Sport

Dag­skráin í dag: Dregið í Mjókur­bikarnum og Domino's deildin

Anton Ingi Leifsson skrifar
Hiti var í fyrsta leik liðanna á laugardagskvöldið.
Hiti var í fyrsta leik liðanna á laugardagskvöldið. vísir/bára

Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þar eru beinar útsendingar frá íslenskum íþróttum fyrirferðamiklar.

Klukkan 12.00 verður dregið í Mjólkurbikarnum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en það er fyrsta útsending dagsins af mörgum.

Tindastóll og Keflavík mætast í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildarinnar klukkn 18.05 og sömu sögu má segja af Grindavík og Stjörnunni klukkan 20.05.

Í dag má einnig finna Íslendingaslag í sænska boltanum er Linköpings og Kristianstads mætast en allar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.