Er sjónarhorn sóttvarnayfirvalda of þröngt? Anna Tara Andrésdóttir skrifar 3. febrúar 2021 14:30 Það er mikil þörf á að fríska upp umræðuna um COVID-19 bóluefni á Íslandi og fá fleiri sjónarmið inn í umræðuna. Til eru fleiri sjónarmið en það sem sóttvarnayfirvöld halda á lofti. Í útvarpsþættinum Harmageddon kom fram að heilbrigðisyfirvöld áætla að fjöldi landsmanna með ónæmi fyrir COVID-19 séu um 4% og því sé enn langt í hjarðónæmi[1]. Það virðist sem þau reiði sig fyrst og fremst á mótefnamælingar. Hins vegar er einnig til svokallað frumubundið ónæmi. Ef tölur um frumubundið ónæmi frá öðrum löndum eru skoðaðar þá eru að minnsta kosti sex rannsóknir sem sýna að frumubundið ónæmi fyrir COVID-19 sé um 20-50% meðal þeirra sem hafa aldrei fengið COVID-19. Það er, 20-50% voru með ónæmi fyrir COVID-19 áður en COVID-19 kom fram á sjónarvöllinn . Kórónuveirur eru nefnilega fjölskylda sjö veira og fjórar þeirra eru svokallaðar „kvefkórónuveirur“[2] og hafa verið í umferð síðan 1955 [3]. Þeir sem höfðu áður fengið kvefkórónuveiru fengu einnig ónæmi fyrir COVID-19. Sömuleiðis kom í ljós að fólk sem hafði smitast af SARS fyrir 17 árum síðan var einnig með ónæmi gegn COVID-19 sem bendir til langvarandi ónæmis. Áhugavert er að þetta krossónæmi fannst í fimm mismunandi löndum: Norður-Ameríku, Hollandi, Þýskalandi, Singapúr og Bretlandi [4-9]. Þessar niðurstöður koma sérfræðingum ekki á óvart því engar veirur er forfeðralausar og krossónæmi er vel þekkt fyrirbæri. Annað sem vert er að skoða varðandi hjarðónæmi er hvort börn séu með ónæmi fyrir COVID-19. Rannsókn frá Barcelona athugaði 724 börn sem áttu foreldra sem höfðu fengið COVID-19. Í ljós kom að börn voru jafnlíkleg til að fá COVID-19 og fullorðnir en að 99% barnanna voru einkennalaus[10]. Til að öðlast meiri skilning á því hvort börn geti borið veiruna áfram var gerð önnur rannsókn sem fann að börn smituðu 4,7% þeirra sem þau komust í snertingu við sem er sex sinnum minna en fullorðnir[11]. Rannsókn á leikskólum og skólum í Norður-Ameríku fann að smit voru óalgengari í leikskólum og skólum en almennt í samfélaginu og að aðeins eitt af hverjum tuttugu smitum áttu rætur sínar að rekja til skólans[12].Af þessu má draga þá ályktun að vert sé að taka börn með í reikninginn þegar hjarðónæmi er áætlað. Samkvæmt hagstofunni eru börn undir 18 ára aldri um það bil 21% landsmanna[13]. Til að auðvelda gerð hjarðónæmis líkans verður notast við meðaltal þeirra sem voru með krossónæmi vegna kvefkórónuveiranna. Þegar horft er á líkanið hér að neðan vaknar spurningin: Getur verið að sú hjöðnun sem væntanleg er sé ekki einungis vegna bólusetninga? Er hjarðónæmi hvort sem er langt á veg komið? Í útvarpsþættinum Harmageddon kom einnig fram það sjónarmið hvort COVID-19 faraldurinn gæti mestmegnis gengið yfir á tveimur árum líkt og margir fyrri heimsfaraldrar. Því var svarað að að þeir sem héldu því fram hefðu ekki lesið söguna eða fræðin nógu vel. Hér að neðan fylgir því mynd um tímalengd fyrri faraldra[15]. Einnig kom fram það sjónarmið að faraldrar gangi ekki niður nema þeir nái að smita svo marga að það myndist hjarðónæmi, faraldrar gangi ekki niður af sjálfu sér. Auk þess draga sóttvarnaraðgerðir faraldurinn á langinn sem var ekki gert í gamla daga[1]. Í ljósi þessara athugasemda er réttast að skoða faraldrana SARS og MERS þar sem þær veirur tilheyra kórónuveiru fjölskyldunni og eru nálægt okkur í tíma. MERS greindist fyrst í Sádi-Arabíu árið 2012 og yfir 80% smitanna áttu sér stað þar. Enn greinast tilfelli í dag þó þeim hafi farið töluvert fækkandi (sjá mynd að neðan)[16]. SARS faraldurinn stóð yfir frá 2002-2004 en ekkert tilfelli hefur greinst síðan þá. Alls er talið að 8.000 manns hafi smitast af SARS sem er langt því frá að ná hjarðónæmi, engu að síður hvarf veiran[17]. Ekki er vitað afhverju veiran hvarf en þetta fer þá gegn sjónarmiðum sóttvarnayfirvalda um að veirur hverfi ekki af sjálfu sér. Samkvæmt lögum á samþykki fyrir bólusetningum að vera upplýst samþykki. Getur slíkt samþykki verið upplýst þegar einungis þröng sjónarmið sóttvarnayfirvalda fá kynningu? Höfundur er doktorsnemi í Brain, cognition og behaviour prógramminu í Háskólanum í Barcelona. Heimildaskrá: (1) Harmageddon - Gætum verið í þessu næstu fimm árin ef við beitum ekki bólusetningum - Vísir https://www.visir.is/k/8dcab271-8d02-439e-81ed-2b4071126ae6-1611318809657 (accessed Jan 30, 2021). (2) Hvað eru til margar kórónuveirur sem sýkja menn og dugar ónæmi gegn einni þeirra fyrir hinum? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79323. (3) Zhu, Z.; Lian, X.; Su, X.; Wu, W.; Marraro, G. A.; Zeng, Y. From SARS and MERS to COVID-19: A Brief Summary and Comparison of Severe Acute Respiratory Infections Caused by Three Highly Pathogenic Human Coronaviruses. Respiratory Research 2020, 21 (1), 224. https://doi.org/10.1186/s12931-020-01479-w. (4) Weiskopf, D.; Schmitz, K. S.; Raadsen, M. P.; Grifoni, A.; Okba, N. M. A.; Endeman, H.; van den Akker, J. P. C.; Molenkamp, R.; Koopmans, M. P. G.; van Gorp, E. C. M.; Haagmans, B. L.; de Swart, R. L.; Sette, A.; de Vries, R. D. Phenotype and Kinetics of SARS-CoV-2-Specific T Cells in COVID-19 Patients with Acute Respiratory Distress Syndrome. Sci Immunol 2020, 5 (48). https://doi.org/10.1126/sciimmunol.abd2071. (5) Grifoni, A.; Weiskopf, D.; Ramirez, S. I.; Mateus, J.; Dan, J. M.; Moderbacher, C. R.; Rawlings, S. A.; Sutherland, A.; Premkumar, L.; Jadi, R. S.; Marrama, D.; de Silva, A. M.; Frazier, A.; Carlin, A. F.; Greenbaum, J. A.; Peters, B.; Krammer, F.; Smith, D. M.; Crotty, S.; Sette, A. Targets of T Cell Responses to SARS-CoV-2 Coronavirus in Humans with COVID-19 Disease and Unexposed Individuals. Cell 2020, 181 (7), 1489-1501.e15. https://doi.org/10.1016/j.cell.2020.05.015. (6) Mateus, J.; Grifoni, A.; Tarke, A.; Sidney, J.; Ramirez, S. I.; Dan, J. M.; Burger, Z. C.; Rawlings, S. A.; Smith, D. M.; Phillips, E.; Mallal, S.; Lammers, M.; Rubiro, P.; Quiambao, L.; Sutherland, A.; Yu, E. D.; Antunes, R. da S.; Greenbaum, J.; Frazier, A.; Markmann, A. J.; Premkumar, L.; Silva, A. de; Peters, B.; Crotty, S.; Sette, A.; Weiskopf, D. Selective and Cross-Reactive SARS-CoV-2 T Cell Epitopes in Unexposed Humans. Science 2020, 370 (6512), 89–94. https://doi.org/10.1126/science.abd3871. (7) Braun, J.; Loyal, L.; Frentsch, M.; Wendisch, D.; Georg, P.; Kurth, F.; Hippenstiel, S.; Dingeldey, M.; Kruse, B.; Fauchere, F.; Baysal, E.; Mangold, M.; Henze, L.; Lauster, R.; Mall, M. A.; Beyer, K.; Röhmel, J.; Voigt, S.; Schmitz, J.; Miltenyi, S.; Demuth, I.; Müller, M. A.; Hocke, A.; Witzenrath, M.; Suttorp, N.; Kern, F.; Reimer, U.; Wenschuh, H.; Drosten, C.; Corman, V. M.; Giesecke-Thiel, C.; Sander, L. E.; Thiel, A. SARS-CoV-2-Reactive T Cells in Healthy Donors and Patients with COVID-19. Nature 2020, 587 (7833), 270–274. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2598-9. (8) Le Bert, N.; Tan, A. T.; Kunasegaran, K.; Tham, C. Y. L.; Hafezi, M.; Chia, A.; Chng, M. H. Y.; Lin, M.; Tan, N.; Linster, M.; Chia, W. N.; Chen, M. I.-C.; Wang, L.-F.; Ooi, E. E.; Kalimuddin, S.; Tambyah, P. A.; Low, J. G.-H.; Tan, Y.-J.; Bertoletti, A. SARS-CoV-2-Specific T Cell Immunity in Cases of COVID-19 and SARS, and Uninfected Controls. Nature 2020, 584 (7821), 457–462. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2550-z. (9) Meckiff, B. J.; Ramírez-Suástegui, C.; Fajardo, V.; Chee, S. J.; Kusnadi, A.; Simon, H.; Grifoni, A.; Pelosi, E.; Weiskopf, D.; Sette, A.; Ay, F.; Seumois, G.; Ottensmeier, C. H.; Vijayanand, P. Single-Cell Transcriptomic Analysis of SARS-CoV-2 Reactive CD4+ T Cells. SSRN 2020. https://doi.org/10.2139/ssrn.3641939. (10) Children have a similar prevalence of COVID-19 antibodies to adults, but more than 99% have mild symptoms https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/children-have-similar-prevalence-covid-19-antibodies-adults-more-99-have-mild-symptoms (accessed Jan 30, 2021). (11) The Kids Corona study reveals a low infection rate in summer camps https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/kids-corona-study-reveals-low-infection-rate-summer-camps. (12) Falk, A.; Benda, A.; Falk, P.; Steffen, S.; Wallace, Z.; Høeg, T. B. COVID-19 Cases and Transmission in 17 K-12 Schools - Wood County, Wisconsin, August 31-November 29, 2020. MMWR Morb Mortal Wkly Rep 2021, 70 (4), 136–140. https://doi.org/10.15585/mmwr.mm7004e3. (13) Mannfjöldi eftir kyni, sveitarfélagi, aldri og ríkisfangi 1998-2020 https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__mannfjoldi__3_bakgrunnur__Rikisfang/MAN04208.px/?rxid=522473a5-262c-4f13-8b68-7fc75eb90073. (14) Gomes, M. G. M.; Corder, R. M.; King, J. G.; Langwig, K. E.; Souto-Maior, C.; Carneiro, J.; Gonçalves, G.; Penha-Gonçalves, C.; Ferreira, M. U.; Aguas, R. Individual Variation in Susceptibility or Exposure to SARS-CoV-2 Lowers the Herd Immunity Threshold. medRxiv 2020, 2020.04.27.20081893. https://doi.org/10.1101/2020.04.27.20081893. (15) Pandemics Insight - Antonine Plague to COVID-19 https://indiamedtoday.com/pandemics-insight-antonine-plague-to-covid-19. (16) Hvað er MERS-veira og hvernig smitast hún? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=70255. (17) Hvers konar faraldur var SARS og er vitað af hverju SARS-CoV-veiran hvarf? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79648. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Samfélag sem týnir sjálfu sér Viðar Halldórsson Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Krónan er akkeri hagkerfisins! Erna Bjarnadóttir Skoðun Óeðlileg völd og áhrif stórra útgerðarfyrirtækja Oddný G. Harðardóttir Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Það er mikil þörf á að fríska upp umræðuna um COVID-19 bóluefni á Íslandi og fá fleiri sjónarmið inn í umræðuna. Til eru fleiri sjónarmið en það sem sóttvarnayfirvöld halda á lofti. Í útvarpsþættinum Harmageddon kom fram að heilbrigðisyfirvöld áætla að fjöldi landsmanna með ónæmi fyrir COVID-19 séu um 4% og því sé enn langt í hjarðónæmi[1]. Það virðist sem þau reiði sig fyrst og fremst á mótefnamælingar. Hins vegar er einnig til svokallað frumubundið ónæmi. Ef tölur um frumubundið ónæmi frá öðrum löndum eru skoðaðar þá eru að minnsta kosti sex rannsóknir sem sýna að frumubundið ónæmi fyrir COVID-19 sé um 20-50% meðal þeirra sem hafa aldrei fengið COVID-19. Það er, 20-50% voru með ónæmi fyrir COVID-19 áður en COVID-19 kom fram á sjónarvöllinn . Kórónuveirur eru nefnilega fjölskylda sjö veira og fjórar þeirra eru svokallaðar „kvefkórónuveirur“[2] og hafa verið í umferð síðan 1955 [3]. Þeir sem höfðu áður fengið kvefkórónuveiru fengu einnig ónæmi fyrir COVID-19. Sömuleiðis kom í ljós að fólk sem hafði smitast af SARS fyrir 17 árum síðan var einnig með ónæmi gegn COVID-19 sem bendir til langvarandi ónæmis. Áhugavert er að þetta krossónæmi fannst í fimm mismunandi löndum: Norður-Ameríku, Hollandi, Þýskalandi, Singapúr og Bretlandi [4-9]. Þessar niðurstöður koma sérfræðingum ekki á óvart því engar veirur er forfeðralausar og krossónæmi er vel þekkt fyrirbæri. Annað sem vert er að skoða varðandi hjarðónæmi er hvort börn séu með ónæmi fyrir COVID-19. Rannsókn frá Barcelona athugaði 724 börn sem áttu foreldra sem höfðu fengið COVID-19. Í ljós kom að börn voru jafnlíkleg til að fá COVID-19 og fullorðnir en að 99% barnanna voru einkennalaus[10]. Til að öðlast meiri skilning á því hvort börn geti borið veiruna áfram var gerð önnur rannsókn sem fann að börn smituðu 4,7% þeirra sem þau komust í snertingu við sem er sex sinnum minna en fullorðnir[11]. Rannsókn á leikskólum og skólum í Norður-Ameríku fann að smit voru óalgengari í leikskólum og skólum en almennt í samfélaginu og að aðeins eitt af hverjum tuttugu smitum áttu rætur sínar að rekja til skólans[12].Af þessu má draga þá ályktun að vert sé að taka börn með í reikninginn þegar hjarðónæmi er áætlað. Samkvæmt hagstofunni eru börn undir 18 ára aldri um það bil 21% landsmanna[13]. Til að auðvelda gerð hjarðónæmis líkans verður notast við meðaltal þeirra sem voru með krossónæmi vegna kvefkórónuveiranna. Þegar horft er á líkanið hér að neðan vaknar spurningin: Getur verið að sú hjöðnun sem væntanleg er sé ekki einungis vegna bólusetninga? Er hjarðónæmi hvort sem er langt á veg komið? Í útvarpsþættinum Harmageddon kom einnig fram það sjónarmið hvort COVID-19 faraldurinn gæti mestmegnis gengið yfir á tveimur árum líkt og margir fyrri heimsfaraldrar. Því var svarað að að þeir sem héldu því fram hefðu ekki lesið söguna eða fræðin nógu vel. Hér að neðan fylgir því mynd um tímalengd fyrri faraldra[15]. Einnig kom fram það sjónarmið að faraldrar gangi ekki niður nema þeir nái að smita svo marga að það myndist hjarðónæmi, faraldrar gangi ekki niður af sjálfu sér. Auk þess draga sóttvarnaraðgerðir faraldurinn á langinn sem var ekki gert í gamla daga[1]. Í ljósi þessara athugasemda er réttast að skoða faraldrana SARS og MERS þar sem þær veirur tilheyra kórónuveiru fjölskyldunni og eru nálægt okkur í tíma. MERS greindist fyrst í Sádi-Arabíu árið 2012 og yfir 80% smitanna áttu sér stað þar. Enn greinast tilfelli í dag þó þeim hafi farið töluvert fækkandi (sjá mynd að neðan)[16]. SARS faraldurinn stóð yfir frá 2002-2004 en ekkert tilfelli hefur greinst síðan þá. Alls er talið að 8.000 manns hafi smitast af SARS sem er langt því frá að ná hjarðónæmi, engu að síður hvarf veiran[17]. Ekki er vitað afhverju veiran hvarf en þetta fer þá gegn sjónarmiðum sóttvarnayfirvalda um að veirur hverfi ekki af sjálfu sér. Samkvæmt lögum á samþykki fyrir bólusetningum að vera upplýst samþykki. Getur slíkt samþykki verið upplýst þegar einungis þröng sjónarmið sóttvarnayfirvalda fá kynningu? Höfundur er doktorsnemi í Brain, cognition og behaviour prógramminu í Háskólanum í Barcelona. Heimildaskrá: (1) Harmageddon - Gætum verið í þessu næstu fimm árin ef við beitum ekki bólusetningum - Vísir https://www.visir.is/k/8dcab271-8d02-439e-81ed-2b4071126ae6-1611318809657 (accessed Jan 30, 2021). (2) Hvað eru til margar kórónuveirur sem sýkja menn og dugar ónæmi gegn einni þeirra fyrir hinum? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79323. (3) Zhu, Z.; Lian, X.; Su, X.; Wu, W.; Marraro, G. A.; Zeng, Y. From SARS and MERS to COVID-19: A Brief Summary and Comparison of Severe Acute Respiratory Infections Caused by Three Highly Pathogenic Human Coronaviruses. Respiratory Research 2020, 21 (1), 224. https://doi.org/10.1186/s12931-020-01479-w. (4) Weiskopf, D.; Schmitz, K. S.; Raadsen, M. P.; Grifoni, A.; Okba, N. M. A.; Endeman, H.; van den Akker, J. P. C.; Molenkamp, R.; Koopmans, M. P. G.; van Gorp, E. C. M.; Haagmans, B. L.; de Swart, R. L.; Sette, A.; de Vries, R. D. Phenotype and Kinetics of SARS-CoV-2-Specific T Cells in COVID-19 Patients with Acute Respiratory Distress Syndrome. Sci Immunol 2020, 5 (48). https://doi.org/10.1126/sciimmunol.abd2071. (5) Grifoni, A.; Weiskopf, D.; Ramirez, S. I.; Mateus, J.; Dan, J. M.; Moderbacher, C. R.; Rawlings, S. A.; Sutherland, A.; Premkumar, L.; Jadi, R. S.; Marrama, D.; de Silva, A. M.; Frazier, A.; Carlin, A. F.; Greenbaum, J. A.; Peters, B.; Krammer, F.; Smith, D. M.; Crotty, S.; Sette, A. Targets of T Cell Responses to SARS-CoV-2 Coronavirus in Humans with COVID-19 Disease and Unexposed Individuals. Cell 2020, 181 (7), 1489-1501.e15. https://doi.org/10.1016/j.cell.2020.05.015. (6) Mateus, J.; Grifoni, A.; Tarke, A.; Sidney, J.; Ramirez, S. I.; Dan, J. M.; Burger, Z. C.; Rawlings, S. A.; Smith, D. M.; Phillips, E.; Mallal, S.; Lammers, M.; Rubiro, P.; Quiambao, L.; Sutherland, A.; Yu, E. D.; Antunes, R. da S.; Greenbaum, J.; Frazier, A.; Markmann, A. J.; Premkumar, L.; Silva, A. de; Peters, B.; Crotty, S.; Sette, A.; Weiskopf, D. Selective and Cross-Reactive SARS-CoV-2 T Cell Epitopes in Unexposed Humans. Science 2020, 370 (6512), 89–94. https://doi.org/10.1126/science.abd3871. (7) Braun, J.; Loyal, L.; Frentsch, M.; Wendisch, D.; Georg, P.; Kurth, F.; Hippenstiel, S.; Dingeldey, M.; Kruse, B.; Fauchere, F.; Baysal, E.; Mangold, M.; Henze, L.; Lauster, R.; Mall, M. A.; Beyer, K.; Röhmel, J.; Voigt, S.; Schmitz, J.; Miltenyi, S.; Demuth, I.; Müller, M. A.; Hocke, A.; Witzenrath, M.; Suttorp, N.; Kern, F.; Reimer, U.; Wenschuh, H.; Drosten, C.; Corman, V. M.; Giesecke-Thiel, C.; Sander, L. E.; Thiel, A. SARS-CoV-2-Reactive T Cells in Healthy Donors and Patients with COVID-19. Nature 2020, 587 (7833), 270–274. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2598-9. (8) Le Bert, N.; Tan, A. T.; Kunasegaran, K.; Tham, C. Y. L.; Hafezi, M.; Chia, A.; Chng, M. H. Y.; Lin, M.; Tan, N.; Linster, M.; Chia, W. N.; Chen, M. I.-C.; Wang, L.-F.; Ooi, E. E.; Kalimuddin, S.; Tambyah, P. A.; Low, J. G.-H.; Tan, Y.-J.; Bertoletti, A. SARS-CoV-2-Specific T Cell Immunity in Cases of COVID-19 and SARS, and Uninfected Controls. Nature 2020, 584 (7821), 457–462. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2550-z. (9) Meckiff, B. J.; Ramírez-Suástegui, C.; Fajardo, V.; Chee, S. J.; Kusnadi, A.; Simon, H.; Grifoni, A.; Pelosi, E.; Weiskopf, D.; Sette, A.; Ay, F.; Seumois, G.; Ottensmeier, C. H.; Vijayanand, P. Single-Cell Transcriptomic Analysis of SARS-CoV-2 Reactive CD4+ T Cells. SSRN 2020. https://doi.org/10.2139/ssrn.3641939. (10) Children have a similar prevalence of COVID-19 antibodies to adults, but more than 99% have mild symptoms https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/children-have-similar-prevalence-covid-19-antibodies-adults-more-99-have-mild-symptoms (accessed Jan 30, 2021). (11) The Kids Corona study reveals a low infection rate in summer camps https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/kids-corona-study-reveals-low-infection-rate-summer-camps. (12) Falk, A.; Benda, A.; Falk, P.; Steffen, S.; Wallace, Z.; Høeg, T. B. COVID-19 Cases and Transmission in 17 K-12 Schools - Wood County, Wisconsin, August 31-November 29, 2020. MMWR Morb Mortal Wkly Rep 2021, 70 (4), 136–140. https://doi.org/10.15585/mmwr.mm7004e3. (13) Mannfjöldi eftir kyni, sveitarfélagi, aldri og ríkisfangi 1998-2020 