Kristinn um Grillið: Viss um að við séum með eitt efnilegasta lið landsins Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 9. maí 2021 18:14 Kristinn, þjálfari ÍR er bjartsýnn fyrir Grill-66 Vísir: Vilhelm „KA-menn vildu bara meira vinna í dag, því miður,“ sagði Kristinn Björgfúlfsson, þjálfari ÍR, eftir tíu marka tap á móti KA í dag. ÍR skoruðu ekki fyrstu 12 mínútur leiksins. „Það vantaði að menn mættu ferskir og koma framarlega. Við bökkuðum undan þeim og það er það sem gerist.“ Þá tekur Kristinn leikhlé og loksins endaði boltinn í netinu. „Það var ekkert flóknara en að láta boltann ganga og leysa inn í framhaldi af því sem við ætluðum að gera og þá fórum við að skora,“ sagði Kristinn, aðspurður um hvað fór fram í leikhléinu. Það er ekkert leyndarmál að ÍR eru fallnir úr Olís-deildinni og munu spila í Grill-66 næsta haust. „Þetta er hópurinn sem við erum með og hópurinn sem við ætlum að vinna með. Ég hef sagt að við séum ekki nógu góðir fyrir Grillið en ég er nokkuð vissum að við séum með eitt efnilegasta lið landsins. Meðalaldurinn er 22 ár og ef ég tek þrjá elstu út er hann 20 ár. Við höldum ótrauðir áfram þrátt fyrir að staðan sé slæm og leiðinleg í dag. Framtíð ÍR er í góðum höndum.“ Næsti leikur ÍR er við Aftureldingu. „Ég vill að menn séu aðeins meira tilbúnir að trúa á verkefnið. Þetta var svolítið litlu strákarnir á móti þeim stóru. Það er ekkert að óttast, það eru alltaf eitthverjir sjö sem byrja inna. Mér er alveg sama hvað þeir heita þarna upp í Mosó en við þurfum að trúa sjálfir að við getum gert þetta.“ Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
ÍR skoruðu ekki fyrstu 12 mínútur leiksins. „Það vantaði að menn mættu ferskir og koma framarlega. Við bökkuðum undan þeim og það er það sem gerist.“ Þá tekur Kristinn leikhlé og loksins endaði boltinn í netinu. „Það var ekkert flóknara en að láta boltann ganga og leysa inn í framhaldi af því sem við ætluðum að gera og þá fórum við að skora,“ sagði Kristinn, aðspurður um hvað fór fram í leikhléinu. Það er ekkert leyndarmál að ÍR eru fallnir úr Olís-deildinni og munu spila í Grill-66 næsta haust. „Þetta er hópurinn sem við erum með og hópurinn sem við ætlum að vinna með. Ég hef sagt að við séum ekki nógu góðir fyrir Grillið en ég er nokkuð vissum að við séum með eitt efnilegasta lið landsins. Meðalaldurinn er 22 ár og ef ég tek þrjá elstu út er hann 20 ár. Við höldum ótrauðir áfram þrátt fyrir að staðan sé slæm og leiðinleg í dag. Framtíð ÍR er í góðum höndum.“ Næsti leikur ÍR er við Aftureldingu. „Ég vill að menn séu aðeins meira tilbúnir að trúa á verkefnið. Þetta var svolítið litlu strákarnir á móti þeim stóru. Það er ekkert að óttast, það eru alltaf eitthverjir sjö sem byrja inna. Mér er alveg sama hvað þeir heita þarna upp í Mosó en við þurfum að trúa sjálfir að við getum gert þetta.“
Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22