NBA dagsins: Djassinn dunar enn í Utah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2021 14:30 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru heitasta lið NBA-deildarinnar um þessar mundir. getty/Alex Goodlett Bestu lið Vestur- og Austurdeildar NBA mættust í nótt þegar Utah Jazz og Philadelphia 76ers leiddu saman hesta sína. Utah sýndi styrk sinn með ellefu stiga sigri, 134-123. Jordan Clarkson var sjóðandi heitur og skoraði fjörutíu stig. Hann hefur átt afar gott tímabil og þykir líklegur til að vera valinn besti sjötti leikmaður NBA. „Ég hef aldrei spilað með neinum eins og JC á ferlinum,“ sagði Joe Ingles um samherja sinn eftir leikinn. „Það er nokkuð svalt að spila með einhverjum sem þekkir sitt hlutverk svona vel og líður svo vel í því.“ Clarkson setti niður átta þriggja stiga skot í þrettán tilraunum. Alls settu leikmenn Utah niður átján þrista í 45 tilraunum sem gerir 40 prósent nýtingu. Ekkert lið í NBA skorar fleiri þriggja stiga körfur að meðaltali í leik en Utah (16,8) og aðeins þrjú lið eru með betri nýtingu í þriggja stiga skotum (39,5 prósent). Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah í nótt og Ingles tuttugu. Rudy Gobert skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Utah hefur unnið átta leiki í röð og nítján af síðustu tuttugu leikjum sínum. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia vegna meiðsla. Ben Simmons steig upp í fjarveru hans og setti persónulegt met með því að skora 42 stig. Ástralinn tók einnig níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert á tímabilinu. Þrátt fyrir að hafa tapað þremur leikjum í röð er Philadelphia enn á toppi Austurdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Utah og Philadelphia, Washington Wizards og Houston Rockets, Sacramento Kings og Brooklyn Nets auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 16. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Jordan Clarkson var sjóðandi heitur og skoraði fjörutíu stig. Hann hefur átt afar gott tímabil og þykir líklegur til að vera valinn besti sjötti leikmaður NBA. „Ég hef aldrei spilað með neinum eins og JC á ferlinum,“ sagði Joe Ingles um samherja sinn eftir leikinn. „Það er nokkuð svalt að spila með einhverjum sem þekkir sitt hlutverk svona vel og líður svo vel í því.“ Clarkson setti niður átta þriggja stiga skot í þrettán tilraunum. Alls settu leikmenn Utah niður átján þrista í 45 tilraunum sem gerir 40 prósent nýtingu. Ekkert lið í NBA skorar fleiri þriggja stiga körfur að meðaltali í leik en Utah (16,8) og aðeins þrjú lið eru með betri nýtingu í þriggja stiga skotum (39,5 prósent). Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah í nótt og Ingles tuttugu. Rudy Gobert skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Utah hefur unnið átta leiki í röð og nítján af síðustu tuttugu leikjum sínum. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia vegna meiðsla. Ben Simmons steig upp í fjarveru hans og setti persónulegt met með því að skora 42 stig. Ástralinn tók einnig níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert á tímabilinu. Þrátt fyrir að hafa tapað þremur leikjum í röð er Philadelphia enn á toppi Austurdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Utah og Philadelphia, Washington Wizards og Houston Rockets, Sacramento Kings og Brooklyn Nets auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 16. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira