Finnur Freyr: Ég hef farið í mörg stríð með þessum strákum í mínu liði Andri Már Eggertsson skrifar 14. janúar 2021 22:35 Valur vann góðan útisigur á ÍR í Seljaskóla. Leikurinn var jafn og spennandi en undir lok leiksins kom reynsla og gæði Valsmanna í ljós sem lokuðu leiknum undir lokin. „Ég var mjög ánægður með sigurinn við ræddum það fyrir leik að þetta er óvissa sem við erum að fara út í, liðið þarf að spila sig saman sem mér fannst ganga vel á köflum og illa á köflum,” sagði Finnur Freyr. Finnur var ekki ánægður með einstaklingsmistök leikmanna í fyrri hálfleik þetta voru einfaldir hlutir sem Valur klikkuðu á að mati Finns sem snérust að hugarfari og baráttu. „Við vorum mikið á hælunum, ÍR tók 11 sóknarfráköst í fyrri hálfleik, við vorum seinir tilbaka og síðan komu atvik sóknarlega þar sem við vorum að flýta okkur og ætluðum að sigra heiminn í stað þess að blása og nýta þann tíma sem við höfðum.” Valur sýndu klærnar í lok leiks sem vann þennan leik og vissu alir sem fengu að vera í húsinu að Valur ætlaði sér að vinna þennan leik þegar lítið var eftir. „Ég hef farið í mörg stríð með mörgum leikmönnum í þessu liði og veit ég hvernig þeir bregðast við. ÍR spilaði þó virkilega vel, þeir eru vel þjálfað lið hjá Borche og var gaman að sjá hvað margir leikmenn gerðu vel í kvöld,” sagði Finnur Freyr og hrósaði Sigvalda í hástert þar sem það er leikmaður sem Finnur finnst gaman að fylgjast með sem áhugamanni um körfubolta. Næsti leikur Vals er á móti KR á Hlíðarenda það þarf ekki að kynna Finn fyrir KR þar sem það er hans uppeldis félag og hefur hann unnið fjöldan af titlum í Vesturbænum. „Ég er mjög spenntur að mæta KR, þeir eru með frábært lið þó menn út í bæ leika sér að því að tala þá niður en þarna eru leikmenn sem hafa unnið tugi Íslandsmeistara titla og er mikil tilhlökkun að spila á móti þeim.” Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Valur Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með sigurinn við ræddum það fyrir leik að þetta er óvissa sem við erum að fara út í, liðið þarf að spila sig saman sem mér fannst ganga vel á köflum og illa á köflum,” sagði Finnur Freyr. Finnur var ekki ánægður með einstaklingsmistök leikmanna í fyrri hálfleik þetta voru einfaldir hlutir sem Valur klikkuðu á að mati Finns sem snérust að hugarfari og baráttu. „Við vorum mikið á hælunum, ÍR tók 11 sóknarfráköst í fyrri hálfleik, við vorum seinir tilbaka og síðan komu atvik sóknarlega þar sem við vorum að flýta okkur og ætluðum að sigra heiminn í stað þess að blása og nýta þann tíma sem við höfðum.” Valur sýndu klærnar í lok leiks sem vann þennan leik og vissu alir sem fengu að vera í húsinu að Valur ætlaði sér að vinna þennan leik þegar lítið var eftir. „Ég hef farið í mörg stríð með mörgum leikmönnum í þessu liði og veit ég hvernig þeir bregðast við. ÍR spilaði þó virkilega vel, þeir eru vel þjálfað lið hjá Borche og var gaman að sjá hvað margir leikmenn gerðu vel í kvöld,” sagði Finnur Freyr og hrósaði Sigvalda í hástert þar sem það er leikmaður sem Finnur finnst gaman að fylgjast með sem áhugamanni um körfubolta. Næsti leikur Vals er á móti KR á Hlíðarenda það þarf ekki að kynna Finn fyrir KR þar sem það er hans uppeldis félag og hefur hann unnið fjöldan af titlum í Vesturbænum. „Ég er mjög spenntur að mæta KR, þeir eru með frábært lið þó menn út í bæ leika sér að því að tala þá niður en þarna eru leikmenn sem hafa unnið tugi Íslandsmeistara titla og er mikil tilhlökkun að spila á móti þeim.” Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Valur Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira