Dagur náði jafntefli, Spánn bjargaði stigi undir lokin og Þýskaland skoraði 43 mörk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2021 18:40 Lærisveinar Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu náðu ótrúlegu jafntefli gegn Króatíu á HM í handbolta í dag. EPA-EFE/Hazem Gouda Nokkur ótrúleg úrslit áttu sér stað á HM í handbolta sem nú fer fram í Egyptalandi. Japan – undir stjórn Dags Sigurðssonar – gerði jafntefli við Króatíu, Brasilía vann Spán og Þýskaland vann stórsigur á Úrúgvæ. Katar lagði Angóla með fimma marka mun, 30-25, í fyrri leik dagsins í C-riðli. Síðari leikur riðilsins var leikur Króatíu og lærisveina Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu. Leiknum lauk með jafntefi, 29-29, en Japan komst mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik. Munurinn var kominn niður í þrjú mörk í hálfleik og á endanum jafnaði Króatía metin og var leikurinn í járum frá því Króatía jafnaði metin á 48. mínútu leiksins. Japan leiddi með einu marki á lokamínútunni en Króatía jafnaði metin í blálokin þökk sé marki Ivan Čupić af vítalínunni. Incredible result in Borg Al Arab! Croatia scrape a draw in the final minutes thanks to an equaliser from Ivan Cupic and split the points with Japan #Egypt2021 pic.twitter.com/dEvMmyoZFb— International Handball Federation (@ihf_info) January 15, 2021 Rennesuke Tokuda og Yuto Agarie voru markahæstir í liði Japans með fimm mörk hvor á meðan Marino Marić var markahæstur hjá króatíska liðinu með sjö mörk. Í B-riðili gerðu Spánn og Brasilía jafntefli, 29-29, þar sem Raúl Entrerríos bjargaði stigi fyrir Spán með síðustu sókn leiksins. Spánverjar leiddu með sex mörkum í síðari hálfleik en Brasilía gafst ekki upp og var hársbreidd frá því að stela sigrinum með ótrúlegri spilamennsku undir lok leiks. Í A-riðli vann Þýskaland 29 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 43-14. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Í D-riðli vann Argentína sex marka sigur á Kongó, 28-22. Germany finish with a commanding victory against debutants Uruguay, putting their first two points on the Group A table #Egypt2021 pic.twitter.com/rl6om041UL— International Handball Federation (@ihf_info) January 15, 2021 Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Katar lagði Angóla með fimma marka mun, 30-25, í fyrri leik dagsins í C-riðli. Síðari leikur riðilsins var leikur Króatíu og lærisveina Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu. Leiknum lauk með jafntefi, 29-29, en Japan komst mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik. Munurinn var kominn niður í þrjú mörk í hálfleik og á endanum jafnaði Króatía metin og var leikurinn í járum frá því Króatía jafnaði metin á 48. mínútu leiksins. Japan leiddi með einu marki á lokamínútunni en Króatía jafnaði metin í blálokin þökk sé marki Ivan Čupić af vítalínunni. Incredible result in Borg Al Arab! Croatia scrape a draw in the final minutes thanks to an equaliser from Ivan Cupic and split the points with Japan #Egypt2021 pic.twitter.com/dEvMmyoZFb— International Handball Federation (@ihf_info) January 15, 2021 Rennesuke Tokuda og Yuto Agarie voru markahæstir í liði Japans með fimm mörk hvor á meðan Marino Marić var markahæstur hjá króatíska liðinu með sjö mörk. Í B-riðili gerðu Spánn og Brasilía jafntefli, 29-29, þar sem Raúl Entrerríos bjargaði stigi fyrir Spán með síðustu sókn leiksins. Spánverjar leiddu með sex mörkum í síðari hálfleik en Brasilía gafst ekki upp og var hársbreidd frá því að stela sigrinum með ótrúlegri spilamennsku undir lok leiks. Í A-riðli vann Þýskaland 29 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 43-14. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Í D-riðli vann Argentína sex marka sigur á Kongó, 28-22. Germany finish with a commanding victory against debutants Uruguay, putting their first two points on the Group A table #Egypt2021 pic.twitter.com/rl6om041UL— International Handball Federation (@ihf_info) January 15, 2021
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita