Nýjasti leikmaður Lakers fór meiddur af velli eftir að tánöglin rifnaði af Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 14:15 Andre Drummond í baráttunni gegn Giannis Antetokounmpo í nótt. Kevork Djansezian/Getty Images Fyrsti leikur Andre Drummond fyrir Los Angeles Lakers endaði vægast sagt illa. Lakers tapaði 112-97 fyrir Milwaukee Bucks og Drummond lék ekkert í síðari hálfleik vegna meiðsla. Drummond gekk nýverið í raðir Lakers og var mikil spenna fyrir fyrsta leik hans fyrir félagið. Meistararnir þurftu nauðsynlega á hjálp að halda þar sem stórstjörnur liðsins – þeir Anthony Davis og LeBron James – eru báðar meiddar. Einnig átti Drummond að gefa Lakers mikilvæga hæð sem og gæði undir körfunni. Hann hafði ekki spilað síðan 12. febrúar og því var hann aldrei að fara spila allan leikinn í nótt. Hins vegar spilaði hann aðeins 14 mínútur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í fyrsta leikhluta. Þá steig Brook Lopez – fyrrum leikmaður Lakers – á stóru tá hægri fótar Drummond. Hann ákvað að harka af sér og halda leik áfram en eftir að hann kom inn í hálfleik tók hann eftir því að tánöglin var einfaldlega farin af. Hann gat því ekki haldið leik áfram. „Ég pældi ekkert í þessu og hélt áfram að spila í öðru leikhluta þrátt fyrir að vera frekar illt. Í hálfleik skoðaði ég tána og sá að tánöglin var dottin af. Eftir það versnaði þetta hratt og ég gat hvorki labbað né hlaupið svo ég bað um að vera tekinn af velli,“ sagði Drummond í viðtali eftir leik. Eins og áður sagði eru meistararnir nú þegar án Davis og LeBron. Nú er ljóst að liðið verður einnig án Drummond í næstu leikjum. Lakers hefur tapað fimm af síðustu tíu leikjum sínum og er dottið niður í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 30 sigra og 18 töp. Bæði Denver Nuggets og Portland Trail Blazers eru aðeins einum sigri frá því að jafna sigurhlutfall meistaranna og því gæti varið svo að Lakers verði komið niður í 6. sæti áður en langt um líður. Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Drummond gekk nýverið í raðir Lakers og var mikil spenna fyrir fyrsta leik hans fyrir félagið. Meistararnir þurftu nauðsynlega á hjálp að halda þar sem stórstjörnur liðsins – þeir Anthony Davis og LeBron James – eru báðar meiddar. Einnig átti Drummond að gefa Lakers mikilvæga hæð sem og gæði undir körfunni. Hann hafði ekki spilað síðan 12. febrúar og því var hann aldrei að fara spila allan leikinn í nótt. Hins vegar spilaði hann aðeins 14 mínútur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í fyrsta leikhluta. Þá steig Brook Lopez – fyrrum leikmaður Lakers – á stóru tá hægri fótar Drummond. Hann ákvað að harka af sér og halda leik áfram en eftir að hann kom inn í hálfleik tók hann eftir því að tánöglin var einfaldlega farin af. Hann gat því ekki haldið leik áfram. „Ég pældi ekkert í þessu og hélt áfram að spila í öðru leikhluta þrátt fyrir að vera frekar illt. Í hálfleik skoðaði ég tána og sá að tánöglin var dottin af. Eftir það versnaði þetta hratt og ég gat hvorki labbað né hlaupið svo ég bað um að vera tekinn af velli,“ sagði Drummond í viðtali eftir leik. Eins og áður sagði eru meistararnir nú þegar án Davis og LeBron. Nú er ljóst að liðið verður einnig án Drummond í næstu leikjum. Lakers hefur tapað fimm af síðustu tíu leikjum sínum og er dottið niður í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 30 sigra og 18 töp. Bæði Denver Nuggets og Portland Trail Blazers eru aðeins einum sigri frá því að jafna sigurhlutfall meistaranna og því gæti varið svo að Lakers verði komið niður í 6. sæti áður en langt um líður.
Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira