Sportpakkinn: Sanngjarnt að hafa þetta uppi á borðinu og sleppa feluleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2019 14:30 Gunnar er á sínu fimmta og síðasta tímabili með Hauka. mynd/stöð 2 Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta eftir tímabilið og tekur við Aftureldingu. Gunnar hefur stýrt Haukum frá 2015. „Þetta er alltaf spurning um rétta tímapunktinn. Í sumar ákvað ég að láta fimm ár duga og síðustu vikur hef ég orðið ennþá sannfærðari um að kveðja þetta í góðu,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Mörgum finnst kannski skrítið að ég geri þetta núna en það er líka sanngjarnt gagnvart stjórnarmönnum í félögunum og ekki síst gagnvart leikmönnum, að hafa þetta uppi á borðinu og það sé enginn feluleikur. Það hefur verið frábært að starfa fyrir Hauka og algjör forréttindi.“ Eins og áður segir tekur Gunnar við Aftureldingu eftir tímabilið, liðinu sem er í 2. sæti Olís-deildar karla, einu stigi á eftir toppliði Hauka. „Það er mikill metnaður í Mosfellsbænum og þess vegna er ég að fara þangað, því mér líst vel á það umhverfi. Menn vilja ná langt og þess vegna er þetta spennandi,“ sagði Gunnar. Hann dreymir um að kveðja Hauka með Íslandsmeistaratitli. „Draumurinn er að klára þetta stæl. Við erum í baráttu um titlana sem í boði eru,“ sagði Gunnar. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gunnar söðlar um í sumar Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50 Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta eftir tímabilið og tekur við Aftureldingu. Gunnar hefur stýrt Haukum frá 2015. „Þetta er alltaf spurning um rétta tímapunktinn. Í sumar ákvað ég að láta fimm ár duga og síðustu vikur hef ég orðið ennþá sannfærðari um að kveðja þetta í góðu,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Mörgum finnst kannski skrítið að ég geri þetta núna en það er líka sanngjarnt gagnvart stjórnarmönnum í félögunum og ekki síst gagnvart leikmönnum, að hafa þetta uppi á borðinu og það sé enginn feluleikur. Það hefur verið frábært að starfa fyrir Hauka og algjör forréttindi.“ Eins og áður segir tekur Gunnar við Aftureldingu eftir tímabilið, liðinu sem er í 2. sæti Olís-deildar karla, einu stigi á eftir toppliði Hauka. „Það er mikill metnaður í Mosfellsbænum og þess vegna er ég að fara þangað, því mér líst vel á það umhverfi. Menn vilja ná langt og þess vegna er þetta spennandi,“ sagði Gunnar. Hann dreymir um að kveðja Hauka með Íslandsmeistaratitli. „Draumurinn er að klára þetta stæl. Við erum í baráttu um titlana sem í boði eru,“ sagði Gunnar. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gunnar söðlar um í sumar
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50 Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50
Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14