Var á undan Steph Curry í þúsund þrista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 12:01 Buddy Hield hjá Sacramento Kings er mikil þriggja stiga skytta. Getty/Nic Antaya Stephen Curry hefur verið duglegur að safna að sér NBA-metum tengdum þriggja stiga körfum en hann missti eitt slíkt met aftur í nótt. Buddy Hield varð nefnilega fljótastur til að skora þúsund þrista í NBA deildinni í nótt þegar hann náði því í aðeins sínum 350 leik. Stephen Curry náði þessu á sínum tíma í 369 leikjum og var Buddy því nítján leikjum á undan honum að ná þessum tímamótum. With 8 threes tonight, Buddy Hield became the fastest player in NBA History to reach 1,000 career made threes (350 games).The 3 other players to reach 1,000 made threes in fewer than 400 games:Stephen Curry (369 games) Klay Thompson (372 games) Damian Lillard (385 games) pic.twitter.com/Q7EOABLffY— NBA History (@NBAHistory) March 1, 2021 Hield skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Sacramento Kings í naumu tapi á móti Charlotte Hornets í nótt og er þar með kominn með 128 þrista á tímabilinu og 1001 þrist á NBA ferlinum. Hield hefyr nýtt 40,5 prósent þriggja stiga skota sinna á ferlinum. Hann byrjaði feril sinn hjá New Orleans Pelicans sem valdi hann í nýliðavalinu en hefur spilað með Kings undanfarin fimm tímabil. Buddy er nú 28 ára gamall og fær tíma til að bæta við mörgum þristum í framtíðinni. Stephen Curry sjálfur er kominn með 2657 þrista í 732 leikjum á sínum NBA-ferli og er eins og er í öðru sætinu á eftir Ray Allen á lista yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Ray Allen skoraði á sínum tíma 2973 þrista. Buddy Hield varð aftur á móti 120. leikmaðurinn í sögu NBA sem nær að setja niður þúsund þrista. Buddy Hield becomes the fastest player in NBA history to hit 1,000 threes (350 games). He surpassed Stephen Curry, who reached the milestone in 369 games.Posted by Basketball Forever on Sunnudagur, 28. febrúar 2021 NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Buddy Hield varð nefnilega fljótastur til að skora þúsund þrista í NBA deildinni í nótt þegar hann náði því í aðeins sínum 350 leik. Stephen Curry náði þessu á sínum tíma í 369 leikjum og var Buddy því nítján leikjum á undan honum að ná þessum tímamótum. With 8 threes tonight, Buddy Hield became the fastest player in NBA History to reach 1,000 career made threes (350 games).The 3 other players to reach 1,000 made threes in fewer than 400 games:Stephen Curry (369 games) Klay Thompson (372 games) Damian Lillard (385 games) pic.twitter.com/Q7EOABLffY— NBA History (@NBAHistory) March 1, 2021 Hield skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Sacramento Kings í naumu tapi á móti Charlotte Hornets í nótt og er þar með kominn með 128 þrista á tímabilinu og 1001 þrist á NBA ferlinum. Hield hefyr nýtt 40,5 prósent þriggja stiga skota sinna á ferlinum. Hann byrjaði feril sinn hjá New Orleans Pelicans sem valdi hann í nýliðavalinu en hefur spilað með Kings undanfarin fimm tímabil. Buddy er nú 28 ára gamall og fær tíma til að bæta við mörgum þristum í framtíðinni. Stephen Curry sjálfur er kominn með 2657 þrista í 732 leikjum á sínum NBA-ferli og er eins og er í öðru sætinu á eftir Ray Allen á lista yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Ray Allen skoraði á sínum tíma 2973 þrista. Buddy Hield varð aftur á móti 120. leikmaðurinn í sögu NBA sem nær að setja niður þúsund þrista. Buddy Hield becomes the fastest player in NBA history to hit 1,000 threes (350 games). He surpassed Stephen Curry, who reached the milestone in 369 games.Posted by Basketball Forever on Sunnudagur, 28. febrúar 2021
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira