Kjartan, Teitur og Benni skipta á milli leikjanna í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 13:01 Það verður spennan á mörgum stöðum í kvöld. Valsmenn verða að vinna ætli þeir að ná fjórða sætinu. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöldi ætla að bjóða upp á mjög sérstaka útgáfu af Domino´s Tilþrifunum í kvöld í tilefni af því að þá fer fram lokaumferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þrjú félög keppa um einn heimavallarrétt í boði (KR, Grindavík og Valur), fjögur lið keppa um tvö laus sæti í úrslitakeppninni (Tindastóll, Þór Akureyri, Njarðvík og ÍR) og tvö lið reyna að bjarga sér frá falli úr deildinni (Njarðvík og Höttur). Kjartan Atli Kjartansson verður með sérfræðingana Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson með sér í settinu og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 18.45 eða hálftíma fyrir leiki kvöldsins. Kjartan Atli, Teitur og Benni munu þar skipta á milli leikjanna sem fara fram í lokaumferðinni og sýna frá þeim leikjum sem spennan er mest. Leikirnir á Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) og í Njarðvík (Njarðvík-Þór Þorl.) ráða til um fallið, leikirnir í Vesturbænum (KR-ÍR) og á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) ráða því hvaða lið fær fjórða sætið og allir leikir nema þeir á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) og Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) hafa áhrif á það hvaða tvö lið tryggja sér síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Leikur Vals og Grindavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 en í þessari sögulegu Körfuboltamessu þá verða í raun allir leikir lokaumferðarinnar í beinni. Hoppað verður nefnilega á milli leikjanna sex. Eftir leikina verður síðan farið yfir úrslitin. Leikir lokaumferðarinnar eru eftirtaldir: Þór Akureyri - Haukar Höttur - Keflavík Valur - Grindavík Tindastóll - Stjarnan KR - ÍR Njarðvík - Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Þrjú félög keppa um einn heimavallarrétt í boði (KR, Grindavík og Valur), fjögur lið keppa um tvö laus sæti í úrslitakeppninni (Tindastóll, Þór Akureyri, Njarðvík og ÍR) og tvö lið reyna að bjarga sér frá falli úr deildinni (Njarðvík og Höttur). Kjartan Atli Kjartansson verður með sérfræðingana Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson með sér í settinu og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 18.45 eða hálftíma fyrir leiki kvöldsins. Kjartan Atli, Teitur og Benni munu þar skipta á milli leikjanna sem fara fram í lokaumferðinni og sýna frá þeim leikjum sem spennan er mest. Leikirnir á Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) og í Njarðvík (Njarðvík-Þór Þorl.) ráða til um fallið, leikirnir í Vesturbænum (KR-ÍR) og á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) ráða því hvaða lið fær fjórða sætið og allir leikir nema þeir á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) og Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) hafa áhrif á það hvaða tvö lið tryggja sér síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Leikur Vals og Grindavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 en í þessari sögulegu Körfuboltamessu þá verða í raun allir leikir lokaumferðarinnar í beinni. Hoppað verður nefnilega á milli leikjanna sex. Eftir leikina verður síðan farið yfir úrslitin. Leikir lokaumferðarinnar eru eftirtaldir: Þór Akureyri - Haukar Höttur - Keflavík Valur - Grindavík Tindastóll - Stjarnan KR - ÍR Njarðvík - Þór Þorlákshöfn
Leikir lokaumferðarinnar eru eftirtaldir: Þór Akureyri - Haukar Höttur - Keflavík Valur - Grindavík Tindastóll - Stjarnan KR - ÍR Njarðvík - Þór Þorlákshöfn
Dominos-deild karla Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira