Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2021 19:46 Viktor Gísli Hallgrímsson og Teitur Örn Einarsson voru báðir í eldlínunni í kvöld. EPA/Getty Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. Viktor Gísli Hallgrímsson stóð í marki danska liðsins GOG er það tók á móti lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten frá Sviss. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem GOG leiddi með aðeins tveimur mörkum þá byrjuðu Viktor Gísli og félagar síðari hálfleikinn af krafti. Þeir sigldu lærisveina Aðalsteins í kaf og ef ekki hefði verið fyrri góðan lokakafla gestanna hefði sigurinn verið mun stærri, lokatölur 34-28. GOG er í öðru sæti með sex stig, þremur stigum minna en Rhein-Neckar Löwen sem trónir á toppnum. Íslendingalið Kristianstad átti aldrei roð í refina frá Berlín. Teitur Örn Einarsson og Ólafur Andrés Guðmundsson skoruðu báðir þrjú mörk í liði Kristianstad er liðið tapaði 23-36 á heimavelli. Kristianstad er enn í 2. sæti riðilsins en Nimes og Sporting eiga bæði tvo leiki til góða og gætu þar með náð öðru sætinu af sænska félaginu. Handbolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson stóð í marki danska liðsins GOG er það tók á móti lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten frá Sviss. Eftir jafnan fyrri hálfleik þar sem GOG leiddi með aðeins tveimur mörkum þá byrjuðu Viktor Gísli og félagar síðari hálfleikinn af krafti. Þeir sigldu lærisveina Aðalsteins í kaf og ef ekki hefði verið fyrri góðan lokakafla gestanna hefði sigurinn verið mun stærri, lokatölur 34-28. GOG er í öðru sæti með sex stig, þremur stigum minna en Rhein-Neckar Löwen sem trónir á toppnum. Íslendingalið Kristianstad átti aldrei roð í refina frá Berlín. Teitur Örn Einarsson og Ólafur Andrés Guðmundsson skoruðu báðir þrjú mörk í liði Kristianstad er liðið tapaði 23-36 á heimavelli. Kristianstad er enn í 2. sæti riðilsins en Nimes og Sporting eiga bæði tvo leiki til góða og gætu þar með náð öðru sætinu af sænska félaginu.
Handbolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira