Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Félags- og barnamálaráðherra spilar í GameTíví

Samúel Karl Ólason skrifar
GameTíví ráðherra

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun kíkja í heimsókn til strákanna í GameTíví í kvöld. Þeir munu spila saman hryllingsleikinn Phasmaphobia.

Eftir það munu strákarnir skella sér beint til Verdansk og setja þeir stefnuna á fjölda sigra þar.

Gamanið hefst klukkan átta í spilaranum hér að neðan, á Stöð 2 eSport og Twitchrás GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.