Sjö leikmenn Philadelphia töpuðu gegn Denver | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 11:06 Danny Green og félagar börðust hetjulega í nótt en það dugði ekki til. Tim Nwachukwu/Getty Images Það var næg spenna í mörgum NBA leikjunum í nótt en alls voru átta leikir á dagskrá. Einungis þrír af leikjunum tíu enduðu með meira en tíu stiga mun svo dramatíkin var mikil á flestum stöðum. Philadelphia mættu haltrandi til leiks gegn Denver. Þeir höfðu einungis sjö leikmenn leikfæra þar sem fimm leikmenn þeirra annað hvort glímdu við kórónuveiruna eða voru í einangrun vegna smita. The 76ers, who have nine players out today, have taken the court in Philly. (via @SixersAdam) pic.twitter.com/YmzwFT3Jbq— ESPN (@espn) January 9, 2021 Hetjuleg barátta þessara sjö dugði ekki til en Denver hafði betur, 115-103. Tyrese Maxey fór á kostum í liði 76ers en hann gerði 39 stig og tók sex fráköst. Gary Harris gerði 21 stig en Nikola Jokic tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Næst stigahæsti leikmaður næturinnar var DeMar DeRozan en hann skoraði 38 stig. Hann þó aðeins meiri tíma en flestir aðrir leikmenn næturinnar því DeRozan skoraði 38 stig er San Antonio hafði betur gegn Minnesota í framlengdum leik, 125-122. Portland vann nokkuð þægilegan sigur á Sacramento, 125-99, og Dallas hafði betur gegn Orlando, 112-98. Charlotte afgreiddi Atlanta, 113-105, en þar skráði LaMelo Ball sig í sögubækurnar með að vera yngsti leikmaðurinn til þess að gera þrefalda tvennu, 22 stig, ellefu stoðsendingar og tólf fráköst. watch on YouTube Öll úrslit næturinnar: Denver - Philadelphia 115-103 Phoenix - Indiana 125-117 Miami - Washington 128-124 Atlanta - Charlotte 105-113 Cleveland - Milwaukee 90-100 San Antonio - Minnesota 125-122 Orlando - Dallas 98-112 Portland - Sacramento 125-99 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Sjá meira
Philadelphia mættu haltrandi til leiks gegn Denver. Þeir höfðu einungis sjö leikmenn leikfæra þar sem fimm leikmenn þeirra annað hvort glímdu við kórónuveiruna eða voru í einangrun vegna smita. The 76ers, who have nine players out today, have taken the court in Philly. (via @SixersAdam) pic.twitter.com/YmzwFT3Jbq— ESPN (@espn) January 9, 2021 Hetjuleg barátta þessara sjö dugði ekki til en Denver hafði betur, 115-103. Tyrese Maxey fór á kostum í liði 76ers en hann gerði 39 stig og tók sex fráköst. Gary Harris gerði 21 stig en Nikola Jokic tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Næst stigahæsti leikmaður næturinnar var DeMar DeRozan en hann skoraði 38 stig. Hann þó aðeins meiri tíma en flestir aðrir leikmenn næturinnar því DeRozan skoraði 38 stig er San Antonio hafði betur gegn Minnesota í framlengdum leik, 125-122. Portland vann nokkuð þægilegan sigur á Sacramento, 125-99, og Dallas hafði betur gegn Orlando, 112-98. Charlotte afgreiddi Atlanta, 113-105, en þar skráði LaMelo Ball sig í sögubækurnar með að vera yngsti leikmaðurinn til þess að gera þrefalda tvennu, 22 stig, ellefu stoðsendingar og tólf fráköst. watch on YouTube Öll úrslit næturinnar: Denver - Philadelphia 115-103 Phoenix - Indiana 125-117 Miami - Washington 128-124 Atlanta - Charlotte 105-113 Cleveland - Milwaukee 90-100 San Antonio - Minnesota 125-122 Orlando - Dallas 98-112 Portland - Sacramento 125-99 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Sjá meira