá sínu liði í nótt þegar Luka Doncic leiddi Dallas til sigurs á Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Staðan er orðin 2-0 fyrir Mavericks. „Það bjuggust örugglega allir við því að við myndum vinna,“ sagði LA Clippers maðurinn Paul George eftir að Clippers tapaði öðrum heimaleiknum í röð en meistaraefnin eru nú komin upp að vegg með næstu tvo leiki á heimavelli Dallas. Dirk Nowitzki var aðalmaðurinn á bak við eina NBA-titil Dallas Mavericks fyrir tíu árum. Hann átti magnaðan 21 árs feril með félaginu. Þótt að enginn sé farinn að tala um titil hjá Dallas liðinu ennþá þá hefur byrjun liðsins í úrslitakeppninni vakið mikla athygli. „Ég er viss um að hann færði okkur lukku með því að vera hér í kvöld,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks. Hann hafði í það minnsta mjög góð áhrif á Luka Doncic sem skoraði 39 stig, tók 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. „Hugarfarið okkar var að fara út á völl, spila af ákveðni og hafa gaman,“ sagði Luka Doncic sem var með þrennu í fyrsta leiknum. „Við megum ekki slaka neitt á. Við vitum hvað þeir geta gert,“ sagði Tim Hardaway Jr. sem skoraði 28 stig fyrir Dallas. „Þeir eru að spila frjálsir og með mikið sjálfstraust. Ég held að við séum að gefa þeim aðeins of mikið sjálfstraust. Nú er það undir okkur komi að taka það til baka,“ sagði Paul George og þjálfari hans Tyronn Lue er ekkert of stressaður yfir stöðunni. „Ég hef ekki áhyggjur. Þeir unnu tvo leiki á okkar heimavelli og nú þurfum við bara að gera það sama,“ sagði Tyronn Lue. Hér fyrir neðan má svipmyndir frá öllum leikjunum í nótt þar sem Los Angeles Lakers jafnaði metin á móti Phoenix Suns og Brooklyn Nets komst í 2-0 á móti Boston Celtics. Þar eru einnig flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 25. maí 2021) NBA Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
„Það bjuggust örugglega allir við því að við myndum vinna,“ sagði LA Clippers maðurinn Paul George eftir að Clippers tapaði öðrum heimaleiknum í röð en meistaraefnin eru nú komin upp að vegg með næstu tvo leiki á heimavelli Dallas. Dirk Nowitzki var aðalmaðurinn á bak við eina NBA-titil Dallas Mavericks fyrir tíu árum. Hann átti magnaðan 21 árs feril með félaginu. Þótt að enginn sé farinn að tala um titil hjá Dallas liðinu ennþá þá hefur byrjun liðsins í úrslitakeppninni vakið mikla athygli. „Ég er viss um að hann færði okkur lukku með því að vera hér í kvöld,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks. Hann hafði í það minnsta mjög góð áhrif á Luka Doncic sem skoraði 39 stig, tók 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. „Hugarfarið okkar var að fara út á völl, spila af ákveðni og hafa gaman,“ sagði Luka Doncic sem var með þrennu í fyrsta leiknum. „Við megum ekki slaka neitt á. Við vitum hvað þeir geta gert,“ sagði Tim Hardaway Jr. sem skoraði 28 stig fyrir Dallas. „Þeir eru að spila frjálsir og með mikið sjálfstraust. Ég held að við séum að gefa þeim aðeins of mikið sjálfstraust. Nú er það undir okkur komi að taka það til baka,“ sagði Paul George og þjálfari hans Tyronn Lue er ekkert of stressaður yfir stöðunni. „Ég hef ekki áhyggjur. Þeir unnu tvo leiki á okkar heimavelli og nú þurfum við bara að gera það sama,“ sagði Tyronn Lue. Hér fyrir neðan má svipmyndir frá öllum leikjunum í nótt þar sem Los Angeles Lakers jafnaði metin á móti Phoenix Suns og Brooklyn Nets komst í 2-0 á móti Boston Celtics. Þar eru einnig flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 25. maí 2021)
NBA Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum