Sunna með sprungu í sköflungi en stefnir á að vera klár fyrir HM-umspilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2021 23:00 Sunna í leiknum gegn Norður-Makedóníu. HSÍ Landsliðskonan Sunna Jónsdóttir mun ekki spila með ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta á næstunni eftir að hafa meiðst illa með íslenska landsliðinu á dögunum. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefði að öllum líkindum slitið krossband í leik með íslenska landsliðinu í Norður-Makedóníu þar sem liðið tók þátt í undanriðli fyrir HM í handbolta. Nú er ljóst að Sunna Jónsdóttir er einnig illa meidd en þær komu með báðar til landsins í hjólastól samkvæmt frétt Handbolti.is. Þar fór Sunna yfir meiðslin sem hún varð fyrir í leiknum gegn Norður-Makedóníu, þau hafi í raun ekki komið í ljós fyrr en í upphitun gegn Grikklandi daginn eftir. Ætlar sér að vera með gegn Slóveníu „Ég er mjög svekkt yfir þessu vegna þess að það er svo margt spennandi framundan bæði með ÍBV og landsliðinu. En ef vel tekst til þá á ég möguleika á að ná einhverju af þessu sem framundan er. Ég kem sterkari til baka og ætla mér að ná leiknum gegn Slóveníu í umspilinu fyrir HM.“ Í viðtalinu kemur einnig fram að Sunna hafi strax fundið að eitthvað mikið væri að en ákveðið að harka af sér. Var leikurinn gegn Norður-Makedóníu á föstudaginn var hennar fyrsti landsleikur í þrjú og hálft ár. Þó svo að Ísland hafi tapað fyrsta leik sínum þá unnust góðir sigrar á bæði Grikklandi og Litáen. Þeir skiluðu íslenska liðinu í umspil um sæti á HM. Ísland mætir Slóveníu um miðjan apríl og sigurvegarinn úr þeirri rimmu tryggir sér þátttökurétt á HM í handbolta sem fram fr á Spáni í desember á þessu ári. Viðtal Sunnu við Handbolta.is má lesa í heild sinni hér. Handbolti HM 2021 í handbolta ÍBV Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefði að öllum líkindum slitið krossband í leik með íslenska landsliðinu í Norður-Makedóníu þar sem liðið tók þátt í undanriðli fyrir HM í handbolta. Nú er ljóst að Sunna Jónsdóttir er einnig illa meidd en þær komu með báðar til landsins í hjólastól samkvæmt frétt Handbolti.is. Þar fór Sunna yfir meiðslin sem hún varð fyrir í leiknum gegn Norður-Makedóníu, þau hafi í raun ekki komið í ljós fyrr en í upphitun gegn Grikklandi daginn eftir. Ætlar sér að vera með gegn Slóveníu „Ég er mjög svekkt yfir þessu vegna þess að það er svo margt spennandi framundan bæði með ÍBV og landsliðinu. En ef vel tekst til þá á ég möguleika á að ná einhverju af þessu sem framundan er. Ég kem sterkari til baka og ætla mér að ná leiknum gegn Slóveníu í umspilinu fyrir HM.“ Í viðtalinu kemur einnig fram að Sunna hafi strax fundið að eitthvað mikið væri að en ákveðið að harka af sér. Var leikurinn gegn Norður-Makedóníu á föstudaginn var hennar fyrsti landsleikur í þrjú og hálft ár. Þó svo að Ísland hafi tapað fyrsta leik sínum þá unnust góðir sigrar á bæði Grikklandi og Litáen. Þeir skiluðu íslenska liðinu í umspil um sæti á HM. Ísland mætir Slóveníu um miðjan apríl og sigurvegarinn úr þeirri rimmu tryggir sér þátttökurétt á HM í handbolta sem fram fr á Spáni í desember á þessu ári. Viðtal Sunnu við Handbolta.is má lesa í heild sinni hér.
Handbolti HM 2021 í handbolta ÍBV Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita