Þrjú íslensk stig í þriðja sigri Þórsara í röð: Ingvi óleikfær vegna höfuðhöggs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2021 12:00 Ragnar Ágústsson skoraði einu íslensku körfuna hjá Þórsurum í sigrinum á Haukum í gær en hann setti niður þriggja stiga skot og skoraði því öll þrjú stig íslenskra leikmanna Þórs í leiknum. Vísir/Vilhelm Erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 prósent stiga liðsins í sigrinum á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Þórsarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í gær með öruggum sigri á botnliði Hauka. Það var hins vegar skortur á framlagi íslenskra leikmanna Þórsliðsins sem var ansi sláandi í þessum leik. Sigur Þórsarar er vissulega enn athyglisverðari fyrir þá staðreynd að liðið lék án Ingva Þórs Guðmundssonar í leiknum en Ingvi hafði skoraði 22 stig í sigrinum á Stjörnunni á föstudagskvöldið. Þórsarar segja frá því á heimasíðu sinni að Ingvi hafi fengið þungt höfuðhögg í leiknum gegn Stjörnunni og því var tekin sú ákvörðun að gefa honum frí og tíma til að jafna sig fullkomlega áður en hann hefur leik á ný. Ingvi Þór skoraði öll íslensku stig Þórsliðsins í sigrinum í Garðabænum og öll íslensku stigin í sigri á Grindavík fyrir norðan í leiknum á undan. Enginn annar íslenskur leikmaður Þórsliðsins hafði skorað í tveimur síðustu leikjum. Fyrirliðinn Ragnar Ágústsson skoraði því vissulega meira í gær en í þessum tveimur leikjum á undan en stigin hans þrjú voru einu íslensku stigin hjá Þórsurum í leiknum á móti Haukum. Fimm erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 af 100 stigum (97%) í leiknum á móti Haukum, tóku 36 af 38 fráköstum (95%, +7 liðsfráköst), gáfu 29 af 30 stoðsendingum (97%) og fengu 126 af 128 framlagsstigum liðsins (98%). Þetta var annars frábær ferð hjá Þórsurum suður en þeir unnu jafnmarga útileiki á þessum þremur dögum og þeir höfðu unnið á 1158 dögum þar á undan því Þórsliðið tapaði 14 af 16 útileikjum sínum í Domino´s deildinni frá 8. janúar 2018 til 11. mars 2021. Tölfræði Þórsliðsins í sigrinum á Haumum: Stig Erlendir leikmenn 97 Íslenskir leikmenn 3 Fráköst Erlendir leikmenn 36 Íslenskir leikmenn 2 Stoðsendingar Erlendir leikmenn 29 Íslenskir leikmenn 1 Spilatími (Mínútur:sekúndur) Erlendir leikmenn 178:47 Íslenskir leikmenn 21:13 Skot á körfuna Erlendir leikmenn 62 Íslenskir leikmenn 4 Framlag Erlendir leikmenn 126 Íslenskir leikmenn 2 Dominos-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Þórsarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í gær með öruggum sigri á botnliði Hauka. Það var hins vegar skortur á framlagi íslenskra leikmanna Þórsliðsins sem var ansi sláandi í þessum leik. Sigur Þórsarar er vissulega enn athyglisverðari fyrir þá staðreynd að liðið lék án Ingva Þórs Guðmundssonar í leiknum en Ingvi hafði skoraði 22 stig í sigrinum á Stjörnunni á föstudagskvöldið. Þórsarar segja frá því á heimasíðu sinni að Ingvi hafi fengið þungt höfuðhögg í leiknum gegn Stjörnunni og því var tekin sú ákvörðun að gefa honum frí og tíma til að jafna sig fullkomlega áður en hann hefur leik á ný. Ingvi Þór skoraði öll íslensku stig Þórsliðsins í sigrinum í Garðabænum og öll íslensku stigin í sigri á Grindavík fyrir norðan í leiknum á undan. Enginn annar íslenskur leikmaður Þórsliðsins hafði skorað í tveimur síðustu leikjum. Fyrirliðinn Ragnar Ágústsson skoraði því vissulega meira í gær en í þessum tveimur leikjum á undan en stigin hans þrjú voru einu íslensku stigin hjá Þórsurum í leiknum á móti Haukum. Fimm erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 af 100 stigum (97%) í leiknum á móti Haukum, tóku 36 af 38 fráköstum (95%, +7 liðsfráköst), gáfu 29 af 30 stoðsendingum (97%) og fengu 126 af 128 framlagsstigum liðsins (98%). Þetta var annars frábær ferð hjá Þórsurum suður en þeir unnu jafnmarga útileiki á þessum þremur dögum og þeir höfðu unnið á 1158 dögum þar á undan því Þórsliðið tapaði 14 af 16 útileikjum sínum í Domino´s deildinni frá 8. janúar 2018 til 11. mars 2021. Tölfræði Þórsliðsins í sigrinum á Haumum: Stig Erlendir leikmenn 97 Íslenskir leikmenn 3 Fráköst Erlendir leikmenn 36 Íslenskir leikmenn 2 Stoðsendingar Erlendir leikmenn 29 Íslenskir leikmenn 1 Spilatími (Mínútur:sekúndur) Erlendir leikmenn 178:47 Íslenskir leikmenn 21:13 Skot á körfuna Erlendir leikmenn 62 Íslenskir leikmenn 4 Framlag Erlendir leikmenn 126 Íslenskir leikmenn 2
Tölfræði Þórsliðsins í sigrinum á Haumum: Stig Erlendir leikmenn 97 Íslenskir leikmenn 3 Fráköst Erlendir leikmenn 36 Íslenskir leikmenn 2 Stoðsendingar Erlendir leikmenn 29 Íslenskir leikmenn 1 Spilatími (Mínútur:sekúndur) Erlendir leikmenn 178:47 Íslenskir leikmenn 21:13 Skot á körfuna Erlendir leikmenn 62 Íslenskir leikmenn 4 Framlag Erlendir leikmenn 126 Íslenskir leikmenn 2
Dominos-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira