Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 18:59 Ungverjaland er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. Ungverjaland vann fjögurra marka sigur á Póllandi í dag, lokatölur 30-26 Ungverjum í vil. Þeir höfðu völdin allan leikinn og leiddu með sex mörkum í hálfleik, staðan þá 16-10. Ungverjar komust allt að átta mörkum yfir í síðari hálfleik og þó Pólverjar hafi minnkað muninn niður í fjögur mörk undir lokin var sigurinn aldrei í hættu. Ungverjaland er þar með komið áfram í 8-liða úrslitin líkt og Spánn. Spánn hafði unnið 15 marka sigur gegn Úrúgvæ fyrr í dag, lokatölur þar 38-23. Pólland hefði jafnað Ungverja að stigum með sigri í dag en það gekk ekki eftir og því eru úrslitin ráðin í milliriðli eitt. Hungary take the win against Poland and book a place in the #Egypt2021 quarter-finals Hungary's victory means Spain are also through to the next stage pic.twitter.com/gpIzItFfBF— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli tvö vann Argentína nokkuð óvæntan fjögurra marka sigur á Króatíu, lokatölur 23-19. Með sigrinum komst Argentína upp í annað sæti riðilsins með sex stig en Króatía er með fimm stig. Ivan Čupić var markahæstur allra á vellinum með sjö mörk en Argentínumenn dreifðu sínum mörkum nokkuð vel sín á milli. Argentina shock Croatia with a four-goal victory that keeps their quarter-final chances alive and throws Group II wide open #Egypt2021 pic.twitter.com/9JiZTRh40G— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Það verður því mikil spenna er lokaumferð riðilsins fer fram á mánudaginn. Danmörk mætir Króatíu og Argentína mætir Katar. Danmörk getur tryggt sér sæti í 8-liða úrslit með sigri á Japan síðar í kvöld. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira
Ungverjaland vann fjögurra marka sigur á Póllandi í dag, lokatölur 30-26 Ungverjum í vil. Þeir höfðu völdin allan leikinn og leiddu með sex mörkum í hálfleik, staðan þá 16-10. Ungverjar komust allt að átta mörkum yfir í síðari hálfleik og þó Pólverjar hafi minnkað muninn niður í fjögur mörk undir lokin var sigurinn aldrei í hættu. Ungverjaland er þar með komið áfram í 8-liða úrslitin líkt og Spánn. Spánn hafði unnið 15 marka sigur gegn Úrúgvæ fyrr í dag, lokatölur þar 38-23. Pólland hefði jafnað Ungverja að stigum með sigri í dag en það gekk ekki eftir og því eru úrslitin ráðin í milliriðli eitt. Hungary take the win against Poland and book a place in the #Egypt2021 quarter-finals Hungary's victory means Spain are also through to the next stage pic.twitter.com/gpIzItFfBF— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli tvö vann Argentína nokkuð óvæntan fjögurra marka sigur á Króatíu, lokatölur 23-19. Með sigrinum komst Argentína upp í annað sæti riðilsins með sex stig en Króatía er með fimm stig. Ivan Čupić var markahæstur allra á vellinum með sjö mörk en Argentínumenn dreifðu sínum mörkum nokkuð vel sín á milli. Argentina shock Croatia with a four-goal victory that keeps their quarter-final chances alive and throws Group II wide open #Egypt2021 pic.twitter.com/9JiZTRh40G— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Það verður því mikil spenna er lokaumferð riðilsins fer fram á mánudaginn. Danmörk mætir Króatíu og Argentína mætir Katar. Danmörk getur tryggt sér sæti í 8-liða úrslit með sigri á Japan síðar í kvöld.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira