Elvar Már gaf 17 stoðsendingar í grátlegu tapi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. maí 2021 18:30 Elvar Már í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Bára Siauliai tapaði með eins stigs mun gegn Neptunas í tvíframlengdum leik í litáenska körfuboltanum í dag, lokatölur 107-106. Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í liði Siauliai að venju. Elvar Már og félagar byrjuðu leikinn ágætlega en heimamenn tóku öll völd á vellinum í öðrum leikhluta. Staðan 41-36 í hálfleik Neptunas í vil. Í síðari hálfleik var jafnræði með liðunum en Siauliai tókst að jafna metin undir lok leiks og því þurfti að framlengja. Þar var sóknarleikur í hávegum hafður og fór það svo að Neptunas vann framlenginguna með einu stigi, 29-28 og þar með leikinn 107-106. Elvar Már gaf eins og áður sagði 17 stoðsendingar í leiknum. Enginn á vellinum var nálægt því en næst stoðsendingahæsti maður leiksins gaf sjö slíkar. Samkvæmt samfélagsmiðlum var Elvar Már aðeins einni stoðsendingu frá meti deildarinnar sem eru 18 talsins. Þá skoraði Elvar Már 15 stig sjálfur ásamt því að taka þrjú fráköst. Siauliai er í 7. sæti með 12 sigra og 23 töp í 35 leikjum. Alls eru tíu lið í deildinni, eitt fellur og átta fara í úrslitakeppni. Körfubolti Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
Elvar Már og félagar byrjuðu leikinn ágætlega en heimamenn tóku öll völd á vellinum í öðrum leikhluta. Staðan 41-36 í hálfleik Neptunas í vil. Í síðari hálfleik var jafnræði með liðunum en Siauliai tókst að jafna metin undir lok leiks og því þurfti að framlengja. Þar var sóknarleikur í hávegum hafður og fór það svo að Neptunas vann framlenginguna með einu stigi, 29-28 og þar með leikinn 107-106. Elvar Már gaf eins og áður sagði 17 stoðsendingar í leiknum. Enginn á vellinum var nálægt því en næst stoðsendingahæsti maður leiksins gaf sjö slíkar. Samkvæmt samfélagsmiðlum var Elvar Már aðeins einni stoðsendingu frá meti deildarinnar sem eru 18 talsins. Þá skoraði Elvar Már 15 stig sjálfur ásamt því að taka þrjú fráköst. Siauliai er í 7. sæti með 12 sigra og 23 töp í 35 leikjum. Alls eru tíu lið í deildinni, eitt fellur og átta fara í úrslitakeppni.
Körfubolti Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira