Darri Freyr: Þetta var persónulegra en aðrir leikir Andri Már Eggertsson skrifar 18. janúar 2021 23:08 Darri Freyr tók við stjórnartaumunum í sumar. vísir/vilhelm „Þetta var að sjálfsögðu mjög sætur sigur, þetta var persónulegra en aðrir leikir en að sama skapi þurftum við að horfa á þennan leik einsog hvern annan leik og halda þeirri uppbyggingu áfram sem við erum byrjaðir á,” sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, hæst ánægður með sigurinn á Val í kvöld er liðin mættust í Domino's deild karla. Margir fyrrum KR-ingar leika nú með Val og þjálfarinn er KR-ingurinn Finnur Freyr Stefánsson svo sigurinn var þýðingarmikill að mati Darra. KR er ekki með hávaxið lið og hefur bakvarðar bolti Darra fengið athygli þar sem þeir spila með marga bakverði inn á vellinum hverju sinni. „Planið er ekki að vera með svona lítið lið alltaf en þetta er staðan sem við erum í þar sem við tókum ákvörðun að bíða með að taka erlenda leikmenn fyrr en við vissum fyrir víst að deildin yrði spiluð. Við ætlum að styrkja okkur en það gefur okkur mikið frelsi að sjá að við getum unnið með þetta lið og þurfum við að vanda valið vel.” „Við erum með góða skotmenn og eru allir með grænt ljós þegar skotið er opið. Það eru allir tilbúnir að deila boltanum í liðinu og finna næsta mann sem er jákvætt, við erum með marga aðila sem geta bæði skotið og dreift boltanum gerir okkur góða sóknarmenn,” sagði Darri aðspurður hvort uppleggið í þriðja leikhluta væri bara að skjóta þristum. Matthías Orri átti erfitt uppdráttar á vítalínunni sem þjálfari hans hafði þó ekki áhyggjur af og hrósaði honum fyrir góðan leik og mikla leiðtoga hæfileika. Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Margir fyrrum KR-ingar leika nú með Val og þjálfarinn er KR-ingurinn Finnur Freyr Stefánsson svo sigurinn var þýðingarmikill að mati Darra. KR er ekki með hávaxið lið og hefur bakvarðar bolti Darra fengið athygli þar sem þeir spila með marga bakverði inn á vellinum hverju sinni. „Planið er ekki að vera með svona lítið lið alltaf en þetta er staðan sem við erum í þar sem við tókum ákvörðun að bíða með að taka erlenda leikmenn fyrr en við vissum fyrir víst að deildin yrði spiluð. Við ætlum að styrkja okkur en það gefur okkur mikið frelsi að sjá að við getum unnið með þetta lið og þurfum við að vanda valið vel.” „Við erum með góða skotmenn og eru allir með grænt ljós þegar skotið er opið. Það eru allir tilbúnir að deila boltanum í liðinu og finna næsta mann sem er jákvætt, við erum með marga aðila sem geta bæði skotið og dreift boltanum gerir okkur góða sóknarmenn,” sagði Darri aðspurður hvort uppleggið í þriðja leikhluta væri bara að skjóta þristum. Matthías Orri átti erfitt uppdráttar á vítalínunni sem þjálfari hans hafði þó ekki áhyggjur af og hrósaði honum fyrir góðan leik og mikla leiðtoga hæfileika.
Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51