Skipa nefnd sem á að móta stefnu kvennahandbolta hér á landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 09:00 Eflaust ríkir jafn mikil ánægja með ákvörðun HSÍ og má sjá á þessari mynd. Vísir/Hulda Margrét Á ársþingi HSÍ í gær var ákveðið að skipa nefnd sem mun móta stefnu framtíðar kvennahandbolta hér á landi. Afrekstefna sambandsins var einnig uppfærð og þá var staðfest að HSÍ hafi skilað hagnaði þriðja árið í röð. Í gærkvöld fór 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands fram. Vegna samkomutakmarkana fór þingið fram í gegnum fjarfundarbúnað, eitthvað sem er orðið að vana á þessum skrítnu tímum. HSÍ hefur ákveðið að leggja meira púður í kvennahandbolta en hefur áður verið gert. Skipuð verður nefnd með það að markmiði að móta stefnu kvennahandboltans á Íslandi. Þá var tillaga HK um að fjölda liðum í efstu deild kvenna felld á þinginu. Eins og segir hér að ofan þá skilaði sambandið hagnaði þriðja árið í röð. Velta HSÍ var í kringum 249 milljónir íslenskra króna eða tæplega 50 milljónum lægri en árið 2019. Hagnaður sambandsins á síðasta ári var rúmar 53 milljónir. Aukinn hagnaður skýrist aðallega á samdrætti í verkefnum ársins 2020 en sum þeirra hafa færst yfir til ársins í ár, 2021. Þá var mikið aðhald á rekstri sambandsins vegna kórónuveirunnar. Í dag fór fram 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands og nánar er hægt að lesa um niðurstöður þingsins á heimasíðu HSÍ. https://t.co/Lcl9lt11cL#handbolti— HSÍ (@HSI_Iceland) April 12, 2021 Ársskýrslu HSÍ má nálgast hér. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Í gærkvöld fór 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands fram. Vegna samkomutakmarkana fór þingið fram í gegnum fjarfundarbúnað, eitthvað sem er orðið að vana á þessum skrítnu tímum. HSÍ hefur ákveðið að leggja meira púður í kvennahandbolta en hefur áður verið gert. Skipuð verður nefnd með það að markmiði að móta stefnu kvennahandboltans á Íslandi. Þá var tillaga HK um að fjölda liðum í efstu deild kvenna felld á þinginu. Eins og segir hér að ofan þá skilaði sambandið hagnaði þriðja árið í röð. Velta HSÍ var í kringum 249 milljónir íslenskra króna eða tæplega 50 milljónum lægri en árið 2019. Hagnaður sambandsins á síðasta ári var rúmar 53 milljónir. Aukinn hagnaður skýrist aðallega á samdrætti í verkefnum ársins 2020 en sum þeirra hafa færst yfir til ársins í ár, 2021. Þá var mikið aðhald á rekstri sambandsins vegna kórónuveirunnar. Í dag fór fram 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands og nánar er hægt að lesa um niðurstöður þingsins á heimasíðu HSÍ. https://t.co/Lcl9lt11cL#handbolti— HSÍ (@HSI_Iceland) April 12, 2021 Ársskýrslu HSÍ má nálgast hér. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira