NBA dagsins: Magnaðir endasprettir hjá liðum Bucks og Hornets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 15:01 Malik Monk fagnar sigurkörfunni sinni í nótt ásamt liðsfélaga sínum LaMelo Ball hjá Charlotte Hornets. Getty/Ezra Shaw Milwaukee Bucks og Charlotte Hornets buðu bæði upp á geggjaðan endasprett í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og sýndu að margt getur breyst á lokamínútum leikjanna. Los Angeles Clippers var 100-96 yfir þegar þrjár mínútur voru eftir að leiknum á móti Milwaukee Bucks en Giannis Antetokounmpo sýndi mátt sinn á lokamínútunum. Antetokounmpo skoraði næstu sjö stig og Bucks liðið tryggði sér sigur með því að vinna lokamínúturnar 9-0. Giannis var með 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Þessi sigurhrina kom í kjölfarið á fimm leikja taphrinu en nú er allt annað að sjá til liðsins. Það var jafnvel enn meiri dramatík þegar Charlotte Hornets liðið snéri við leik sínum á móti Sacramento Kings. Hornets vann leikinn með einu stigi, 127-126, en Sacramento liðið var 123-115 yfir í leiknum þegar aðeins 69 sekúndur voru eftir. Leikmenn Kings klikkuðu á fimm vítum á lokakafla leiksins og Hornets svaraði því með 12-3 spretti. þetta var tíunda tap Sacramento Kings í síðustu ellefu leikjum. PJ Washington skoraði 42 stig fyrir Charlotte Hornets en sigurstigin skoruðu Malik Monk 1,4 sekúndum fyrir leikslok þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Monk endaði leikinn með 21 stig og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá myndband með svipmyndum frá þessum tveimur endurkomusigrum, sem og sigur Los Angeles Lakers á Golden State Warriors og sigur Phoenix Suns á Minnesota Timberwolves. Devin Booker skoraði 43 stig í leiknum fyrir Suns liðið sem vann í fjórtánda sinn í síðustu sautján leikum. Að lokum eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 28. febrúar 2021) NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Los Angeles Clippers var 100-96 yfir þegar þrjár mínútur voru eftir að leiknum á móti Milwaukee Bucks en Giannis Antetokounmpo sýndi mátt sinn á lokamínútunum. Antetokounmpo skoraði næstu sjö stig og Bucks liðið tryggði sér sigur með því að vinna lokamínúturnar 9-0. Giannis var með 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Þessi sigurhrina kom í kjölfarið á fimm leikja taphrinu en nú er allt annað að sjá til liðsins. Það var jafnvel enn meiri dramatík þegar Charlotte Hornets liðið snéri við leik sínum á móti Sacramento Kings. Hornets vann leikinn með einu stigi, 127-126, en Sacramento liðið var 123-115 yfir í leiknum þegar aðeins 69 sekúndur voru eftir. Leikmenn Kings klikkuðu á fimm vítum á lokakafla leiksins og Hornets svaraði því með 12-3 spretti. þetta var tíunda tap Sacramento Kings í síðustu ellefu leikjum. PJ Washington skoraði 42 stig fyrir Charlotte Hornets en sigurstigin skoruðu Malik Monk 1,4 sekúndum fyrir leikslok þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Monk endaði leikinn með 21 stig og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá myndband með svipmyndum frá þessum tveimur endurkomusigrum, sem og sigur Los Angeles Lakers á Golden State Warriors og sigur Phoenix Suns á Minnesota Timberwolves. Devin Booker skoraði 43 stig í leiknum fyrir Suns liðið sem vann í fjórtánda sinn í síðustu sautján leikum. Að lokum eru síðan flottustu tilþrif næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 28. febrúar 2021)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum