NBA dagsins: Djassinn dunar enn í Utah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2021 14:30 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru heitasta lið NBA-deildarinnar um þessar mundir. getty/Alex Goodlett Bestu lið Vestur- og Austurdeildar NBA mættust í nótt þegar Utah Jazz og Philadelphia 76ers leiddu saman hesta sína. Utah sýndi styrk sinn með ellefu stiga sigri, 134-123. Jordan Clarkson var sjóðandi heitur og skoraði fjörutíu stig. Hann hefur átt afar gott tímabil og þykir líklegur til að vera valinn besti sjötti leikmaður NBA. „Ég hef aldrei spilað með neinum eins og JC á ferlinum,“ sagði Joe Ingles um samherja sinn eftir leikinn. „Það er nokkuð svalt að spila með einhverjum sem þekkir sitt hlutverk svona vel og líður svo vel í því.“ Clarkson setti niður átta þriggja stiga skot í þrettán tilraunum. Alls settu leikmenn Utah niður átján þrista í 45 tilraunum sem gerir 40 prósent nýtingu. Ekkert lið í NBA skorar fleiri þriggja stiga körfur að meðaltali í leik en Utah (16,8) og aðeins þrjú lið eru með betri nýtingu í þriggja stiga skotum (39,5 prósent). Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah í nótt og Ingles tuttugu. Rudy Gobert skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Utah hefur unnið átta leiki í röð og nítján af síðustu tuttugu leikjum sínum. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia vegna meiðsla. Ben Simmons steig upp í fjarveru hans og setti persónulegt met með því að skora 42 stig. Ástralinn tók einnig níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert á tímabilinu. Þrátt fyrir að hafa tapað þremur leikjum í röð er Philadelphia enn á toppi Austurdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Utah og Philadelphia, Washington Wizards og Houston Rockets, Sacramento Kings og Brooklyn Nets auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 16. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Sjá meira
Jordan Clarkson var sjóðandi heitur og skoraði fjörutíu stig. Hann hefur átt afar gott tímabil og þykir líklegur til að vera valinn besti sjötti leikmaður NBA. „Ég hef aldrei spilað með neinum eins og JC á ferlinum,“ sagði Joe Ingles um samherja sinn eftir leikinn. „Það er nokkuð svalt að spila með einhverjum sem þekkir sitt hlutverk svona vel og líður svo vel í því.“ Clarkson setti niður átta þriggja stiga skot í þrettán tilraunum. Alls settu leikmenn Utah niður átján þrista í 45 tilraunum sem gerir 40 prósent nýtingu. Ekkert lið í NBA skorar fleiri þriggja stiga körfur að meðaltali í leik en Utah (16,8) og aðeins þrjú lið eru með betri nýtingu í þriggja stiga skotum (39,5 prósent). Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah í nótt og Ingles tuttugu. Rudy Gobert skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Utah hefur unnið átta leiki í röð og nítján af síðustu tuttugu leikjum sínum. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia vegna meiðsla. Ben Simmons steig upp í fjarveru hans og setti persónulegt met með því að skora 42 stig. Ástralinn tók einnig níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert á tímabilinu. Þrátt fyrir að hafa tapað þremur leikjum í röð er Philadelphia enn á toppi Austurdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Utah og Philadelphia, Washington Wizards og Houston Rockets, Sacramento Kings og Brooklyn Nets auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 16. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Sjá meira