DAGA-kerfi með allan fisk seldan á fiskmarkaði Kári Jónsson skrifar 8. maí 2021 10:30 Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda. Óþarft er að telja upp neikvæðar afleiðingar kvótakerfisins, árangurinn er enginn fyrir þjóðina en allur fyrir handhafa nýtingarréttarinns, þau 37-ár sem kvótakerfið hefur verið við líði. Ekki dugar að leggja til afnám kvótakerfisins, nema að önnur og betri fiskveiðistjórn taki við. Lausnin er DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði. Er um að úthluta óframseljanlegum DÖGUM í staðinn fyrir aflaheimild, fyrir hvern skipa/bátaflokk. Er um að selja fiskinn til hæstbjóðenda. Er um að bregðast hratt við breytingum á fiskmiðunum, með fækkun/fjölgun DAGA. Er um að lágmarka brottkast. Er um afnám framhjá-löndunar. Er um afnám ísprufusvindls. Er um að endurreisa sjávarbyggðir landsins. Er um að færa eignarhald þjóðarinnar á sjávar-auðlind og nýtingarrétti til fólksins. Er um að rjúfa óslitna virðiskeðju útgerða/fiskvinnslu og markaðs-fyrirtækja. Er um að uppræta launaþjófnað á sjómönnum. Er um að uppræta OFUR-vald sæ-GARKA gagnvart kjörnum fulltrúum og almenningi. Úthlutun fjölda DAGA fyrir hvern skipa/bátaflokk tekur mið af sóknargetu síðastliðin 5-ár. DAGA-kerfi afnemur/lágmarkar brottkast. DAGA-kerfi afnemur framhjá-löndun. DAGA-kerfi afnemur ísprufusvindl. Að selja allann fisk á fiskmarkaði, þýðir að hvert uppboð tryggir hæsta mögulega fiskverð. Fiskmarkaðsverð er að meðaltali 30-50% hærra en verðlagsstofu-fiskverð. Sala fisksinns á fiskmarkaði lágmarkar hættuna á launaþjófnaði, sem tryggir heilbrigða-samkeppni fyrir útgerð og fiskvinnslu. Sala fisksins á fiskmarkaði tekur OFUR-valdið frá núverandi handhöfum nýtingarréttarinns. Gerum frjálst-framsal/virðiskeðjuna/fiskmarkaðinn og kvótakerfið að ALVÖRU-kosningarmáli í væntanlegum kosningum. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda. Óþarft er að telja upp neikvæðar afleiðingar kvótakerfisins, árangurinn er enginn fyrir þjóðina en allur fyrir handhafa nýtingarréttarinns, þau 37-ár sem kvótakerfið hefur verið við líði. Ekki dugar að leggja til afnám kvótakerfisins, nema að önnur og betri fiskveiðistjórn taki við. Lausnin er DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði. Er um að úthluta óframseljanlegum DÖGUM í staðinn fyrir aflaheimild, fyrir hvern skipa/bátaflokk. Er um að selja fiskinn til hæstbjóðenda. Er um að bregðast hratt við breytingum á fiskmiðunum, með fækkun/fjölgun DAGA. Er um að lágmarka brottkast. Er um afnám framhjá-löndunar. Er um afnám ísprufusvindls. Er um að endurreisa sjávarbyggðir landsins. Er um að færa eignarhald þjóðarinnar á sjávar-auðlind og nýtingarrétti til fólksins. Er um að rjúfa óslitna virðiskeðju útgerða/fiskvinnslu og markaðs-fyrirtækja. Er um að uppræta launaþjófnað á sjómönnum. Er um að uppræta OFUR-vald sæ-GARKA gagnvart kjörnum fulltrúum og almenningi. Úthlutun fjölda DAGA fyrir hvern skipa/bátaflokk tekur mið af sóknargetu síðastliðin 5-ár. DAGA-kerfi afnemur/lágmarkar brottkast. DAGA-kerfi afnemur framhjá-löndun. DAGA-kerfi afnemur ísprufusvindl. Að selja allann fisk á fiskmarkaði, þýðir að hvert uppboð tryggir hæsta mögulega fiskverð. Fiskmarkaðsverð er að meðaltali 30-50% hærra en verðlagsstofu-fiskverð. Sala fisksinns á fiskmarkaði lágmarkar hættuna á launaþjófnaði, sem tryggir heilbrigða-samkeppni fyrir útgerð og fiskvinnslu. Sala fisksins á fiskmarkaði tekur OFUR-valdið frá núverandi handhöfum nýtingarréttarinns. Gerum frjálst-framsal/virðiskeðjuna/fiskmarkaðinn og kvótakerfið að ALVÖRU-kosningarmáli í væntanlegum kosningum. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar