„Hjálmar og Kristófer settu tóninn varnarlega“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. mars 2021 22:43 Jón Arnór í leik með Valsliðinu fyrr í vetur. vísir/vilhelm „Við náum nokkrum stoppum í lokin,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður Vals, eftir nauðsynlegan sigur liðsins á ÍR í Domino's deild karla í kvöld. Valsmenn hafa verið með bakið upp við vegg og voru undir í hálfleik á Hlíðarenda í kvöld. Þeir stigu á bensíngjöfina í síðari hálfleik og tryggðu sér mikilvægan sigur. „Við bara ákváðum það að koma inn í seinni hálfleikinn, missa ekki trúna á því sem við vorum að gera og aðallega að fá fókus í varnarleikinn og þessa svæðisvörn sem þeir spiluðu.“ „Við áttum í vandræðum með hana á köflum en við vissum að sóknin kæmi með vörninni og vorum búnir að læsa það inni fannst okkur og það bara gekk eftir.“ „Mér fannst krafturinn sérstaklega í fyrsta varnarmanninum af öllum öðrum helvíti góður og það er það sem við viljum sjá frá honum og okkur í næstu leikjum.“ Hjálmar Stefánsson gekk í raðir Vals á dögunum og Jón Arnór fagnar komu hans. „Hann gefur okkur auðvitað rosalega mikla lengd varnarlega, frákastlega, frábæra að slassa að körfunni, getur sett niður skot. Það gefur okkur mjög mikið og þannig getum við líka skipt milli varnarliða; milli stórra manna og bakvarða.“ „Hann er að breyta dýnamíkinni hjá okkur rosalega mikið. Hann og Kristó settu tóninn varnarlega fyrir okkur og það er það sem við viljum fá frá honum,“ sagði Jón Arnór. Dominos-deild karla Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Sjá meira
Valsmenn hafa verið með bakið upp við vegg og voru undir í hálfleik á Hlíðarenda í kvöld. Þeir stigu á bensíngjöfina í síðari hálfleik og tryggðu sér mikilvægan sigur. „Við bara ákváðum það að koma inn í seinni hálfleikinn, missa ekki trúna á því sem við vorum að gera og aðallega að fá fókus í varnarleikinn og þessa svæðisvörn sem þeir spiluðu.“ „Við áttum í vandræðum með hana á köflum en við vissum að sóknin kæmi með vörninni og vorum búnir að læsa það inni fannst okkur og það bara gekk eftir.“ „Mér fannst krafturinn sérstaklega í fyrsta varnarmanninum af öllum öðrum helvíti góður og það er það sem við viljum sjá frá honum og okkur í næstu leikjum.“ Hjálmar Stefánsson gekk í raðir Vals á dögunum og Jón Arnór fagnar komu hans. „Hann gefur okkur auðvitað rosalega mikla lengd varnarlega, frákastlega, frábæra að slassa að körfunni, getur sett niður skot. Það gefur okkur mjög mikið og þannig getum við líka skipt milli varnarliða; milli stórra manna og bakvarða.“ „Hann er að breyta dýnamíkinni hjá okkur rosalega mikið. Hann og Kristó settu tóninn varnarlega fyrir okkur og það er það sem við viljum fá frá honum,“ sagði Jón Arnór.
Dominos-deild karla Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Sjá meira