https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__mannfjoldi__3_bakgrunnur__Rikisfang/MAN04208.px/?rxid=522473a5-262c-4f13-8b68-7fc75eb90073. (14) Gomes, M. G. M.; Corder, R. M.; King, J. G.; Langwig, K. E.; Souto-Maior, C.; Carneiro, J.; Gonçalves, G.; Penha-Gonçalves, C.; Ferreira, M. U.; Aguas, R. Individual Variation in Susceptibility or Exposure to SARS-CoV-2 Lowers the Herd Immunity Threshold. medRxiv 2020, 2020.04.27.20081893. https://doi.org/10.1101/2020.04.27.20081893. (15) Pandemics Insight - Antonine Plague to COVID-19 https://indiamedtoday.com/pandemics-insight-antonine-plague-to-covid-19. (16) Hvað er MERS-veira og hvernig smitast hún? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=70255. (17) Hvers konar faraldur var SARS og er vitað af hverju SARS-CoV-veiran hvarf? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79648.
Heimildaskrá: (1) Harmageddon - Gætum verið í þessu næstu fimm árin ef við beitum ekki bólusetningum - Vísir https://www.visir.is/k/8dcab271-8d02-439e-81ed-2b4071126ae6-1611318809657 (accessed Jan 30, 2021). (2) Hvað eru til margar kórónuveirur sem sýkja menn og dugar ónæmi gegn einni þeirra fyrir hinum? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79323. (3) Zhu, Z.; Lian, X.; Su, X.; Wu, W.; Marraro, G. A.; Zeng, Y. From SARS and MERS to COVID-19: A Brief Summary and Comparison of Severe Acute Respiratory Infections Caused by Three Highly Pathogenic Human Coronaviruses. Respiratory Research 2020, 21 (1), 224. https://doi.org/10.1186/s12931-020-01479-w. (4) Weiskopf, D.; Schmitz, K. S.; Raadsen, M. P.; Grifoni, A.; Okba, N. M. A.; Endeman, H.; van den Akker, J. P. C.; Molenkamp, R.; Koopmans, M. P. G.; van Gorp, E. C. M.; Haagmans, B. L.; de Swart, R. L.; Sette, A.; de Vries, R. D. Phenotype and Kinetics of SARS-CoV-2-Specific T Cells in COVID-19 Patients with Acute Respiratory Distress Syndrome. Sci Immunol 2020, 5 (48). https://doi.org/10.1126/sciimmunol.abd2071. (5) Grifoni, A.; Weiskopf, D.; Ramirez, S. I.; Mateus, J.; Dan, J. M.; Moderbacher, C. R.; Rawlings, S. A.; Sutherland, A.; Premkumar, L.; Jadi, R. S.; Marrama, D.; de Silva, A. M.; Frazier, A.; Carlin, A. F.; Greenbaum, J. A.; Peters, B.; Krammer, F.; Smith, D. M.; Crotty, S.; Sette, A. Targets of T Cell Responses to SARS-CoV-2 Coronavirus in Humans with COVID-19 Disease and Unexposed Individuals. Cell 2020, 181 (7), 1489-1501.e15. https://doi.org/10.1016/j.cell.2020.05.015. (6) Mateus, J.; Grifoni, A.; Tarke, A.; Sidney, J.; Ramirez, S. I.; Dan, J. M.; Burger, Z. C.; Rawlings, S. A.; Smith, D. M.; Phillips, E.; Mallal, S.; Lammers, M.; Rubiro, P.; Quiambao, L.; Sutherland, A.; Yu, E. D.; Antunes, R. da S.; Greenbaum, J.; Frazier, A.; Markmann, A. J.; Premkumar, L.; Silva, A. de; Peters, B.; Crotty, S.; Sette, A.; Weiskopf, D. Selective and Cross-Reactive SARS-CoV-2 T Cell Epitopes in Unexposed Humans. Science 2020, 370 (6512), 89–94. https://doi.org/10.1126/science.abd3871. (7) Braun, J.; Loyal, L.; Frentsch, M.; Wendisch, D.; Georg, P.; Kurth, F.; Hippenstiel, S.; Dingeldey, M.; Kruse, B.; Fauchere, F.; Baysal, E.; Mangold, M.; Henze, L.; Lauster, R.; Mall, M. A.; Beyer, K.; Röhmel, J.; Voigt, S.; Schmitz, J.; Miltenyi, S.; Demuth, I.; Müller, M. A.; Hocke, A.; Witzenrath, M.; Suttorp, N.; Kern, F.; Reimer, U.; Wenschuh, H.; Drosten, C.; Corman, V. M.; Giesecke-Thiel, C.; Sander, L. E.; Thiel, A. SARS-CoV-2-Reactive T Cells in Healthy Donors and Patients with COVID-19. Nature 2020, 587 (7833), 270–274. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2598-9. (8) Le Bert, N.; Tan, A. T.; Kunasegaran, K.; Tham, C. Y. L.; Hafezi, M.; Chia, A.; Chng, M. H. Y.; Lin, M.; Tan, N.; Linster, M.; Chia, W. N.; Chen, M. I.-C.; Wang, L.-F.; Ooi, E. E.; Kalimuddin, S.; Tambyah, P. A.; Low, J. G.-H.; Tan, Y.-J.; Bertoletti, A. SARS-CoV-2-Specific T Cell Immunity in Cases of COVID-19 and SARS, and Uninfected Controls. Nature 2020, 584 (7821), 457–462. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2550-z. (9) Meckiff, B. J.; Ramírez-Suástegui, C.; Fajardo, V.; Chee, S. J.; Kusnadi, A.; Simon, H.; Grifoni, A.; Pelosi, E.; Weiskopf, D.; Sette, A.; Ay, F.; Seumois, G.; Ottensmeier, C. H.; Vijayanand, P. Single-Cell Transcriptomic Analysis of SARS-CoV-2 Reactive CD4+ T Cells. SSRN 2020. https://doi.org/10.2139/ssrn.3641939. (10) Children have a similar prevalence of COVID-19 antibodies to adults, but more than 99% have mild symptoms https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/children-have-similar-prevalence-covid-19-antibodies-adults-more-99-have-mild-symptoms (accessed Jan 30, 2021). (11) The Kids Corona study reveals a low infection rate in summer camps https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/kids-corona-study-reveals-low-infection-rate-summer-camps. (12) Falk, A.; Benda, A.; Falk, P.; Steffen, S.; Wallace, Z.; Høeg, T. B. COVID-19 Cases and Transmission in 17 K-12 Schools - Wood County, Wisconsin, August 31-November 29, 2020. MMWR Morb Mortal Wkly Rep 2021, 70 (4), 136–140. https://doi.org/10.15585/mmwr.mm7004e3. (13) Mannfjöldi eftir kyni, sveitarfélagi, aldri og ríkisfangi 1998-2020 https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__mannfjoldi__3_bakgrunnur__Rikisfang/MAN04208.px/?rxid=522473a5-262c-4f13-8b68-7fc75eb90073. (14) Gomes, M. G. M.; Corder, R. M.; King, J. G.; Langwig, K. E.; Souto-Maior, C.; Carneiro, J.; Gonçalves, G.; Penha-Gonçalves, C.; Ferreira, M. U.; Aguas, R. Individual Variation in Susceptibility or Exposure to SARS-CoV-2 Lowers the Herd Immunity Threshold. medRxiv 2020, 2020.04.27.20081893. https://doi.org/10.1101/2020.04.27.20081893. (15) Pandemics Insight - Antonine Plague to COVID-19 https://indiamedtoday.com/pandemics-insight-antonine-plague-to-covid-19. (16) Hvað er MERS-veira og hvernig smitast hún? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=70255. (17) Hvers konar faraldur var SARS og er vitað af hverju SARS-CoV-veiran hvarf? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79648.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun