Gestgjafarnir byrja á öruggum sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 18:32 Úr leik liðanna í Kairó í kvöld. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Tuttugasta og sjöunda HM í handbolta hófst í dag í Egyptalandi er heimamenn í Egyptalandi rúlluðu yfir Síle, 35-29, er liðin mættust í opnunarleiknum. Liðin leika í G-riðli. نهاية المباراة! 🔥🇪🇬🆚🇨🇱#الفراعنة | #LaRoja | #مصر2021 pic.twitter.com/nHNAtboI8N— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 13, 2021 Heimamenn voru ekki í miklum vandræðum með Síle í dag. Þeir náðu fljótlega 5-3 forystu og hægt og rólega náðu þeir að byggja upp þægilegt forskot. Mest náðu þeir átta marka forystu en staðan í hálfleik var 18-11. Síle átti ágætis kafla í síðari hálfleik og minnkaði muninn meðal annars í fimm mörk er tíu mínútur voru eftir. Þeir komust þó ekki nær og Egyptar eru því komnir með tvö stig á heimavelli í Kaíró. Yehia Elderaa skoraði sex mörk og Akram Yousri skoraði fimm. Yahia Omar bætti við fjórum mörkum. Esteban Salinas var í sérflokki hjá Síle. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum. Egyptar eru því komnir með tvö stig en Síle ekkert. Í riðlinum eru einnig Svíþjóð og Norður Makedónía sem kom inn á síðustu sekúndunum eftir að Tékkar þurftu að hætta við þátttöku vegna kórónuveirusmita. #Egypt2021 | Egyptian President Abdelfattah El-Sisi and ministers open the 27th IHF Men's Handball World Cup with breathtaking scenes#BusinessToday @Egypt2021 @IHF_info pic.twitter.com/TVmfXJeUYZ— Business Today Egypt (@btEgyptMag) January 13, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
نهاية المباراة! 🔥🇪🇬🆚🇨🇱#الفراعنة | #LaRoja | #مصر2021 pic.twitter.com/nHNAtboI8N— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 13, 2021 Heimamenn voru ekki í miklum vandræðum með Síle í dag. Þeir náðu fljótlega 5-3 forystu og hægt og rólega náðu þeir að byggja upp þægilegt forskot. Mest náðu þeir átta marka forystu en staðan í hálfleik var 18-11. Síle átti ágætis kafla í síðari hálfleik og minnkaði muninn meðal annars í fimm mörk er tíu mínútur voru eftir. Þeir komust þó ekki nær og Egyptar eru því komnir með tvö stig á heimavelli í Kaíró. Yehia Elderaa skoraði sex mörk og Akram Yousri skoraði fimm. Yahia Omar bætti við fjórum mörkum. Esteban Salinas var í sérflokki hjá Síle. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum. Egyptar eru því komnir með tvö stig en Síle ekkert. Í riðlinum eru einnig Svíþjóð og Norður Makedónía sem kom inn á síðustu sekúndunum eftir að Tékkar þurftu að hætta við þátttöku vegna kórónuveirusmita. #Egypt2021 | Egyptian President Abdelfattah El-Sisi and ministers open the 27th IHF Men's Handball World Cup with breathtaking scenes#BusinessToday @Egypt2021 @IHF_info pic.twitter.com/TVmfXJeUYZ— Business Today Egypt (@btEgyptMag) January 13, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira